Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 27

Morgunblaðið - 11.12.1986, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 27 Núverandi stjóm Lðgmannafélags íslands, talið frá vinstri: Gestur Jónsson, Hákon Árnason, Sveinn Snorrason, formaður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Björgvin Þorsteinsson og Hafþór I. Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins. leyti tjón, sem slqolstæðingur lög- manns hefur orðið fyrir vegna fjárþrots lögmanns, og hefur stjóm félagsins á hendi stjóm og vörslu á eignum sjóðsins. Báðir þessir síðastnefndu sjóðir hafa tekjur sínar af þeim gjöldum er lögmenn greiða til félagsins samkvæmt nánari ákvæðum í samþykktum félagsins. Þijátíu ár eru síðan Lögmannafé- lag íslands hóf þátttöku í samtökum norrænna lögmanna og hefur félag- ið oftsinnis staðið að þvi ásamt fleiri samtökum íslenskra lögfræð- inga að tekið hefur verið á móti flölda erlendra lögfræðinga á nor- ræn lögfræðingamót í Reykjavík auk þess sem félagsmenn hafa sótt slík mót á Norðurlöndum. Hafa þessi samskipti verið með miklum ágætum og margt gott af þessu samstarfi leitt svo sem úrbætur í réttarfarsmálum, en eins og kunn- ugt er þá er löggjöf á Norðurlönd- unum mjög svipuð á mörgum sviðum réttarins. Breytingar á þjóðfélagsháttum hafa haft áhrif á störf Lögmannafé- lagsins sem og annarra félaga. Fyrstu hálfa öldina voru starfandi lögmenn ekki svo ýlq'a margir og völdust einkum eldri lögmenn til setu í stjóm félagsins. Mikil fjölgun lögmanna á undanfömum ámm hefur orðið þess valdandi að yngri menn hafa látið meira til sín taka innan félagsins og er það eðlilegt þar sem segja má að þeir verða á starfsháttum lögmanna. Nefna má að tölvubyltingin svonefnda er nú að halda innreið sína á lögmanns- stofur og leiddi samstarf lögmanna til þess að samið var tölvuforrit til notkunar við innheimtustörf o.fl. Er þessi hugbúnaður nú notaður á allmörgum lögmannsstofum. Mikl- ar breytingar em framundan í þessum efnum og gefst lögmönnum nú kostur á að tengja tölvur sínar við gagnabanka svo sem fast- eigpia-, bifreiða- og manntalsskrár auk lagasafns. Aðgangur að laga- safni um tölvu hefur vakið áhuga lögmanna, dómara og annarra lög- fræðinga á því að tengja dómasöfn við lagasafnið og er ekki að efa að þessu verði hrint í framkvæmd inn- an tíðar. Notkun tölva á lögmanns- stofum hefur ekki einungis auðveldað lögmönnum yfirsýn og eftirlit með starfsemi skrifstofanna heldur er hún til mikilia bóta fyrir viðskiptamenn, sem geta nú á skjót- an hátt fengið yfirlit yfir stöðu mála. Um langt árabil hafði sú regla verið í gildi að lögmönnum væri óheimilt að auglýsa starfsemi sína. Að áliti margra lögmanna var talið nauðsynlegt með tilliti til sam- keppni við aðrar stéttir að afnema þetta bann. Miklar umræður urðu um þetta mál á aðalfundi síðasta árs en niðurstaða fundarins var sú að siðareglum lögmanna var breytt á þann veg að lögmaður má nú auglýsa og kynna þjónustu sína svo sem samrýmist góðum lögmanns- háttum. Lögmannafélag íslands rekur skrifstofu í eigin húsnæði í Álfta- mýri 9 í Reylqavík og hefur Hafþór Ingi Jónsson hdl. verið fram- kvæmdastjóri félagsins sl. 5 ár. Lögmannafélag Islands og Dóm- arafélag íslands hafa á undanföm- um árum barist fyrir því að Hæstiréttur íslands fái dómhús við hæfí ogí janúar sl. samþykkti stjóm Lögmannafélagsins svofellda álykt- un um húsnæðismál Hæstaréttar: „Stjóm Lögmannafélags íslands tekur undir ábendingar Dómara- félags Islands um að Safnahúsið við Hverfísgötu verði gert að dóm- húsi Hæstaréttar þegar núverandi starfsemi flyst úr húsinu, en hús- næðisaðstaða Hæstaréttar nú er með öllu óviðunandi. Telur stjóm- in að hér gefist tækifæri til að bæta úr brýnni húsnæðisþörf Hæstaréttar. Sómir húsið sér vel sem aðsetur æðsta dómstóls þjóð- arinnar, jafnframt því sem líklegt er að ekki þurfí að gera á því miklar breytingar vegna starfsemi réttarins." Er það svo lögmanna að ráða- menn sjái til þess að Hæstiréttur íslands fái á þennan hátt húsnæði sem hæfír æðsta dómstól þjóðarinn- ar. Höfundur er hæstaréttarlögmað- ur. Það er ekki alltaf hægt að hlaupa úr vinnunni til þess að greiða reikningana Enda ástæðulaust þegar hægt er að fara í Hraðbankann hvenær sem er sólarhringsins. Afgreiðslustaöir Hraðbankans eru á eftirtöldum stöðum: • Borgarspltalanum • Landsbankanum Breiðholti • Landsbankanum Akureyri • Landspítalanum • Búnaðarbankanum, aðalbanka • Búnaðarbankanum við Hlemm • Búnaðarbankanum Garðabæ • Sparisjóði Vélstjóra • Samvinnubankanum Háaleitisbraut • Útvegsbankanum Hafnarfirði • Sparisjóði Keflavíkur • Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis • Landsbankanum, aðalbanka. og gerðu upp reikningana AUKhf. X2.12/ SlA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.