Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986
49
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ad. KFUM
Fundur kl. 20.30. „Hinn tilfinn-
ingalegi þáttur trúarlifsins", dr.
Ásgeir Ellertsson. Allir karlar
velkomnir.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30 I Langageröi 1. Ræöu-
maöur Gísli Friögeirsson.
Bænastund i lok samkomu.
Allir hjartaniega velkomnir.
I.O.O.F. 11 == 16812118'/í =
I.O.O.F. 5 = 168121 18 = '/2Jv.
□ St.: St.: 598612117 VII
□ Helgafell 598612117 VI - 2
Hjálprædisherinn
Almenn samkoma í kvöid kl.
20.30. Allir velkomnir.
FREEPORTKLÚBBURB'IN
Jólafundur
í safnaöarheimili Bústaöakirkju
kl. 20.30 i kvöld 11. desember.
Gestir furrdarins: Séra Ólafur
Skúlason og Hrafn Pálsson.
Góöar veitingar.
Stjómin.
Almenn samkoma er í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30.
Mikill söngur. Hljómsveitin leikur
og Samhjálparkórínn tekur lagiö.
Vitnisburð gefa Ámi, Valur,
Sveinbjöm, Reynir, María, Jónatan
og Bára.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
Jólafundur
Húsmæðrafðlags Reykjavikur
verður haldinn í Domus Medica
viö Egilsgötu fimmtudaginn 11.
desember kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá. Lesin veröur
jólasaga. Unglingar sýna dans.
Harmonikkuleikari kemur í heim-
sókn. Glæsilegt jólahappdrætti
og kaffiveitingar. Allar konur
velkomnar.
Stjómin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferð
sunnudag 14. desember
Kl. 13.00. Reykjaborg - Hafra-
vatn.
Ekiö aö Suðurreykjum og gengiö
þaðan á Reykjaborg. Komið er
niöur í Þormóðsdal skammt frá
Hafravatni. Munið hlýjan klæön-
aö. Fargjald kr. 300. Brottför frá
Umferöarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiöarviö bíl. Fríttfyrir
böm í fylgd fulloröinna.
Ath.: Þeir sem eiga frétekna
miöa ( áramótaferð Feröafé-
lagsins til Þórsmerkur eru
vinsamlegast beðnir aö greiða
þé fyrir 16. des. nk., eftlr það
veröa ósóttir miöar seldlr öör-
um. Ferðafólk é eigin vegum
getur ekki fengiö gistingu hjé
Feröafélaginu f Þórsmörk um
áramótln. Feröafélag fslands.
UTIVISTARFERtílR
Síman 14606 og 23732
Áramótaferð Útivistar
31. des.-3.jan.
Þórsmöric. Gist í Útivistarskál-
anum í Básum (Ath. Útivist notar
allt gistirými vegna feröarinnar).
Þaö veröur Irf og fjör meö göngu-
feröum, skiöagöngum og kvöld-
vökum. Áramótabrenna. Sækið
pantanir i siöasta lagi miðvikud.
17. des. vegna mikillar eftir-
spumar.
lltivistarfólagar vinsamlegast
greiöið ársgjöldin fyrir áramót.
Ársritlö veröur sent skuldlaus-
um félögum um leið og þaö
kemur ÚL
Dagsferð é sunnud. 14. des.
Id. 13.00: Létt ganga um
Óbrynnishóla og Gvendarsels-
hæö í Kaldársel. Fróöleg hella-
og ekJstöövaskoðun. Brottför frá
BSf, bensinsölu. Verö 350 kr.
Frítt f. böm m. fullorðnum.
Jóíaferð í Þórsmörfc 26. dee. 3
dagar. Skemmtileg nýjung. Gist
í Básum. Uppi. og farm. á skrífst.
Grófinni 1, símar 14606 og
23732. Sjáumst.
Útivist, feröafélag.
Ungt fólk með hlutverk
Almennar samkomur veröa í
Grensáskirkju 11., 12., 13. og
14. desember og hefjast öll
kvöldin Id. 20.30. Ræðumaöun
Teo Van Der Weele frá Hollandi.
AHir velkomnir.
Hvrtasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Skipasala Hraunhamars
Til sölu 10,5 og 9 tonna nýir plastbátar, vel
búnir siglinga- og fiskleitartækjum. 11 og 9
og 6 tonna súðbyrðingar. Ýmsar stærðir
opinna plast- og viðarbáta.
Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði,
sími 54511.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því
að gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermán-
uð er 15. desember. Ber þá að skila skattin-
um til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt
söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Blikksmiðja Gylfa hf.
tilkynnir breitt heimilisfang. Erum fluttir í
Vagnhöfða 7.
