Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986
67
Spennusaga
eftir Robert
Ludlum
BÓKAÚTGÁFAN Setberg hefur
gefið út bókina „Milli lífs og
dauða“ eftir Robert Ludlum.
A bókarkápu segir um aðalper-
sónu sögunnar: Hann hefur misst
minnið. Hann veit það eitt að lítill
fískibátur kom honum til bjargar
þar sem hann var á reki í Miðjarðar-
hafinu, særður lífshættulegum
skotsárum. Hver er hann? Hvaðan
kemur hann? Það má sjá að andliti
hans hefur verið breytt með plast-
ískri skurðaðgerð. Undir húðinni
ofan við aðra mjöðmina hefur verið
falinn bútur af míkrófilmu.
Þegar hann er með óráði mælir
hann samhengislaus, óskiljanleg
orð. Er það einhverskonar dulmál?
MEISTARI SPENNUSÖGUNNAR
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóöur,
ÞÓRDÍSAR HÓLM SIGURÐARDÓTTUR,
Sólheimum 27,
ferframfrá Fossvogskirkju föstudaginn 12. desember kl. 15.00.
Guölaugur Stefánsson,
börn og tengdabörn.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og
samúö viö andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóö-
ur og ömmu,
INGIBJARGAR Ó. JÓHANNESDÓTTUR,
Vesturbergi 12,
Reykjavfk.
Finnur Hermannsson,
Ágúst Finnsson, Svandís Eyjólfsdóttir,
Einar Finnsson, Áslaug Guðmundsdóttir,
Ásdfs Finnsdóttir, Kjartan Hjartarson,
Gunnar Finnsson,
Bjarghildur Finnsdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför
móður okkar og ömmu,
GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR,
Lækjargötu 1,
Hafnarfirði.
Sjöfn Júlfusdóttir,
Dagrún Erla Júlfusdóttir
og barnabörn.
Þökkum innilega auösýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur, afa og langafa,
HALLDÓRS SÍMONARSONAR,
Barónsstfg 78.
Óla Guðrún Magnúsdóttir,
Margrét Halldórsdóttir, Axel Jónsson,
Bergljót Halldórsdóttir, Leifur fsleifsson,
Ásdfs Halldórsdóttir, Kristján Eyjólfsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Á míkrófilmunni er númer sem
vísar honum á bankareikning í
Ziirich. Þar finnur hann milljónir
dollara og nafnið Jason Boume.
Skyndilega er hann lentur í tryll-
ingslegri hringiðu atburða sem
hann kann engin skil á og er hund-
eltur af harðsvíruðum leigumorð-
ingjum. Hans eina von er stúlkan
sem hann tók sem gísl á flóttanum.
Stúlkan neitar því að hann sé morð-
ingi.
Bækur Ludlums em varla fyrr
komnar út en þær tróna á metsölu-
listum um allan heim. Bókin er 384
blaðsíður.
Leiðrétting
í minningarorðum um Hrafn
Haraldsson eftir Magnús Þórðarson
hinn níunda desember, bls. 66, hef-
ur fallið niður setningin:
„Hún [þ.e. Þóra, systir Hrafns]
var gift norskum manni August
Holme, sem nú er látinn".
Morgunblaðið biðst velvirðingar
á þessum mistökum.
Athygli skal á því vakin, að
greinar verða að berast með góð-
um fyrirvara. Þannig verður
grein, sem birtast á í miðviku-
dagsblaði að berast síðdegis á
mánudegi og hliðstætt er með
greinar aðra daga.
í minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Ekki em
tekin til birtingar fmmort ljóð um
hinn látna. Leyfilegt er að birta
ijóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi
og skai þá höfundar getið. Sama
gildir ef sálmur er birtur. Megin-
regla er sú, að minningargreinar
birtist undir fullu nafni höfundar.
Við birtingu afmælisgreina
gildir sú regla, að aðeins em birt-
ar greinar um fólk sem er 70 ára
eða eldra. Hins vegar em birtar
afmælisfréttir með mynd í dagbók
um fólk sem er 50 ára eða eldra.
Mikil áhersla er á það lögð að
handrit séu vel frá gengin, vélrit-
uð og með góðu línubili.
í. Tj3L. 1986 6. ARG. Verð kr. 269,-
TIMARIT UM MAT
P.o. Box 308 - HAFNARFJÖRÐUR
KONFEKTGERÐ
JÓLABRAUÐ
VERÐLAUNASUPUR
■V^U-JOLAGLíJGG
ESTER OG KARL í PELSINUM