Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 59 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að halda áfram þar sem frá var horfið f gær og fjalla um hið dæmigerða fyrir merkin í vinnu. Eftirfar- andi getur bæði átt við sólar- og marsmerkið. Meyja Meyjan er vinnumerki. Hún er með afbrigðum samvisku- söm, dugleg, nákvæm og klár í vinnu, er toppmaður f bók- hald og spjaldskrá. Það sem helst háir Meyjunni er vand- virkni og smámunasemi, allt þarf að vera það vel gert að hún þyrfti 48 klst. sólarhring. Lykilorð er fúllkomnunar- sinni. Vog Vogin er best í samvinnu. Ef hún á að framkvæma eitthvað ein, er hætt við að henni líði illa. Hvem á hún þá að spyija ráða? Vogin þarf að vega og meta allar mögulegar og ómögulegar afleiðingar gerða sinna og getur því átt til að vera hikandi. Þegar hún er komin af stað, fær hins vegar ekkert stöðvað hana. Sterk réttlætiskennd og tillitssemi mótar fiamkvæmdir hennar. Lykilorð er félagsmálatröll. SporÖdreki Sporðdrekinn er aftur á móti bestur þegar hann getur verið einn að dunda sér eða fær að ráða sér sjálfur. Hann er dul- ur og talar sjaldan um það sem hann er að gera eða hvemig hann ætlar að fram- kvæma ákveðið verk. Hann hefúr stöðuga starfsorku, er einbeittur, úthaldsmikill og oft öfgafiiilur. Hann hefur góða varaorku og getur unnið endalaust ef á þarf að halda. Helsti veikleikinn er við- kvæmni. Ef einhver gagnrýnih verk hans á hann til að hrökkva í baklás. Lykilorð em spæjari og skurðlæknir. Bogmaður Bogmaður er ljölhæfur í vinnu. Hann þarf að fást við margt í einu, þarf að vera á ferð og flugi, laus við vana og stimpilklukku. Á vinnustað þarf að vera hátt til lofts og gott útsýni. Sem starfsfélagi er hann hress, léttur og skemmtilegur, uppfínninga- samur og úrraeðagóður. Starfið verður að vera lifandi, fjölbreytilegt og skemmtilegt. Lykilorð er fararstjóri. Steingeit Steingeitur gera minnst fimm ára áætlanir f starfi. Þær eru agaðar, skipulagðar, sam- viskusamar og útsjónarsam- ar/ Þær eru hvorki metnaðargjamar né stjóm- samar. Þær vita bara manna best hvemig á að framkvæma verkin og því leita aðrir til þeirra, heimta að þær taki á sig ábyrgð, hærri stöðu og betri laun. Lykilorð er bygg- ingarmeistari. Vatnsberi Sumir Vatnsberar njóta þess best að vinna í stórum félög- um með hóp manna, en aðrir em sérvitringar og vinna ein- ir. Allir em þeir þó hugmynd- aríkir, svífandi, fastir fyrir og þijóskir. Störf sem krefjast hugbeitingar eiga best við. Lykilorð er hugsuður. Fiskur Fiskar erú dularfullir og misjafnir. Starfsorka þeirra er sveiflukennd og best finnst þeim að vinna f tömum eða eftir því hvemig innri líðan er hverju sinni. Ef aðstæður kalla á dugnað eða forystu geta Fiskar tekið að sér verk- ið. Ef ekkert sérstakt er aðkallandi vilja þeir þó helst lifa f eigin heimi og láta sig drejnma. Lykilorð er tama- vinna. X-9 Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður spilar sex hjörtu og fær út laufgosa: Norður ♦ ÁD1092 ♦ Á7 ♦ KDG5 ♦ D7 GRETTIR TOMMI OG JENNI FERDINAND K£)1986 United Feature Syndicate.lnc. || u QIV/I Á cól If olVIMrULiv po VOU THINK YOU RE A PIFFERENT PERSON FROM OJHAT YOU (jJERE ^ LAST YEAR ? _ T PO YOU THINKYOUVE REALLY CHANGEP? I REMEMBER LAST YEAR YOU SAlP YOU UlERE 60IN6 TO TRY TO BE A BETTER LISTENER.. Finnst þér þú vera öðru vísi persóna en þú varst í fyrra? Finnst þér að þú hafir í raun og veru breytzt? Ég man að þú sagðir í fyrra að þú ætlaðir að reyna að hlusta betur eftir því sem aðrir segðu ... Hvað segirðu? Suður ♦ 74 ♦ KDG1094 ♦ 643 ♦ ÁK Hvemig er best að spila? Þegar spilið kom upp í rúb- ertubrids hirósaði sagnhafi happi að fá ekki út spaða og tók strax til við útspilið. Hreinsaði trompin af andstæðingunum og fór í tígulinn. Með hagstæðri tígul- legu ætti að vera hægt að losna við spaðasvíninguna. Tígullinn lá reyndar sagnhafa í hag, en hann klúðraði mögu- leikanum á að fá þar niðurkast strax í öðmm slag: Norður ♦ ÁD1092 ♦ Á7 ♦ KDG5 ♦ D7 Vestur ♦ 63 ♦ 82 ♦ Á1098 ♦ G10962 Austur ♦ KG85 ♦ 653 ♦ 72 ♦ 8543 Suður ♦ 74 ♦ KDG1094 ♦ 643 ♦ ÁK í þessari legu er nauðsynlegT að spila þrisvar tfgli á borðið til að tryggja fulla nýtingu litarins. En sagnhafí fómaði einni inn- komu í öðmm slag þegar hann spilaði trompi á ásinn. Þá varð hann að spila tígli. Fara svo í trompið. Umsjón Margeir Pétursson Þessi skák var tefld í ungversku deildarkeppninni í haust. Alþjóð- legi meistarinn Hardicasy hafði hvítt, en stórmeistarinn Adoijan svart. Bjnjunin er drottningarind- versk vöm: 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 - b6, 4. a3 - Bb7, 5. Rc3 - d5, 6. cxd5 - Rxd5, 7. Dc2 — Rxc3, 8. Dxc3 — h6, 9. b4 - Be7, 10. Bb2 - 0-0, 11. e3 - Rd7, 12. Hdl - Hc8, 13. Bb5 - c6, 14. Ba4 - Ba6, 15. e4 - Rf6,16. Rd2 - Dc7!. 17. f3? Þessi leikur gefur Adoijan færi á stórkostlegri fléttu: 17. — Rd5!! °g hvítur gafst upp. Ef 18. exd5 þá 18. - Bh4+, 19. g3 - Dxg3+!, 20. hxg3 — Bxg3 mát. Það hefnir sín oft að missa hrókunarréttinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.