Blikksmiðja Gylfa hf.,
Vagnhöfða 7,
Sími 83121.
Iðnaðarhúsnæði til leigu
Til leigu er 270 fm og 350 fm iðnaðarhús-
næði á jarðhæð með mikilli lofthæð og
góðum innkeyrsludyrum.
Upplýsingar gefur fasteignasalan Fjárfesting
í síma 622033.
Frystiklefi
Til leigu 30 fm frystiklefi í einu lagi eða
smærri einingum. Einnig nokkur frystihólf.
S. 39238 og 33099 einnig á kvöldin og um
helgar.
®ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f. h.
byggingardeildar óskar eftir tilboðum í að
byggja dagheimilið og leikskólann Kvarnar-
borg við Arkvörn. Um er að ræða fullbúið
hús og eru helstu magntölur: Flatarmál 1.
hæðar 446 fm, flatarmál kjallara 42 fm.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 30. desember nk. kl. 14.00.
INIMKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuveyi 3 — Simi 25800
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðar
heldur aðatfund fimmtudaginn 11. desember nk. kl. 21.00 í Sjálfstæö-
ishúsinu í Borgamesi.
Dagskrá:
1 . Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjómin
Mosfellssveit
—jólaglögg
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga verður meö jólaglögg i Hlégaröi laugar-
daginn 13. desember kl. 17.00-20.00.
Vestlendingar
Aöalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfé-
laganna í Vesturíandskjördæmi veröur
haldinn í Hótel Stykkishólml laugardaginn
13. des. kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kjömefnd og stjóm leggja fram tillögu
að framboðslista fyrir komandi Alþingis-
kosningar.
3. Formaöur Sjálfstæöisflokksins Þor-
steinn Pálsson, fjármálaráöherra, mætir
á fundinn og ræðir um stjómmálaviö-
horfin.
4. Önnur mál.
Stjómin.
Stríðsminningar
- framhald bókanna Stríðsvindar
BÓKAÚTGÁFAN Öm og örlyg-
ur hefur gefið út bækumar
Stríðqminningar eftir Herman
Wouk í þýðingu Snjólaugar Braga-
dóttur. Þetta er framhald hinna
vinsælu bóka Stríðsvindar sem sjón-
varpsþættimir Blikur á lofti byggðu
á.
Sagan hefst þar sem sfðara bindi
Stríðsvinda lauk, en þá stóð síðari
heimsstyrjöldin sem hæst. Pug var
komin til Pearl Harbour og hefur
tekið við stjóm Northampton, skips-
ins sem honum er ætlað. Styijöldin
er í alglejmiingi, synir hans taka
þátt í stríðinu, en kona hans leitar
nýrra ásta heima við.
Stríðsminningar er söguleg
skáldsaga úr síðari heimsstyijöld-
inni. Hún fjallar um ástir og örlög
einstaklinga en um leið er hún hluti
mankynssögunnar. Ekki síst fjallar
hún um mannlega reisn og niður-
lægingu á úrslitastundu, segir I
frétt frá útgefanda.
Bókin er sett og prentuð í prent-
stofu G. Benediktssonar en bundin
hjá Amarfelli. Sigurþór Jakobsson
hannaði kápuna.
MINNINGAR
Pyrrattrtf
Tólfta bók
Snjólaugar
Bragadóttur
ÚT ER komin hjá Emi og Örlygi
skáldsagan Setið á svikráðum eftir
Siýólaugu Bragadóttur fra
Skáldalæk og er þetta tólfta bók
hennar.
Þetta er spennusaga sem gerist að
mestu á Suður-Engiadi. Aðalsöguper-
sónan er fslensk stúlka í sumarfríi en
jafnframt er hún í leit að hálfbróður
sínum sem hefur horfið sporlaust
ásamt eiginkonu sinni sem er frá
Norður-írlandi. íslenska stúlkan finn-
ur fljótlega að mikillar varkámi er
þörf, þvf norður-írskir hryðjuverka-
menn eru lika f leit að mágkonu
hennar. Ferðin fer að lfkjast ævintýri
þegar Magnea, en svo heitir fslenska
stúlkan, er tekin í misgripum fyrir
viðförla auðkýfingsdóttur og fær
gfæsilegan unnusta í kaupbæti, en það
er nú bara í byijun sögunnar og maigt
á eftir að gerast áður en yfir lýkur,
segir í frétt frá forfaginu.
Bókin er sett og prentuð í Prent-
stofu G. Benediktssonar en bundin hjá
Amarfelli. Kápumynd er eftir Brian
Pilkington. »*