Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987 Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagið Ingólfur heldur félags- fund í félagsheimili Bergþóru mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Gestur fundarins Þorsteinn Pálsson fjár- málaráðherra. 2. Fyrirspurnir. 3. Kaffihlé. 4. önnur mál. P.s. Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Ár- nessýslu verður haldið (Inghól föstudaginn 6. febrúar. Munið að panta miða fyrir mið- vikudagskvöld hjá Öldu í sima 4212 eða Helga í síma 4357. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjúrnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Stokkseyrar verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 16.00 í barnaskólanum. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. Önnur mál. Stjórnin. Ungir Seltirningar Aðalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnar- nesi, verður haldinn laugardaginn 7. febrúar kl. 14.00 á Austurstönd 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Starfið fram að kosningum Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Eyrarbakka Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Stað mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fylkir FUS ísafirði Almennur félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar nk. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Starfiö framundan. Fundurinn fer fram í Hafnarstræti 12, 2. hæð. Fylkir FUS. Hafnarfjörður — bæjarmálafundur Bæjarmálaráö Sjálfstæðisflokksins f Hafnarfirðl heldur hádegisverð- arfund i Gaflinum nk. laugardag. Kynnt verður fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 1987. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins ( bæjarmálum er velkomið á fundinn. Keflavík Aðalfundur Fulltrúa- ráös sjálfstæðisfé- laganna í Keflavík verður haldinn sunnudaginn 1. febr úar i húsi Verslunar- mannafélags Suður- nesja, Hafnargötu 28, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Undirbúningurfyriralþingiskosningar. FrummælendurEllert Eiríksson og Helga Margrét Guðmundsdóttir. 4. önnurmál. Stjórnin. Blöndósingar Almennur félagsfundur í sjálfstæðisfólagi Blöndóss verður í Blöndu- grillinu sunnudaginn 1. febrúar kl. 21.00. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Njarðvík Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Njarövíkings verður haldinn i húsi félagsins sunnudaginn 1. febrúar kl. 15.00. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Skólamál íKópavogi Næstkomandi sunnudag, 1. febrúar kl. 20.30 verður haldinn almennur fólags- fundur hjá sjálfstæðisfélaginu Tý, FUS i Kópavogi i Hamraborg 1, 3. hæö. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæð- isflokksins. 2. Gestur fundarins Bragi Mikaelsson bæj- arfulltrúi Sjálfstæöisflokksins i Kópavogi ræöir um skólamál. Allir velkomnir. Sjáumst hress. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 16.30 i Kaupangi við Mýrarveg. Stjórnin. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á landsfund. 