Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986' 47 Vaganjan hefur vafalaust talið stöðuna eftir 20. Rdc4 — Hxbl 21. Hxbl — Hb8 of einfalda til að hann hefði nokkra vinningsmöguleika. 20. - axb6, 21. Re4 - Bd4, 22. Rc4 - Hb8, 23. e3 - Bf6, 24. F4 - Be7, 25. g4 - b5, 26. axb5 - Bxb5, 27. g5 - Bc6, 28. Rc3 - Rb6, 29. Re5 - Rd5, 30. Rxc6 - Dxc6, 31. Hbl - Hd8, 32. Df2 - Dd6, 33. Rxd5 og jafntefli var samið. 4. borð: Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Tsjéskovskíj Griinfelds-vörn I. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - d5 Sovétmeistarinn velur Griinfelds-vöm, en gegn þeirri byij- un hefur Margeir teflt margar góðar skákir við mestu sérfræðinga heims, Gutman, Jansa og Ftacnik. Ætla mætti, að stórskotalið Sovét- manna hefði verið viðbúið byijunar- taflmennsku Margeirs og lumaði á einhveiju góðgæti, en svo er ekki. Sovétmeistarinn fær tapað tafl úr byijuninni! 4. Rf3 - Bg7, 5. cxd5 - Rxd5, 6. e4 — Rxc3 Svartur lendir í miklum þreng- ingum eftir 6. — Rb6, 7. h3! o.s.frv., 7. bxc3 - c5, 8. Hbl - 0-0, 9. Be2 — cxd4, 10. cxd4 — Da5+, II. Dd2 - dxd2+, 12. Bxd2 - b6, 13. Hcl - Bb7, 14. Bd3 - Ekki 14. d5 — Ra6 ásamt — Rc5 síðar. 14. - e6? Eftir 14. - Ra6, 15. Ke2 - Hfc8, 16. a4 — Rc5, 17. Be3 — e6 jafnar svartur taflið (de Boer — Mihail- sjisín, Cascais 1986). 15. Hc7 - Ba6, 16. Ke2 - Hd8, 17. Bxa6 — RxaG, 18. Hc4 — Þessi staða er þekkt í skák- fræðinni og talin mun betri á hvítt! Sovétmeistarinn hugsaði sig mjög lengi um í þessari stöðu og átti aðeins eftir 30 mínútur til að ná 40 leikja markinu, þegar hann loks- ins lék. 18. - e5, 19. dxe5 - He8, 20. Bf4 - b5, 21. Hc2 - h6, 22. h4 - Had8, 23. Hbl - b4, 24. Hc4 - Bf8,25. Be3 - Hd7,26. Hbcl - Svartur hefur ekki náð neinu spili fyrir peðið, sem hann fómaði. Vinningurinn er aðeins tæknilegt atriði fyrir Margeir. 26. - Kh7, 27. Hc6 - He6, 28. Hxe6 — fxe6, 29. Hc6 — Rc7, 30. Rd4 - He7, 31. f4 - Kg8, 32. g4 - Kf7, 33. f5 — gxf5 Engu betra er að drepa með e-peðinu, því svartur má aldrei drepa peðið á e5, því þá verður ridd- arinn á c7 óvaldaður. 34. exf5 — a5, 35. fxe6+ — Rxe6, 36. Rf5 - Hd7, 37. Bxh6 - Hd5, 38. Hxe6 - Kxe6, 39. Bxf8 - Hxe5+, 40. Re3 — Einfaldara var 40. Kd3 o.s. frv. 40. - He4 Þá er tímahrakinu lokið og Mar- geir er með auðunnið tafl. Sovét- meistarinn teflir þessa vonlausu stöðu í 30 leiki til viðbótar. 41. h5 - a4, 42. Kd3 - Hf4, 43. Bc5 - a3, 44. g5 - Hh4, 45. h6 - Kf7, 46. Rc2 - Hh3+, 47. Be3 - Hh4, 48. Bd4 - Kg6, 49. Bf6 - Hf4, 50. Bd4 - Hh4, 51. Rxb4 - Kxg5, 52. Be3+ - Kf5, 53. Rc2 - Hh2, 54. Rd4+ - Kg6, 55. Bd2 - Hh3+, 56. Kc4 - Hh4, 57. Kc3 - Hh3+, 58. Kc2 - KfG, 59. Rb5 - Ke5, 60. Bcl - Hh2+, 61. Kb3 - Hhl í þessari stöðu fór skákin í bið og öllum til furðu tefldi Tsjéskovskíj vonlausa stöðu áfram morguninn eftir. Þessi þijóska hefur ef til vill komið Sovétmönnum sjálfum í koll, því daginn eftir tefldi Margeir dauð- þreyttur gegn Englendingum, hættulegustu keppinautum Rússa, og tapaði! 