Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæöisfélagið Ingólfur heldur félags-
fund í félagsheimili Bergþóru mánudaginn
2. febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Gestur fundarins Þorsteinn Pálsson fjár-
málaráðherra.
2. Fyrirspurnir.
3. Kaffihlé.
4. önnur mál.
P.s. Þorrablót sjálfstæðisfélaganna í Ár-
nessýslu verður haldið (Inghól föstudaginn
6. febrúar. Munið að panta miða fyrir mið-
vikudagskvöld hjá Öldu í sima 4212 eða
Helga í síma 4357.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjúrnin.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félags Stokkseyrar
verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 16.00 í barnaskólanum.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning landsfundarfulltrúa.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Ungir Seltirningar
Aðalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnar-
nesi, verður haldinn laugardaginn 7. febrúar kl. 14.00 á Austurstönd
3.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Starfið fram að kosningum
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag
Eyrarbakka
Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Stað mánudaginn 2. febrúar
kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Fylkir FUS ísafirði
Almennur félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar nk.
kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Starfiö framundan.
Fundurinn fer fram í Hafnarstræti 12, 2. hæð.
Fylkir FUS.
Hafnarfjörður
— bæjarmálafundur
Bæjarmálaráö Sjálfstæðisflokksins f Hafnarfirðl heldur hádegisverð-
arfund i Gaflinum nk. laugardag. Kynnt verður fjárhagsáætlun
Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 1987.
Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins ( bæjarmálum er velkomið á
fundinn.
Keflavík
Aðalfundur Fulltrúa-
ráös sjálfstæðisfé-
laganna í Keflavík
verður haldinn
sunnudaginn 1. febr
úar i húsi Verslunar-
mannafélags Suður-
nesja, Hafnargötu
28, kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
2. Kosning fulltrúa
á landsfund.
3. Undirbúningurfyriralþingiskosningar. FrummælendurEllert
Eiríksson og Helga Margrét Guðmundsdóttir.
4. önnurmál.
Stjórnin.
Blöndósingar
Almennur félagsfundur í sjálfstæðisfólagi Blöndóss verður í Blöndu-
grillinu sunnudaginn 1. febrúar kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Önnur mál.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
Njarðvík
Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Njarövíkings verður haldinn i húsi
félagsins sunnudaginn 1. febrúar kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Skólamál íKópavogi
Næstkomandi sunnudag, 1. febrúar kl.
20.30 verður haldinn almennur fólags-
fundur hjá sjálfstæðisfélaginu Tý, FUS i
Kópavogi i Hamraborg 1, 3. hæö.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæð-
isflokksins.
2. Gestur fundarins Bragi Mikaelsson bæj-
arfulltrúi Sjálfstæöisflokksins i Kópavogi
ræöir um skólamál.
Allir velkomnir. Sjáumst hress.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn,
Akureyri
Aðalfundur
verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 16.30 i Kaupangi við
Mýrarveg.
Stjórnin.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosnir fulltrúar á landsfund.
3. önnur mál.
Reykjavíkurmótið í Bridsfélag
sveitakeppni Breiðholts
Eftir 18 umferðir af 21 í Að loknum 5 umferðum í aðal-
Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni- sveitakeppni félagsins er röð efstu
undanrásum, þar sem sex efstu sveita þessi:
sveitimar öðlast rétt til þátttöku í Rafn Kristjánsson 95
úrslitakeppninni, er staða efstu Guðmundur Baldursson 90
sveita þessi: Burkni Dómaldsson 87
Pólaris 349 Baldur Bjartmarsson 85
Jóns Hjaltasonar 316 Eiður Guðjohnsen 82
Aðalsteins Jörgensen 314 Bergur Ingimundarson 74
Delta 311 Næsta þriðjudag heldur keppnin
Samvinnuferða/Landsýnar 309 áfram.
Atlantik 304
Páls Valdimarssonar 300 Bridsdeild Barð-
Sigtryggs Sigurðssonar Ólafs Lárussonar 298 295 strendingafélagsins
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsdeild Rangæinga-
félagsins
Staðan í sveitakeppninni eftir 4
umferðir:
Sigurleifur Guðjónsson 97
GunnarHelgason 92
Lilja Halldórsdóttir 83
Gunnar Guðmundsson 63
Loftur Pétursson 54
Næsta spilakvöld verður 4. febrú-
ar í Armúla 40.
