Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐG), FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Mosfellssveit Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa. Heil- og hálfsdagsvinna í boði. Lakkrísgeröin Krummi, Skeifunni 3f, simi681653. A [F® [L© Póls hf., Reykjavík, óskar að ráða starfsmann frá og með næstu áramótum. Starfið felst í uppsetningu og kennslu á forrit- um fyrir PC-tölvur og tengingu þeirra við Póls-skráningastöðvar og Póls-vogir. Leitað er að manni með þekkingu á PC- tölvum, jafnt vélbúnaði sem hugbúnaði. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt og vera tilbúinn til að takast á við nokkur ferðalög vegna starfsins. Nánari upplýsingar veitir Hörður Geirsson í síma 672122. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 16. desember til: Póls hf., Hörður Geirsson, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. A ísafirði, Reykjavík. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykjahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666862 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. fítogMtiMiiftift Nýr skemmtistaður Starfsfólk óskast í dyravörslu, miðasölu, ræstingar, uppvask og fatahengi, þjónustufólk í sal og á bari, Ijósamann, díkótekara og skemmtanastjóra. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „Góður skemmtistaður". Upplýsingar um fyrri störf, menntun og tungumálakunnáttu + mynd fylgi. Iffnskólinn í Reykjavík Námsráðgjafi Við leitum að námsráðgjafa fyrir skólann. Við viljum efla ráðgjafar- og leiðbeiningar- starf fyrir nemendur og auglýsum eftir karl- manni eða konu til að hafa umsjón með því. Tilvalið starf fyrir duglegan og hug- myndaríkan kennara, félagsfræðing eða sálfræðing. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og námsráðgjafi. Iðnskólinn í Reykjavík. Iðnráðgjafi Starf iðnráðgjafa á Norðurlandi vestra með aðsetri á Blönduósi, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur um starfið er til 20. des- ember og skal umsóknum skilað til Knúts Aadnegard, Raftahlíð 22, 550 Sauðárkróki, en hann gefur jafnframt allar nánari upplýs- ingar um starfið í síma 95-5669 eftir kl. 20.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra. Vantar beitningarmenn á 150 tonna bát frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 54747 og 52019. Grindavík Félagsheimilið Festi auglýsir eftir samstarfsaðila um rekstur félagsheimilisins. Þeir, sem hafa áhuga fyrir starfinu, leggi inn umsóknir til undirritaðs á skrifstofu bæjar- sjóðs að Víkurbraut 42, Grindavík fyrir 15. þ.m. Grindavík, 2. desember 1986, f.h. húsnefndar, Jón Gunnar Stefánsson, sími 92-8111. Matreiðslumaður óskast strax. Upplýsingar í síma 10340. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 1 swmúmM *h Höfum úrval fyrirtækja á söluskrá þ.á m.: ★ Gott fyrirtæki sem hentar best fram- reiðslu- eða veitingamönnum. ★ Lítil auglýsinga- og skiltagerð, hagkvæmt og sniðugt fyrirtæki. ★ Tískuvöruverslun. ★ Vefnaðarvöruverslun ★ Heildsölufyrirtæki. Höfum góða kaupendur að margskonar fyrir- tækjum þ.á m.: ★ Góðum iðnaðar- eða framleiðslufyrir- tækjum. ★ Bókaverslun. ★ Góðu heildsölufyrirtæki í fullum rekstri, má kosta 10-15 millj. ★ Fyrirtæki á sviði hjólbarðaþjónustu eða hjólbarðaverslun. MSMSuúmm n/i | /) ' * I Biyniolfur Jónsson • NOalun 17 105 Rvik • A,n» 621315 I ^\/ • Alhlióa radnmgafijonusta \ \ I • Fyrirtaakjasala ' ' • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Veitingastaður — til leigu í líkams- og heilsuræktarstöð sem við reisum í Sigtúnsreit er veitingaaðstaða fyrir 70-90 gesti. Allar innréttingar fylgja ásamt borðum og stólum. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu Laufáss, fasteignasölu, Síðumúla 17. Dansstúdíó Sóieyjar og Hreyfing sf. Framhaldsaðalfundur Framhaldsaðalfundur Bsf Byggung Kópavogi verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð, fimmtudaginn 11. desember kl. 20.30. Dagskrá. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Stofnfundur hlutafélags um fiskmarkað í Reykjavík verður haldinn föstudaginn 12. des. kl. 16.00 í Hafnarhúsinu (austurenda), Tryggvagötu 17, 4. hæð. Dagskrá m.a.: Samþykktir félagsins og kosning stjórnar. Hægt er að skrá sig fyrir hlutafé á skrifstofu Reykjavíkurhafnar. Undirbúningsnefndin. Freeport- klúbburinn Jólafundur í safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20.30 í kvöld 11. desember. Gestir fundarins; Séra Ólafur Skúlason og Hrafn Pálsson. Góðar veitingar. Stjórnin. Slysavarna- deild kvenna í Reykjavík Jólafundurinn verður haldinn á Hótel Borg í kvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði. Happdrætti. Kaffi. Stjórnin. Flygill Vandaður notaður flygill óskast keyptur. Ekki minni en 1,80 cm. Nánari uppl. í síma 82687. Til sölu peningakassi, kæliborð, innréttingar í mötu- neyti (borð og bekkir) og ýmislegt smádót fyrir veitingahús. Upplýsingar í síma 10340.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.