Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987 53 Reykvískt samfé- lag á barmi glötunar Mig langar til að vekja máls á máli sem sumum í menningunni „þykir" e.t.v. ekkert mál. En þar sem svo háttar til að ég er einn af þeim sveitamönnum, sem enn fínnast hér á landi, þá sýnist mér full þörf á að vekja athygli á að bíóhús höfuðborgarinnar virðast hleypa börnum viðstöðulítið inn á bannaðar myndir. Ég nafngreini eitt af þeim. Bíóhöllin hefur hleypt 12 ára bami á myndina „Commando" vorið 1986; 13 ára bami á myndina „Ali- ens“ haustið 1986; 7 ára bami á myndina „Stórvandræði í Litla- Kína" haustið 1986. Þetta er það sem ég veit glöggt um, því nefni ég þetta. Án efa er þetta bíó ekki einsdæini. Margt fólk, gegnsýrðir Reykvíkingar, þreyttar fyrirvinnur, foreldrar lyklabama o.s.f., lokar augunum fyrir þessari ósvinnu, sem og annarri er að upp- eldi og menningu lúta, og telur mótmæli á móti þessu, lýsa megnri sveitamenningu, jafnvel illa lykt- andi. Ég persónulega tel að einhver og einhver dyravörður í bíóhúsi Reykjavíkurmenningarinnar, sé í flestu ófærari að meta hvað „ann- arra böm“ eru fær um að sjá, en foreldramir sjálfír. Allir vita sem vilja vita, um ofbeldi í skóium. Ein af mörgum ástæðum þess er gláp bama á myndir sem þau eiga ekki að beija augum. Yfírdrifin held ég sé sú ómenning sem böm í Reykjavík ná til á „fijálsum rás- Bréfntan kemst meðal annars að þeirri niðurstöðu að það sam- félag, sem Reykjavíkurborg hefur fóstrað, standi nú á barmi glötunar í uppeldis- og menningarmálum. þetta mál. um“, vídeói o.f.l. Hefur fijálshyggjuhugtakið ekki farið skakkt í fólk? Vantar fólki ekki orðið menningarlega afr- uglara? Ég hygg að reykvískt samfélag standi á barmi glötunar í uppeldis- Eflaust eru skoðamr skiptar um og menningarmálum. Það tæki of mikið pláss að nefna öll þau dæmi sem Ieiða rök að því, s.s. upplausn heimila, vinnuþrælkun, rangt verð- mætamat, ranga kvennpólitík, innrætingu ýmiss konar og fleira. Bóndi VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 17-18 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Athugasemdir við frétta- flutning ríkisútvarpsins Mig langar til að taka undir Umþaðvilégtakanokkurdæmi. með Geir Andersen sem skrifaði í Þann 21. október, hálfum mán- Velvakanda á dögunum um frétta- uði eftir fundinn í Höfða, sendi flutning ríkisútvarpsins. Það gætir Reagan orðsendingu til íslend- vissulega vinstri halla á þeim bæ. inga. Þar sagði hann að staðfestur Stöð 2 æðisleg Elsku Velvakandi. Ég vil koma á framfæri ánægju minni yfír að Stöð 2 er byijuð, það Um ökuhraða stórra bifreiða Ökumaður skrifar: Að gefnu tilefni langar mig til að spyija um eftirfarandi: Er ekki hámarkshraði á stórum vöru- og steypubflum? Tilefnið er það að fyrir nokkrum dögum átti ég leið upp Ártúns- brekkuna og keyrði þá fram úr mér stór steypubfll á miklum hraða, langt yfír leyfílegum mörkum og þó voru aksturskilyrði slæm. Skömmu síðar var ég svo aftur á leið upp í Bfldshöfða, kom þá mjög stór vörubifreið keyrandi á miklum hraða, langt yfir leyfilegum mörkum. Eru þessir stóru bflar alveg eftir- litslausir? Lætur lögregian mælingu á þeim alveg eiga sig? Það er áberandi hvað stórir bílar auka hraðann þegar komið er í Ártúnsbrekkuna og verða þá allri annarri umferð hættulegir. var kominn tími til að eitthvað annað væri á boðstólum en þetta úrelta Ríkissjónvarp, ég meina það, þetta er alveg satt! T.d. þetta sem átti að kallast leikrit á nýárs- kvöldið sem Ríkissjónvarpið sýndi. Ég hálfvorkenni þessu fólki sem kallar þetta leikrit „listrænt", ég get ekki séð hvað er svona list- rænt við þetta leikrit, bara klám og einhver geðveik sálarflækja, þetta er mesta rugl sem ég hef séð lengi. Og engum mundi detta í hug að sýna svona lagað nema Ríkissjónvarpinu. Ég vona að ég móðgi engan með þessu bréfí, en þetta er bara það sem mér fínnst um Ríkissjónvarpið, og veit ég að margir eru sammála mér. Ég og mín fjölskylda eigum afruglara, sem betur fer, það er allt annað líf að eiga afruglara og geta horft á þessa ágætu Stöð 2. Það er mikið af æðislegum þáttum sem við getum séð, t.d. Miami Vice, Golden Girls, mikið af æðislega góðum myndum sem eru ruglaðar og fínar teiknimjmdir handa litlu krökkunum. Ég vona bara að þeir á Stöð 2 haldi svona áfram, þá hlýtur meirihluti þjóðarinnar að fá sér afruglara!! hefði verið samningur um Rain- bove málið og einnig sendi hann þakklæti til íslendinga og Vigdísar fyrir móttökumar sem hann hafði fengið á íslandi stuttu fyrr. Ríkisútvarpið gat Rainbove máls- ins en ekki þakklætisins. 24.október; útvarpið skýrði ekki frá því að sendiherra Rússa hefði verið kallaður heim vegna mistaka við móttöku Gorbachevs. Og það var þrátt fyrir að þessa væri getið í fréttaskeyti Reuters. 30.október; ríkisútvarpið notaði fyrstu 3 til 4 mínútumar af sjö- fréttunum um kvöldið til að skýra frá því að til stæðu umræður um varaflugvöll á Sauðárkróki. Þenn- an sama dag flutti ráðherra fjár- lagaræðu sína og tilheyrandi umræður fylgdu í kjölfarið. 19.nóvember; ríkisútvarpið skýrði ekki frá ítarlegu svari ut- anríkisráðherra við fyrirspum um hvort ísland myndi greiða atkvæði með tillögu Mexíkó og Svía um frystingu kjamorkuvopna. Þar kom fram að Luxemborg og Vest- ur-Þýskaland myndu greiða atkvæði á móti tillögunni en báðar þessar þjóðir voru henni hlynntar fyrst í stað. 14.janúar; útvarpið skýrði að- eins frá því í 7.30 fréttunum um morguninn að viðgerðarmaður hefði kveikti í hótelinu í Puerto Rico, en ekki að hann væri meðlim- ur í verkalýðsfélaginu. Ekki var talað meira um þennan atburð í fréttum ríkisútvarpsins þennan dag. Fréttahaukur FATNAÐUR FYRIR SMÁFÓLK M.a. buxurfrá kr. 590 Peysur frá kr. 390 Mittisúlpur frá kr. 900 FATNAÐUR FYRIR UNGT FÓLK M.a. jogginggallar frá kr. 690 FATNAÐUR FYRIR FULLORÐIÐ FÓLK M.a. buxurfrá kr. 990 Jogginggallarfrá kr. 990 Góðarvðrur ágóiu verði Opið laugardag kl. 10—4 Sunnudag kl. 1—5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.