Morgunblaðið - 29.11.1986, Page 42

Morgunblaðið - 29.11.1986, Page 42
Regnboginn: Sovésk kvikmynda- vika í DAG hefst sovésk kvikmynda- vika í Reykjavík í Regnbogan- um. Sex kvikmyndir verða sýndar, og hefst sýning á þrem þeirra í dag. Myndimar heita, „Frosin kirsu- ber,“ „Jassmenn," „Sú falleg- asta,“ „Tækifærisgifting," „Það er tími til að lifa, það er tími til að elska,“ og „Ég er að tala við þig“ og he§ast sýningar á þrem þeim fyrstnefndu í dag. Meðal vinsælustu viðfangseftia í sovéskri kvikmyndalist í dag er umíjöllun um ástina, leitin að hamingjunni og tengsl karls og konu eða svo segir í fréttatilkynn- ingu um kvikmyndavikuna. Þeir Gerald Bazhanov kvik- myndaleikstjóri og Anatólí Eiramdzha handritahöfundur unnu saman að kvikmyndinni „Sú fallegasta" í Mosfilm kvikmynda- verinu. Þar kjósa þeir að segja ástarsögu í gamansömum dúr, þar sem hin hæverska Nadja er aðal- persónan. Hún er ógift, vinnur á verkfræðiskrifstofu, er vön því að enginn taki eftir henni og hefur löngu gefíð alla von upp á bátinn að komast f hjónaband. Vinkona hennar Súsanna ákveður að koma Nödju í hjónabandshnapphelduna hvað sem það kostar og leggur þar til grundvallar nýjustu „vísindakannanir“... Nýbók umHarper HARPER í tvísínu tafli heitir bók eftir Marcus Aylward, sem Skjaldborg hf. hefur gefíð út. Þetta er önnur bókin um ævin- týramanninn Harper, sem út kemur á íslensku. Sú fyrri er Harper á Heljarslóð, sem út kom f fyrra. „Sagan Harper í tvísýnu tafli gerist að mestu í Bangladesh og óshólmum Gangesfljótsins, Sundar- ban, þar sem greinar frumskógarins slúta fram yfír ála fljótsins áður en það fellur út í Bengalflóa. Hér lenti Harper í æsilegri og §ölbreyti- legri mannraunum en venjulegir menn eiga gott með að ímynda sér. Þar var loft lævi blandið og eigi gott að ráða í það, hvar vinum var að mæta eða hvar óvinir kunnu að veita fyrirsát. En þeir, sem lesið hafa bókina Harper á heljarslóð, vita, að Harper verður sjaldnast ráðafátt." y^uglýsinga- síminn er 2 24 80 ^38M3VÖHT ,í)S IIUDAÚSAÚOAJ .QKiA.líiííJDHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 DÓMKIRKJAN: Laugardag 29. nóv.: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill og Ólafía. Sunnu- dag 30. nóv.: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Hjalti Guð- mundsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Step- hensen. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Aöventukvöld KKD kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá. Allir vel- komnir. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 29. nóv. kl. 11 árdegis. Sunnudag 30. nóv.: Kirkjudagur Árbæjarsafn- aðar. Barnasamkoma í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árdegis. Foreldrar boðnir vel- komnir með börnum sínum. Guðsþjónusta fyrir alla fjölskyld- una í safnaðarheimilinu kl. 14.00, organleikari Jón Mýrdal. Væntan- legra fermingarbarna og foreldra þeirra er sérstaklega vænst við guðsþjónustuna. Kaffisala kven- félags Árbæjarsóknar og skyndi- happdrætti til styrktar kirkju- byggingunni í hátíðarsal Árbæjarskóla eftir messu kl. 15. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Að- ventukvöld kl. 20.30. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ræðu. Solveig Björling syngur einsöng. Kaffiveitingar í safnað- arheimili Áskirkju. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.00. Organisti Daníel Jónas- son. Aðventusamkoma kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur jóla- og að- ventulög. Ragnheiður Guö- mundsdóttir syngur einsöng og Helgi Elíasson bankaútibússtjóri flytur hugleiöingu. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14.00. Veislukaffi kvenfélagsins eftir messu. Aðventusamkoma kl. 20.30. Hr. Pétur Siguraeirs- son biskup flytur ræðu. Ávarp flytur Jónas Gunnarsson. Guöni Þ. Guðmundsson organisti stjórnar kirkjukór og hljómsveit. Einsöngvarar: Ingibjörg Mar- teinsdóttir, Einar Örn Einarsson, Eiríkur Hreinn Helgason og Reynir Guðsteinsson. Kertin tendruö. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvJkudagseftirmið- dag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Aðventu- samkoma í Kópavogskirkju kl. 20.30. Jón Baldvin Hannibalsson verður ræðumaður kvöldsins. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug- ardag: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Ragnheiður Sverrisdóttir. Organ- leikari Guðný Margrét Magnús- dóttir. Aðventusamkoma kl. 20.30. Fundur í æskulýðsfélag- inu mánudag 1. des. kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ferm- ingarbörn komi í kirkjuna laugar- dag 29. nóv. kl. 14.00. