Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987 fclk í fréttum Morgunblaðið/Ól.K.M. Hér er utanþingsstjórnin samankomin, réttsælis eru: Björn Ólafsson, Björn Þórðarson. Sveinn Björns- son, forseti, Vilhjálmur Þór og Einar Arnórsson. Vaxmyndasafn íslands opnað að nyju Adolf Hitler. Jósef Stalín. Benito Mussolini. Napoleon Bonaparte. Velflestir landsmenn hafa heyrt minnst á vaxmynda- safn Madame Tussaud’s í Lundúnaborg og fjölmargir jafnvel komið þangað og skoðað hinar haganlega gerðu vax- myndir, sem þar er að fínna. Þar eru jafnan samankomin helstu stórmenni sögunnar, bæði í nútíð og fortíð. Gera margir sér það þá að leik að stilla sér upp við hiið myndanna og láta ljósmynda sig í návist kappanna. Færri vita þó af því að hér á landi er að fínna ágætt vax- myndasafn, enda hefur það ekki verið almenningi til sýnis um nokkurt skeið. Nú í dag verður fólki aftur kleift að sjá þetta skemmtilega safn, en það verð- ur til sýnis í Bogasal Þjóðminja- safnsins um óákveðinn tíma. í safninu er 32 vaxmyndir af þekktum mönnum, íslenskum jafnt sem erlendum. Þama eru m.a. helstu stjómmálaleiðtogar íslands frá þessum árum, styij- aldarleiðtogamir, auk sitt hvorrar myndarinnar af Óskari sjálfum og syni hans. Vax- myndasafnið gáfu útgerðar- maðurinn Óskar Halldórsson og böm hans íslenska ríkinu árið 1951 til minningar um ungan son og bróður, Öskar Theodór, sem fórst með línuveiðaranum Jarlinum árið 1941. Það var til sýnis í 20 ár, en hefur síðan verið í geymslu. Nú er hægt að skoða safnið á venjulegum opn- unartíma Þjóðminjasafnsins, þ.e. þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 16.00. Aðgangseyrir er 50. krónur, en ókeypis er fyrir böm og unglinga. Frá vinstri má þekkja sitjandi þá Ólaf Friðriksson og Jónas Jónsson frá Hriflu, en að baki þeirra standa þeir Ólafur Thors, Ásgeir Ásgeirsson og Hermann Jónasson. Chiang Kai-chek. Winston Churchill. Franklin D. Roosevelt. COSPER ©PIB /039/ —Þetta er nákvæmlega það sama og þú sagðir fyrri kon- unni þinni, þegar ég var einkaritarinn þinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.