62. Bd2 - Hh3+, 63. Kc4 - Ke6, 64. Kb4 - Hh2, 65. Rd4+ - Kd5, 66. Rb3 - Hh4+, 67. Kxa3 - Kc4, 68. Kb2 - Kd3, 69. a4 - Hh3, 70. a5 - Kc4, 71. Kcl og loksins gafst svartur upp. Með þessum ömgga sigri ís- landsmeistarans á Sovétmeistaran- um náði ísland jöfnu við yfirburða- sveit Sovétmanna. Þessi frækna frammistaða kostaði því miður alla krafta íslensku sveitarinnar og er hún nú fyrst að ná sér aftur á strik, þrem umferðum síðar. Ómar Stefánsson ásamt einu verka sinna. Ómar Stefánsson sýnir í Gallerí Svart á hvítu SÝNING á málverkum eftir Ómar Stefánsson verður opnuð í dag i Gallerí Svart á hvitu við Óðinstorg. Ómar er fæddur árið 1960. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Islands á árunum 1977-1981. Eftir það hélt hann til Vestur Berlínar, til framhaldsnáms við Hochschule der Kunste, þar sem hann dvaldi í 4 ár (1982-1986) undir handleiðslu Klaus Fuss- manns. Sýningin í Gallerí Svart á hvítu er fjórða einkasýning ómars. En auk þeirra hefur hann tekið þátt í fjölmörgum samsýningum, bæði hér heima ogerlendis. A einni slíkri, árið 1983, var sett upp veggmynd eftir hann og sex kunna listamenn, á jámbrautarstöðinni í Basel í Sviss. Tónleikar verða við opnun sýn- ingarinnar og er það Gunnar Kristinsson tónlistarlæknir og Óskar Thorarensen sem leika áslátt og hljómborð. RYKSUGAN Miele Hún er vönduð og vinnurvel ★ 1000 watta kraftmikill mótor ★ Afkastar 54 sekúndulítrum ★ Lyftir 2400 mm vatnssúlu ★ 7 lítra poki ★ 4 fylgihlutir í innbyggðri geymslu ★ Stillanleg lengd á röri ★ Mjög hljóðlát (66 db. A) ★ Fislétt, aðeins 8,8 kg ★ Þreföld ryksía ★ Hægt að láta blása . ★ 9,7 m vinnuradíus ★ Sjálfvirkur snúruinndráttur ★ Teppabankari fáanlegur ★ Taupoki fáanlegur ★ Rómuð ending ★ Hagstætt verð Reyndu hana á næsta útsölustað: Mikligaröur v/Sund JL-húsiÖ, rafdeild Rafha, Hafnarf. Gellir, Skipholti Teppabúöin, Suöurlandsbraut Raforka, Akureyri KB, Borgarnesi KHB, Egilsstööum Verzl. Sig. Pólma, Hvammstanga KH, Blönduósi Straumur, ísafirði KASK, Höfn RafbúÖin RÓ, Keflavík Árvirkinn, Selfossi Kjami, Vestmannaeyjum Rafþj. Sigurd., Akranesi Grímur og Ámi, Húsavík Rafborg, Patreksfiröi Einkaumboð á íslandi nr JÓHANN ÓLAFSS0N & C0 wmmm—mmmmmmmmmmmmmrn IHtuui"" — BORÐ Síöu i38000 FYRIRTÖLVUPRENTARA o 6 körfu,SdlKðTendTna. ^Vuuko^n^áplAss.. o legondir tolvup PP entaranuno. - K.PT.. . -VPIR PA SEW NOTA MAKGAR ómksanw ,R ew0blada TEG fyrireinn OG SAMA tölvuprenjarann. mM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.