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barna- sálmar og smábarnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við Guðspjall dagsins: Matt. 21.: Innreið Krists f Jerúsal- em. píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Aðventusamkoma kl. 20.30. Sr. Miyako Þórðarson flytur hug- vekju. Hvassaleitiskórinn syngur undir stjórn Þóru V. Guðmunds- dóttur. Sönghópur undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Árni Arinbjarnarson leikur orgelverk og Pálína Árnadóttir einleik á fiðlu. Kirkjukórinn syngur og Jó- hanna Muller syngur einsöng. Helgistund. Sr. Halldór S. Grön- dal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 29. nóv. Samvera fermingar- barna kl. 10.00. Sunnudag 30. nóv.: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriðjudag 2. des.: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag 3. des.: Náttsöngur kl. 21.00. Aðventutónlist og bænagjörð. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Aðventutónleikar kl. 21.00. Dr. Orthulf Prunner leikur verk eftir J.S. Bach á orgel kirkjunnar. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Messa í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Kökubasar á vegum þjónustu- deildar safnaöarins í Borgum kl. 15.00. Sr. Árni Pálssosn. LANGHOLTSKIRKJA: Klrkja Guðbrands biskups: Aðventu- hátíð. Laugardag 29. nóv. kl. 14.00. Tónleikar kórs Langholts- kirkju. Fluttir verða negrasálmar, meðal annars úr „Child of our time“ eftir M. Timmet. Einnig Argentínska messan „Misa Criolla" eftir Ariel Ramírez. Ein- söngvarar: Sverrir Guöjónsson og Rúnar Matthíasson. Auk þeirra koma fram 6 einsöngvarar úr röðum kórfélaganna. Sunnu- dag: Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stef- ánsson sjá um stundina. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14.00. Prédikun.: Séra Stefán Snævarr rrverandi prófastur. Einsöngur: löf Kolbrún Harðardóttir. Altar- isganga: Sig. Haukur Guðjóns- son. Organisti: Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju. Aðventu- tónleikar kl. 17.00. Lúðrasveitin Svanur. Stjórnandi: Kjartan Óskarsson. Aðventukvöldvaka kl. 20.30. Ávarp formanns sókn- arnefndar: Ingimar Einarsson. Ræða: Ragnhildur Helgadóttir, ráðherra. Kór Langholtskirkju, stjórnandi Jón Stefánsson. Lúsíuleikur félaga úr óskastund barnanna. Stjórnandi Þórhallur Heimisson. Félagar úr karlakórn- um Fóstbræðrum flytja aðventu- lög. Kaffiveitingar kvenfélagsins. Safnaðarstjórn. LAUGARN ESKIRKJ A: Laugar- dag 29. nóv.: Biblíulestur kl. 11. Dr. theol Sigurður örn Steingrímsson ræðir um sköpun- arsögu og sköpunartrú í Gamla testamentinu. Sunnudag: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Messukaffi. Mánudag 1. des.: Jólafundur Kvenfélags Laugar- nessóknar kl. 20.00. Æskulýðs- starf kl. 18.00. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta ki. 18.00. Beðið fyrir sjúkum. Orgeileikur frá kl. 17.50. Áltarisganga. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15—17. Stefán í Stefánsblómum sýnir blómaskreytingar og Magnús Magnússon syngur einsöng. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Ljósa- messa ki. 14.00 sem fermingar- börn annast. Aðventustund kl. 17.00. Baldur Jónsson form. sóknarnefndar flytur ávarp. Blokkflautusveit leikur og kór Melaskóla syngur undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. ráðherra flyt- ur hugleiðingu. Ólöf Kolbrún Harðardótrir syngur við undirleik Jóns Stefánssonar. Gerða Björk Sandholt og Helga Björk Arnar- dóttir leika á klarinett. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Reynis Jónassonar. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag: Æskulýðsstarf kl. 19.30 í umsjá Aðalsteins Thorarensen. Þriðju- dag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fimmtudag: Aðalsafnaðarfundur ki. 18.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarnefndin. Biblíulest- ur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Seljaskólanum kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Alt- arisganga. Dúa Einarsdóttir syngur einsöng. Þriðjudagur 2. des.: Fundur í æskulýðsfélaginu Sela kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sókn- arprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Kirkjudagur. 