Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ,-FIMMTUDAGUR 11. JDESEMBER 1986 8» [ DAG er fimmtudagur 11. desember, sem er 345. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 2.54 og síðdegisflóð kl. 15.15. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.08 og sólarlag kl. 15.33. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 22.02 (Almanak Háskóla íslands.) Og ég gef þeim hjarta til að þekkja mig, að ég er Drottinn og þeir skulu vera mín þjóð og ég skal vera þeirra Guð, þegar þeir snúa sér til mín af öllu hjarta (Jer. 24, 7.). 1 2 3 4 w s 6 7 8 9 ■ 11 13 14 1 L M ■ 17 LÁRÉTT: - 1 blómið, 5 æpi, 6 >/t, 9 fæða, 10 ellefu, 11 einkennisstaf- ir, 12 bandvefur, 13 biti, 15 bardaga, 17 pestin. LÓÐRÉTT: — 1 mannsnafn, 2 leik- tæki, 3 gangh(jóð, 4 matur, 7 haka, 8 klaufdýr, 12 rétt, 14 op, 16 tveir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 réna, 5 alda, 6 fífa, 7 88, 8 áfram, 11 rl, 12 sár, 14 nets, 16 stjaka. LÓÐRÉTT: — 1 rifjáms, 2 nafar, 3 ala, 4 haus, 7 smá, 9 flet, 10 assa, 13 róa, 15 tj. ÁRNAÐ HEILLA dag lesa Ólafur Jóhann Ól- afsson: Níu lyklar — smásög- ur, og Bjamfríður Leósdóttir: í sannleika sagt. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur jólafund sinn á Hótel Borg í kvöld kl. 20.30. Þar verða flutt skemmtiatriði, efnt til skyndihappdrættis. Jólakaffí verður borið fram. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur jólafund sinn í kvöld, fímmtudag, í Domus Medica kl. 20.30. Þar verður skemmtidagskrá. Drukkið jólakaffi og efnt til skyndihappdrættis. Fundur- inn er öllum opinn. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur jólafund sinn í kvöld í Borgartúni 18 kl. 20.30. SÍMATÍMI Sifjaspells- hópsins er í dag, fímmtudag, kl. 20—22 í síma 21500. KVENFELAG Kópavogs heldur jólafundinn í kvöld, fímmtudag, í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór FjaUfoss áleiðis til útlanda. Þá fór Hekla í strandferð. Flutn- ingaskipið Sandnes kom á ytri höfnina og hélt svo til útlandæ Grænlenskur togari kom. í nafni hans eru fjögur q. Hann heitir Qipoqqaq og þá fór Espana á ströndina. I fyrrinótt lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. Ljósafoss kom af strönd í gær og Reykjafoss kom að utan. Togarinn Ottó N. Þorláks- son kom inn til löndunar oer Ljósafoss kom af strönd. HJÓNABAND. í Bústaða- kirkju voru fyrir nokkru gefín saman í hjónaband Hóvarður Bemharðsson og Sigrún Sigmarsdóttir, Vestmanna- eyjum, og Þorbjörg Gunn- arsdóttir og Tómas Thitusson, en þau búa í Vámamo í Svíþjóð. Sr. Ólafur Skúlason gaf brúðhjónin sam- an. n ff ára afmæli. í dag, 11. I O desember, er 75 ára Úlfhildur Kristjánsdóttir á Dysjum í Garðabæ. Hún ætlar að taka á móii gestum í húsi Fiskakletts, Hjalla- hrauni 9 í Hafnarfirði, í kvöld eftir kl. 20. FRÉTTIR BRÆÐRAFÉLAG Árbæj- arsóknar heldur aðalfund sinn í kvöld, fímmtudag, í safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara sem nú hefur nú daglega opið hús á Suðurlandsbraut 26 og þar hefur verið lesið úr nýjum bókum að undanfömu, en bókahöfundar hafa lesið. í í guðsbænum, senda það til baka með fyrstu ferð. Hún er nú ekki of burðug þó hún sé með það á sínum stað, Stefán minn ... Kvöld-, nætur- og helgarpjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. desember til 11. desember að báð- um dögum meðtöldum er f Hoha Apótakl.Auk þess er Laugavega Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur aru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnea f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarapftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk 8em ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sfmi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmi88ðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilauverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskfrteini. Tannlæknafól. faianda. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar ! sfmsvara 18888. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerfð. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öðrum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum f sfma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnee: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til sklptls sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparetöö RKf, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimllisað- stæðna. Samskiptaerfiðlelka, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrlnginn. Sfmi 622266. Foreldraeamtökin Vfmulaus æeka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-félag felande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúeinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8fmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-eamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðletööln: Sálfrsaðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landepftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl 19.30-20.30. Bamaepftall Hringslne: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadelld Landepftalana Hátúni 10B- Kl 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteepft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn (Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30ogeftirsamkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuvemderetööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tfma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sónjtlán, Þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækurlánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatiaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofavaliasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabilar, sfmi 36270. Viðkomustaðir vfösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergl. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar i september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalestaðir Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarflrði: Opið i vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga ki. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug ( Mosfellsavett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.