Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 9
Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að b aqaj a<* lOA.tmADLM J íJklA IfflfílflflOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NOVEMBER 1986 I Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning .. 15% Penslar, bakkar, rúllusett .. 20% Veggfóður og veggdúkur.... .. 40% Veggkorkur .. 40% Veggdúkur somvyl .. 50% LÆKKAÐVERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m 3 c fi> o> s (Q (Q fi>' I < OP (D * fi> J 5 C fi> o* o* Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta Ráðstefna um sorg ogvinnuviðdauð- vona sjúklinga Því miður er fullt á ráðstefnuna. Ráöstefnan hefst sunnudaginn 30. nóv. kl. 10.00 á Hótel Sögu. Vegna mikillar aðsóknar er fyrirhugað að endur- taka ráðstefnunna í lok jan. eða byrjun feb. 87. Skráning og upplýsingar /'síma: 621414. Ráðstefnan er aðeins ætluð heil- brigðisstéttum. mi? bandalaginu Vinstri sósíalistar lúta forystu jarðskjálfta- fræðings, sem er vel við hæfi. Þeir auglýsa nú grimmt eftir Alþýðubandalaginu, sem hafi týnst úr „baráttunni gegn hernum". Allir vita þó hvar „samvirk forysta" þess er. Hún stend- ur vaktir allan sólarhringinn í hatrömum forvalsfangbrögðum. Staksteinar fjalla um þetta efni í dag. í annan stað birtum við kafla úr leikdómi Garra Tímans um sjónvarps- frammistöðu formanna Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. forystumenn þessara tveggja flokka til stjóm- Út og inn um gluggann Við skulum hafa það í huga að Alþýðubanda- lagið hefur setið (meðan sætt var) f nokkrum að- ildarstjómum að Atlants- hnfahanHfllftgínn og vamarsamningi við Bandarfldn: 1) 1966-68, 2) 1971-74, 3) 1978-79, 4) 1979-83. Við skulum og minnast þess að Alþýðu- bandalgið mótaði & haustnóttum, að frtun- kvseði Möðmvalladeildar þess, nýja tældfæria- stefnu f vamar- og öryggismálum, sem hef- ur töluvert teygjuþol til gagnstæðra átta. Það er þvf ekki út f hött þótt foringi jarð- skjálftadeildar vinstri sósfalista hagi orðum á þessa leið: „Undanhaldið f baráttunni gegn hem- um er ekki sfzt að kenna þvf, að andstaðan hefur misst mikilvægan þátt úr baráttu sinni sem er Al- þýðuhandalagið. Alþýðu- bandalagið og þar með Þjóðviljinn nýta sér þetta mál þegar herstöðvaand- stæðingar em f sókn en gleyma þvf þegar þeir halda að þeir geti hrakið atkvæði frá...“. Sem sagt: Alþýðu- bandalagið er jafnan á atkvæðaveiðum. Skoð- anakannanir sfna það þó viðvarandi með „öngul- inn f rassinum". Skætingnr og skammir Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalags, og Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Alþýðuflokks, háðu mál- þing f Stöð 2 á dögunum. Garri Tfmans lýsir viður- eigninni svo: „Það var vægast sagt hörmulegt að þurfa að horfa upp á það hvemig þessir tveir leiðtogar hömuðust hvor á öðrum með skætingi og skömm- um sem einna helzt minnti á það þegar strák- ar taka sig til og hella svfvirðingum hver yfir nnnnn f jötunmóði .. . Eftir svona lffsreynslu hugsar Garri til þess með hryllingi ef svo kynni að fara að annar hvor þess- ara manna ætti eftir að leiða rfldsstjóm að lokn- um næstu kosningum. Þær kröfur verður að gera til ábyrgra stjóra- málamanna að þeir kunni einföldustu mannasiði og beiti þeim frammi fyrir þjóð sinni...“. Sú var tíð að Fram- flólmflrmnddnninn leiddi arráðs, 1966, 1971 og 1978. Nöfn vóm önnur en vinnulag líkt. En menn verða vfst að gera fleira en gott þyldr, þó „hugsað sé til með hryll- ingi“. Seg’mér hveijir eru vinirþínir Eftir að Alþýðuflokk- urinn fór umtalsvert fram úr Alþýðubanda- laginu í skoðanakönnun- um, hefur eftirbáturinn setið með svehtan Lenfn- skallann við að senya stefnuskrá og stjómar- sáttmála, ekki fyrir vinstri stjóra, þvf sporin hræða þegar það heiti er nefnt, heldur fyrir jafn- aðarstjóm, „gamalt" stjómarmunstur með nýju nafni. Eftir þvf sem Alþýðu- bandalagið skreppur meir saman gerast bræðravfgin innan þess harðvftugri. Og traustið á þeim pólitíska Mann- skaðahóli, sem Alþýðu- bandalagið hefur breytzt í, þver frá degi til dags. Af þeim sökum þykir ekki líklegt til fengs eða fagnaðar að bjóða fram stefnuskrá f nafni Al- þýðubandalagsins eins. Þessvegna semur Ólafur Ragnar Grfmsson ekki einvörðungu teygju- bandsstefnu f öryggis- málum fyrir Alþýðu- bandalagið, heldur jafnframt og ekki síður einhvers konar stjómar- sáttmála fyrir jafnaðar- stjóm, það er fyrir Alþýðubandalag, ftem Alþýðuflokk og Samtök um kvennalista. Þannig ætlar Alþýðubandalagið, þrátt fyrir brostinn trún- að fólks við það, að seilast til valda um aðra flokka „vinstra megin við miðju“. Af þessum sökum leggur Jón Baldvin Hannibalsson nú höfuð- kapp á það að sveija Alþýðubandalagið af sér, hafandi f huga máltakið: seg mér hveijir em vinir þfnir og ég skal segja þeir hver þú ert. Jón Baldvin gengur engu að sfður út f kosn- ingabaráttu með „póli- tísk“ faðmlög sfn við Svavar Gestsson á fræg- um Siglufjarðarfundi f farteskinum, þar sem þeir horfðu báðir til nán- ara samstarfs, eins og tókst milli flokka þeirra fyrr á tfð, samanber til- greind vinstristjómar- ártöl fyrr f þessum HAIImm. Yeuum dugmikla KONU ÍFORYSTUSVEIT FRAMSÓKNARFLOKKSINS Kjósum Sigríði Hjartar í annað sætið. Skrifstofa stuðningsmanna er að Síðumúla 31, simi 681590. Ltstaniui'iurinn Kurl Lascrfcld hcfur i samvinnu vi^ CHLOK-safnið i Puris hannað (icssi gullfallegu mular 05 kullistcll ..Kalublómi&" scm lluUchcnrcuther framlcibir úr poslulini af bcstií gerð.- • • SILFURBUÐIN Laugavegi 55, Reykjavík Sími 11066
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.