Morgunblaðið - 11.12.1986, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐG), FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna
Mosfellssveit
Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa. Heil-
og hálfsdagsvinna í boði.
Lakkrísgeröin Krummi,
Skeifunni 3f,
simi681653.
A
[F® [L©
Póls hf., Reykjavík, óskar að ráða starfsmann
frá og með næstu áramótum.
Starfið felst í uppsetningu og kennslu á forrit-
um fyrir PC-tölvur og tengingu þeirra við
Póls-skráningastöðvar og Póls-vogir.
Leitað er að manni með þekkingu á PC-
tölvum, jafnt vélbúnaði sem hugbúnaði.
Hann þarf að geta unnið sjálfstætt og vera
tilbúinn til að takast á við nokkur ferðalög
vegna starfsins.
Nánari upplýsingar veitir Hörður Geirsson í
síma 672122. Skriflegar umsóknir sendist
fyrir 16. desember til:
Póls hf.,
Hörður Geirsson,
Höfðabakka 9,
112 Reykjavík.
A
ísafirði, Reykjavík.
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykjahverfi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666862
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
fítogMtiMiiftift
Nýr skemmtistaður
Starfsfólk óskast
í dyravörslu, miðasölu, ræstingar, uppvask
og fatahengi, þjónustufólk í sal og á bari,
Ijósamann, díkótekara og skemmtanastjóra.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk.
föstudag merkt: „Góður skemmtistaður".
Upplýsingar um fyrri störf, menntun og
tungumálakunnáttu + mynd fylgi.
Iffnskólinn í Reykjavík
Námsráðgjafi
Við leitum að námsráðgjafa fyrir skólann.
Við viljum efla ráðgjafar- og leiðbeiningar-
starf fyrir nemendur og auglýsum eftir karl-
manni eða konu til að hafa umsjón með
því. Tilvalið starf fyrir duglegan og hug-
myndaríkan kennara, félagsfræðing eða
sálfræðing.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri og
námsráðgjafi.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Iðnráðgjafi
Starf iðnráðgjafa á Norðurlandi vestra með
aðsetri á Blönduósi, er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur um starfið er til 20. des-
ember og skal umsóknum skilað til Knúts
Aadnegard, Raftahlíð 22, 550 Sauðárkróki,
en hann gefur jafnframt allar nánari upplýs-
ingar um starfið í síma 95-5669 eftir kl. 20.00.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra.
Vantar
beitningarmenn
á 150 tonna bát frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 54747 og 52019.
Grindavík
Félagsheimilið Festi
auglýsir eftir samstarfsaðila um rekstur
félagsheimilisins.
Þeir, sem hafa áhuga fyrir starfinu, leggi inn
umsóknir til undirritaðs á skrifstofu bæjar-
sjóðs að Víkurbraut 42, Grindavík fyrir 15. þ.m.
Grindavík, 2. desember 1986,
f.h. húsnefndar,
Jón Gunnar Stefánsson,
sími 92-8111.
Matreiðslumaður
óskast strax.
Upplýsingar í síma 10340.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar 1
swmúmM *h
Höfum úrval fyrirtækja á
söluskrá þ.á m.:
★ Gott fyrirtæki sem hentar best fram-
reiðslu- eða veitingamönnum.
★ Lítil auglýsinga- og skiltagerð, hagkvæmt
og sniðugt fyrirtæki.
★ Tískuvöruverslun.
★ Vefnaðarvöruverslun
★ Heildsölufyrirtæki.
Höfum góða kaupendur
að margskonar fyrir-
tækjum þ.á m.:
★ Góðum iðnaðar- eða framleiðslufyrir-
tækjum.
★ Bókaverslun.
★ Góðu heildsölufyrirtæki í fullum rekstri,
má kosta 10-15 millj.
★ Fyrirtæki á sviði hjólbarðaþjónustu eða
hjólbarðaverslun.
MSMSuúmm n/i
| /) ' * I Biyniolfur Jónsson • NOalun 17 105 Rvik • A,n» 621315
I ^\/ • Alhlióa radnmgafijonusta
\ \ I • Fyrirtaakjasala
' ' • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki
Veitingastaður — til leigu
í líkams- og heilsuræktarstöð sem við reisum
í Sigtúnsreit er veitingaaðstaða fyrir 70-90
gesti. Allar innréttingar fylgja ásamt borðum
og stólum.
Uppl. aðeins veittar á skrifstofu Laufáss,
fasteignasölu, Síðumúla 17.
Dansstúdíó Sóieyjar og Hreyfing sf.
Framhaldsaðalfundur
Framhaldsaðalfundur Bsf Byggung Kópavogi
verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð,
fimmtudaginn 11. desember kl. 20.30.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
fundir — mannfagnaöir
Stofnfundur hlutafélags
um fiskmarkað í Reykjavík
verður haldinn föstudaginn 12. des. kl. 16.00
í Hafnarhúsinu (austurenda), Tryggvagötu
17, 4. hæð.
Dagskrá m.a.:
Samþykktir félagsins og kosning stjórnar.
Hægt er að skrá sig fyrir hlutafé á skrifstofu
Reykjavíkurhafnar.
Undirbúningsnefndin.
Freeport-
klúbburinn
Jólafundur
í safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 20.30 í
kvöld 11. desember.
Gestir fundarins; Séra Ólafur Skúlason og
Hrafn Pálsson.
Góðar veitingar. Stjórnin.
Slysavarna-
deild kvenna í
Reykjavík
Jólafundurinn verður haldinn á Hótel Borg í
kvöld kl. 20.30.
Skemmtiatriði. Happdrætti. Kaffi.
Stjórnin.
Flygill
Vandaður notaður flygill óskast keyptur. Ekki
minni en 1,80 cm.
Nánari uppl. í síma 82687.
Til sölu
peningakassi, kæliborð, innréttingar í mötu-
neyti (borð og bekkir) og ýmislegt smádót
fyrir veitingahús.
Upplýsingar í síma 10340.