Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 37 Ný sendiráðsskrifstofa í Brussel: Atak til að efla samskipt- in við Evrópubandalagið Brussel, frá önnu Bjarnadóttur, fréttarit MATTHÍAS Á. Mathiesen, ut- anríkisráðherra íslands, bauð til móttöku í nýrri skrifstofu sendi- ráðs íslands í Belgiu i gærkvöldi i tilefni af opnun skrifstofunnar. Boðið var upp á islenskt hlaðborð sem Hilmar B. Jónsson, mat- reiðslumeistari, framreiddi. Skrifstofan er til húsa i næsta nágrenni við höfuðstöðvar Evr- ópubandalagsins, EB, i Brussel. Henni er ætlað að bæta aðstöðu íslendinga til að fylgjast með starfsemi bandalagsins og auka möguleika sendiráðsins til að veita íslendingum og útlending- um í Belgíu þjónustu. Viðstaddir móttökuna voru m.a. Willy de Clercq, sem fer með viðskipta- mál í framkvæmdanefnd EB, Lord Carrington, framkvæmda- stjóri NATO, og Sir Geoffrey Howe, utanríkisráðherra Bret- lands. i Morgfunbladsins. „Opnun þessarar skrifstofu er ætlað að skapa okkur fslendingum betri aðstöðu og tækifæri til sam- starfs við Evrópubandalagið," sagði Matthías Á. Mathiesen í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann sagði að hagsmunir íslendinga gagnvart bandalaginu væru svo miklir að það væri mikilvægt að fylgjast náið með starfi þess, þegar hann var spurður hvort að opnun þessarar skrifstofu væri hugsanlega fyrsta skrefið í átt að inngöngu Islands í EB. „Um helmingur allra utanríkisviðskipta okkar nú er við aðildarríki Evrópu- bandalagsins," sagði hann. „Það er erfitt að sjá fyrir í dag hver þróun samstarfs okkar við það verður en við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja hags- muni okkar gagnvart því. Það er ljóst að sérstaða okkar sem fisk- veiðiþjóðar er slík að það verður stöðugt að taka tillit til þess í sam- skiptum okkar við bandalagið." Samskipti íslands og EB hafa hingað til fyrst og fremst verið við- skiptalegs eðlis en Matthías sagði að rétt væri að hyggja að tækni- og iðnþróun innan bandalagsins og hugsanlegum framtíðarverkefnum sem íslendingar gætu orðið aðilar að. Starfsmenn EB sem fást við ís- land fagna því að íslendingar eru að gera átak til að auka samskipti sendiráðsins í Brussel við bandalag- ið. „Við vitum hvað utanríkisþjón- usta íslands er fámenn og teljum það vissan heiður að hún stígur þetta skref í átt að auknu sam- starfi við okkur," sagði einn starfs- maður bandalagsins í samtali við Morgunblaðið. EB hefur löngum haft áhuga á að fá fiskveiðiréttindi í íslenskri fiskveiðilögsögu en ís- lendingar hafa aldrei verið til Frá fundinum í nýju skrifstofu íslenzka sendiráðsins í Brussel í gær- morgun. Sitjandi frá vinstri eru Kjartan Lárusson Ferðamálaráði, Halldór Bjarnason Amarflugi, Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, Einar Benediktsson, sendiherra, Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráð- herra, Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður ráðherra, Bragi Ragnarsson Eimskip, Þráinn Þorvaldsson Útflutningsráði og Kristinn Blöndal Ice- land Waters. Standandi eru (f.v.) Tómas Óli Jónsson SÍS, Davíð Vilhelmsson Flugleiðum og Kristján Hjaltason frá SH. viðræðu um slíkt. Einn háttsettur viðmælandi Morgunblaðsins sagði að bandalagið gæti ekki unað við slíkt til frambúðar. „íslendingar verða að skilja að þeir geta ekki komist upp með það sem fiskveiði- þjóð í Norður-Atlantshafi að neita að ræða fiskveiðiréttindi við Evr- ópubandalagið um ókomna framtíð. Þeir geta ekki stöðugt krafist op- inna markaða hjá okkur án þess að vilja veita nokkuð í staðinn." Nýjar spennadi ástarsögur Theresa Charles Undraleiðir dstarinnar Tom og Jósa œtla að gifta sig. En stríðið o.fl. kemur í veg tyrir þau áíorm. Jósa vinnur á Silíurkambi, bú- garði hins unga Nikulásar Darmayne. Jósa laðast einkennilega að hinum sterka og einbeitta Niku- lási, og hún neitar að trúa hinum illgjömu sögu- sögnum um hann, sem ganga meðal íólksins í nágrenninu. Þegar Tom er sagður haía íallið í stríð- inu, er það Nikulás sem hjálpar Jósu upp úr þung- lyndi og örvœntingu. Hann býður henni hjóna- band án ástar. Getur Jósa gifst honum og gefið honum eríingjann, sem Silfurkambur þarínast? Undraleiðir ásfarínnar Gartland Hvíta blómið hans Erík Nerlöe Ást og skyldurœkni Hún var nýkomin til litlu eyjarinnar Kratö til að taka þar við staríi lœknisinsá eyjunni. Þar íœr hún óvin- veittar móttökur. íbúámir búast ekki við miklu aí kvenlœkni. Hún myndi aldrei standa sig í staríinu. En hún sýndi hvers hún var megnug, og sérstak- lega þegar hún barðist fyrir lííi, hamingju og framtíð mannsins, sem hún elskaði. ÁSTOO ÆKNl Rauöu ástarsögumar eítir höfunda eins og Erik Nerlöe, Else-Marie Nohr og Evu Steen og bœkur Theresu Charles og Barböm Cartland hafa lengi veriö vinsœlar hér á landi. Nú em komnar út f imm nýjar ástarsögur eftir þessa höfunda. Eldri bœkur þeirra fást enn í bókaverzlunum og hjá útgáfunni. Barbara Caríland Hvíta blómiö hans Ivan Volkonski fursti er glœsilegur ungur maður, sem heillar kveníólkið, en hann hefur ekki enn fundið þá konu, sem hann getur fellt sig við. En þegar hann sér hina fögm og hrííandi dansmey, Lokitu, fellur hann samstundis íyrir henni, eins og aðrir hafa gert á undan honum. En það er ekki auðvelt að nálagast hana. Ivan fursta er vísad frá er hann reynir að ná sambandi við hana. Hver er þessi Lokita í raun og vem og hvaðan er hún? Hvers vegna hvílir þessi mikla leynd yíir henni? Svarið við því fœst ekki íyrr en... fclsc-Marlc Nohr ENDURHEIMT HAMIMGJAl Else-Maríe Nohr Endurheimt hamingja Með óbuganlegum kjarki og bjartri trú á ástina tekur hún upp baráttuna við þá, sem vilja steypa henni í glötun — fólkið, sem með leynd reynir að brjóta niður heilbrigði hennar, svo að það geti að lokum komið henni á hœli íyrir ólœknandi geð- sjúklinga og síðan svipt hana öllu: Heimili hennar, eignum og barni hennar. Eva Steen Vertu góðui við Lindu Hún er blind og býr hjá loreldmm sínum. Dag einn kynnist hún ungam manni, sem fœrir birtu inn í myrkrið, sem umlykur hana. Þau fella hugi saman og allt virðist bjart. En íleira fólk kemur inn í líí hennar. Þegar móðir hennar deyr, gerir einkaritari íöður hennar sig heimakominn á heimili hans; kuldaleg en fögur kona sem aðeins hugsar um sinn eiginn hag. V Eva Steen Wrtugóöur við Líndu M Já, eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.