1. sunnudagur á jólaföstu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kveikt verður á aðventu- kransinum. Eirný og Solveig Lára tala við börnin og stjórna söng. Guðsþjónusta kl. 14.00 með sérstakri þátttöku fermingar- barna. Organisti: Sighvatur Jónasson. Prestur: sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Erna Kol- beins, form. Kvenfélagsins Sel- tjörn, afhendir söfnuðinum fermingarkyrtla að gjöf. Aöventu- kvöldvaka kl. 20.30. Aðalræðu- maður verður dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Gfsli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir leika á flautu og gítar. HÁSKÓLAKAPELLAN: Stúd- entamessa kl. 11 í umsjá guð- fræðinema. Karl V. Matthíasson stud. theol prédikar. Sr. Sigurður Sigurðarson á Selfossi þjónar fyrir altari. Hörður Áskelsson lektor stjórnar söng og leikur á orgelið. HVÍTASUNNUKiRKJAN Ffla- delffa: Sunnudagaskóli ki. 11. Safnaöarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. KFUM&K Amtmannsstfg: Haustátak 1986. Síðasta sam- koma, bænastund, kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Yfirskrift: Ég er Alfa og Omega (Opinb. 1,8.). Nokkur orð: Anna Hugadóttir. Ræðumaður: sr. Guöni Gunnars- son. Kór KFUM & KFUK syngur. Eftir samkomuna verða veiting- ar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Mánudagskvöld kl. 20.30.: Fyrsta desemberhátíð. Brigadier Ingibjörg Jónsdóttir tal- ar og Heimilasambandssystur bjóða upp á veitingar. Efnt verð- ur til skyndihappdrættis. MOSFELLSPRESTAKALL: Lágafellskirkja, barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11. Kári Geir- laugsson flytur ræðu og kynnir starf Gideonfélagsins. Hljómeyki syngur, stjórnandi Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Nemendur Tónlistarskólans flytja tónlist. Garðakórinn syngur, stjórnandi Þorv. Björn Björnsson organisti. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11 í umsjá Halldóru Ásgeirs- dóttur. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa í umsjá guðfræðideildar Háskól- ans. Stud. theol. Yrsa Þórðar- dóttir prédikar. Einar Sigur- björnsson prófessor þjónar fyrir altari. Hörður Áskelsson lektor stjórnar söng og Kjartan Sigur- jónsson stud. theol. leikur á orgelið. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Eiríkur Skarphéðinsson prédikar. Að- ventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri. Fjölbreytt dagskrá. Sr. Sig. Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabflinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Rúnar Georgsson leikur á saxófón og flautu. Organisti Helgi Bragason. Kirkjukaffi í Góð- templarahúsinu eftir messu. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn: Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefsspftala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. INNRI-Njarðvfkurkirkja: Barna- starf kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Aðventu- samkoma kl. 14. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur hugvekju. Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi syngur undir stjórn Jóns Inga Sigur- mundssonar. Kjartan Már Kjart- ansson leikur einleik á fiðlu með undirleik organistans Gróu Finnsdóttur, sem jafnframt leiðir almennan söng. Fermingarbörn lesa ritningargreinar ásamt sóknarpresti. Eftir samkomuna verða veitingar í boði kirkjukórs og sóknarnefndar. Sr. Þorv. Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bflinn. Guðsþjónusta kl. 14. María Guðmundsdóttir og Sverr- ir Guðmundsson syngja einsöng. Kaffi í Kirkjuhvoli eftir messu. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Kveikt verður á aðventukransinum. Þriðjudagur: Bænastund kl. 20.30. Föstudag- ur: Æskulýðskvöld kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fjölskyldu- messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Aöalsafnaðarfundur að lokinni messu. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli í safnaðarheimilinu Vinaminni í dag, laugardag, kl. 13.30. Mess- an sunnudag verður kl. 11. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnasamkoma verður kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarnesi kl. 11. Altarisganga. Messa Borgarkirkju kl. 14. Sókn- arprestur. LEIRÁRKIRKJA: Aöventuhátíð kl. 14. Kórsöngur, einsöngur, jóla- frásögn, flautuleikur barna o.fl. Kaffiveitingar kvenfélagsins Greinar verða að messu lokinni í félagsheimilinu Heiðarborg. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Eftir messu verður aðventukaffi á vegum Systrafélagsins. Sr. Vigfús Þór Árnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.