3. önnur mál. Reykjavíkurmótið í Bridsfélag sveitakeppni Breiðholts Eftir 18 umferðir af 21 í Að loknum 5 umferðum í aðal- Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni- sveitakeppni félagsins er röð efstu undanrásum, þar sem sex efstu sveita þessi: sveitimar öðlast rétt til þátttöku í Rafn Kristjánsson 95 úrslitakeppninni, er staða efstu Guðmundur Baldursson 90 sveita þessi: Burkni Dómaldsson 87 Pólaris 349 Baldur Bjartmarsson 85 Jóns Hjaltasonar 316 Eiður Guðjohnsen 82 Aðalsteins Jörgensen 314 Bergur Ingimundarson 74 Delta 311 Næsta þriðjudag heldur keppnin Samvinnuferða/Landsýnar 309 áfram. Atlantik 304 Páls Valdimarssonar 300 Bridsdeild Barð- Sigtryggs Sigurðssonar Ólafs Lárussonar 298 295 strendingafélagsins Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæinga- félagsins Staðan í sveitakeppninni eftir 4 umferðir: Sigurleifur Guðjónsson 97 GunnarHelgason 92 Lilja Halldórsdóttir 83 Gunnar Guðmundsson 63 Loftur Pétursson 54 Næsta spilakvöld verður 4. febrú- ar í Armúla 40. Bridsfélag Akureyrar Eftir 15 umferðir af 39 í Akur- eyrarmótinu í tvímenningskeppni (þátttaka 40 pör), er staða efstu para orðin þessi: Jón Stefánsson — Símon I. Gunnarsson 183 Haraldur Sveinbjömsson — Jónas Karelsson 157 Ami Bjamason — Kristinn Kristinsson 144 Grettir Frímannsson — Hörður Blöndal . 128 Frímann Frímannsson — Pétur Guðjónsson 115 Friðfínnur Gíslason — PállJónsson 112 Dísa Pétursdóttir — Soffía Guðmundsdóttir 97 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjömsson 86 Sigfús Hreiðarsson — Ragnar Gunnarsson 82 Björgvin Leifsson — Ormar Snæbjömsson 72 Jóhann Pálsson — Páll Pálsson 72 Næstu umferðir verða spilaðar á þriðjudag. Urtökumótið fyrir íslandsmótið í sveitakeppni verður spilað á Akur- eyri næsta föstudag, laugardag og sunnudag. Norðurland eystra á rétt á 2 sveitum þetta árið til íslands- móts. Viðar Guðmundsson 118 hér segir: Amór Ólafsson 118 Sigurður Ámundason — Sigurður ísaksson 117 Reynir Eiríksson 21-9 Jón Carlsson 117 Jón S. Ingólfsson — Sigurður Kristjánsson 115 Leifur Kristánsson 17-13 Mánudaginn 2. febrúar verða Karl Nikulásson — spilaðar 9. og 10. umferð. Spilað er Þórður Jónsson 22-8 í Armúla 40. Spilarar eru áminntir Þórður Sigfússon — um að mæta á réttum tíma og hefst Geirarður Geirarðsson 15-15 spilamennska kl. lega. Sigfúsar Amar Amasonar 278 Sigurðar Siguijónssonar 277 Sigmundar Stefánssonar 264 Sigurðar Steingrímssonar 254 Keppninni lýkur nk. sunnudag. 13 efstu komast í íslandsmótið. Staða efstu sveita að loknum 8 umferðum í aðalsveitakeppni fé- lagsins er nú þessi: Þorsteinn Þorsteinsson 171 Þórarinn Ámason 150 Ágústa Jónsdóttir 149 Taf 1- og brids- klúbburinn Fimmtudaginn 29. janúar var önnur umferðin af 7 í aðalsveita- keppni klúbbsins, leikimir fóru sem 19.30 stundvís- Staðan eftir tvo leiki er þessi: 1. Karl N ikulásson 41 2. Sigurður Ámundason 39 3. Jón S. Ingólfsson 34 4. —5. Þórður Jónsson 27 4.-5. Geirarður Geirarðsson 27 Keppninni verður svo haldið áfram næsta fímmtudag, 5. febrú- ar, kl. 19.30. A\ Meistarafélag húsasmiða I/iðgerðir og viðhald húseigna og mannvirkja Stjórn Meistarafélags húsasmiða vill hvetja þá sem þurfa að gera við húseignir sínar á árinu að hefjast þegar handa og dreifa vinnunni sem mest á allt árið. Klæðning utan á hús, glerísetning, jafnvel viðgerð- ir á þökum, svo og öll innivinna. Allt þetta og margt fleira má vinna þótt vetur sé. Á skrifstofu féiagsins eru til einfaldir verksamning- ar sem sjáífsagt er að nota. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins frá mánudegi til föstu- dags í síma 36977 milli kl. 13.00 og 15.00. Stjórnin Bladburöaifólk óskast! ,v^0 í AUSTURBÆR VESTURBÆR Þingholtsstræti o.fl. Einarsnes Laugavegur frá 32-80 Aragata o.fl. Hverfisgata frá 4-62 o.fl. JMmgmifclfifrife
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.