Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 11.12.1986, Blaðsíða 76
Auglysinga: 76 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986 Tískusýning í kvöld kl. 21.30 HOTEL ESJJJ Módelsamtökin sýna glæsilegan jólafatnað á dömur og herra frá Tískuhúsi Inu, Hafnarstræti 16 Kasko skemmtir til kl. 1. ■íslensk . „ bókamenning Hjá fólkinu í landinu eru 25 ræöur og ávörp sem dr. Kristján Eldjárn flutti þjóöinni í forsetatíö sinni. Útgáfan er gerð í tilefni sjötugsafmælis höfundar 6. desember. Þórarinnsonurdr. Kristjáns bjó bókina til prentunar. Eigendur veitingastaðarins Við Tjörnina i matsalnum. Frá vinstri eru Rúnar Marvinsson, Sigríður Auð- unsdóttir, Laufar Ómarsson, Ásgeir Thoroddsen, Ray Newfield og Jane Newfield. Nýr veitingastaður opnaður í Reykjavík: Fjallalambið fær að vera í friði - segir Rúnar Marvinsson sem leggnr áherslu á fiskrétti í anda Hótel Búða RUNAR Marvinsson hefur ásamt fleirum opnað nýjan veitingastað í Templarasundi 3, annari hæð. Rúnar er þekktur fyrir elda- mennsku sína á Hótel Búðum undanfarin sumur og nýi veit- ingastaðurinn, sem ber nafnið Við Tjörnina, byggir á þeirri matargerðarhefð sem skapast hefur á Hótel Búðum. lambið alveg í friði og blessaðar gimbramar mega hlaupa í veg- köntunum áfram fyrir mér,“ sagði Rúnar Marvinsson í sam- tali við Morgunblaðið. „Þá daga sem við höfum haft opið hafa sérstaklega gellumar mnnið ljúft. Við emm búin að breyta töluvert matreiðslunni á þeim frá Búðum, til batnaðar held ég. Við voram með þær í eggjahjúp vegna þess að þær vildu festast við pönnuna ef við steiktum þær beint úr kryddleginum. En nú erum við komin með nýjar ís- lenskar pönnur, frá Alpan, og ég held að það þurfi meiriháttar kunnáttumann til að festa við þær,“ sagði Rúnar. Rúnar var spurður að því hvort ekki væri áhættusamt að opna einn veitingastaðinn enn í Reykjavík. „Ég held ekki,“ sagði Rúnar. „Það er svipað með þetta og annað, ef það er gott þá lifir það og maður verður að standa og falla með því. Ég færi auðvitað ekki út í svona nema ég tryði því að það sé eitt- hvað sérstakt sem ég er að gera. Ég veit að þetta er töluvert öðru- vísi matargerð hjá okkur, hversu mikið betri hún er þori ég ekki að segja um, en við fengum jákvæða umfjöllun þessi ár á Búðum svo maður gæti ætlað að hún sé síst verri." Veitingastaðurinn Við Tjömina tekur 30-40 manns í sæti. Eigendur staðarins eru auk Rúnars Sigríður Auðunsdsóttir, Ásgeir Thoroddsen, Ray Newfield og Jane Newfield. ds Góð bók INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON Amn£ JMljh ’ogur ur eimum 0 '/0%: ' Wjk Átjánsögurúrálf- heimum. Smásögur eftireinn af okkar bestu smásagnahöf- undum Indriða G. Þorsteinsson. Hérkennir margra grasa: harmsögur, gam- ansögur, ádeilusögurog ástarsögur, en hvert sem efnið er nýtur sín vel hinn sérkennilegi og ofurlítið svali stíll höf- undar. ~/v ____________________mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.