Bridsfélag Akureyrar
Eftir 15 umferðir af 39 í Akur-
eyrarmótinu í tvímenningskeppni
(þátttaka 40 pör), er staða efstu
para orðin þessi:
Jón Stefánsson —
Símon I. Gunnarsson 183
Haraldur Sveinbjömsson —
Jónas Karelsson 157
Ami Bjamason —
Kristinn Kristinsson 144
Grettir Frímannsson —
Hörður Blöndal . 128
Frímann Frímannsson —
Pétur Guðjónsson 115
Friðfínnur Gíslason —
PállJónsson 112
Dísa Pétursdóttir —
Soffía Guðmundsdóttir 97
Gunnlaugur Guðmundsson —
Magnús Aðalbjömsson 86
Sigfús Hreiðarsson —
Ragnar Gunnarsson 82
Björgvin Leifsson —
Ormar Snæbjömsson 72
Jóhann Pálsson —
Páll Pálsson 72
Næstu umferðir verða spilaðar á
þriðjudag.
Urtökumótið fyrir íslandsmótið í
sveitakeppni verður spilað á Akur-
eyri næsta föstudag, laugardag og
sunnudag. Norðurland eystra á rétt
á 2 sveitum þetta árið til íslands-
móts.
Viðar Guðmundsson 118 hér segir:
Amór Ólafsson 118 Sigurður Ámundason —
Sigurður ísaksson 117 Reynir Eiríksson 21-9
Jón Carlsson 117 Jón S. Ingólfsson —
Sigurður Kristjánsson 115 Leifur Kristánsson 17-13
Mánudaginn 2. febrúar verða Karl Nikulásson —
spilaðar 9. og 10. umferð. Spilað er Þórður Jónsson 22-8
í Armúla 40. Spilarar eru áminntir Þórður Sigfússon —
um að mæta á réttum tíma og hefst Geirarður Geirarðsson 15-15
spilamennska kl.
lega.
Sigfúsar Amar Amasonar 278
Sigurðar Siguijónssonar 277
Sigmundar Stefánssonar 264
Sigurðar Steingrímssonar 254
Keppninni lýkur nk. sunnudag.
13 efstu komast í íslandsmótið.
Staða efstu sveita að loknum 8
umferðum í aðalsveitakeppni fé-
lagsins er nú þessi:
Þorsteinn Þorsteinsson 171
Þórarinn Ámason 150
Ágústa Jónsdóttir 149
Taf 1- og brids-
klúbburinn
Fimmtudaginn 29. janúar var
önnur umferðin af 7 í aðalsveita-
keppni klúbbsins, leikimir fóru sem
19.30 stundvís- Staðan eftir tvo leiki er þessi:
1. Karl N ikulásson 41
2. Sigurður Ámundason 39
3. Jón S. Ingólfsson 34
4. —5. Þórður Jónsson 27
4.-5. Geirarður Geirarðsson 27
Keppninni verður svo haldið
áfram næsta fímmtudag, 5. febrú-
ar, kl. 19.30.
A\
Meistarafélag húsasmiða
I/iðgerðir og viðhald húseigna og mannvirkja
Stjórn Meistarafélags húsasmiða vill hvetja þá
sem þurfa að gera við húseignir sínar á árinu að
hefjast þegar handa og dreifa vinnunni sem mest
á allt árið.
Klæðning utan á hús, glerísetning, jafnvel viðgerð-
ir á þökum, svo og öll innivinna. Allt þetta og
margt fleira má vinna þótt vetur sé.
Á skrifstofu féiagsins eru til einfaldir verksamning-
ar sem sjáífsagt er að nota. Allar upplýsingar eru
veittar á skrifstofu félagsins frá mánudegi til föstu-
dags í síma 36977 milli kl. 13.00 og 15.00.
Stjórnin
Bladburöaifólk
óskast!
,v^0
í
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Þingholtsstræti o.fl. Einarsnes
Laugavegur frá 32-80 Aragata o.fl.
Hverfisgata frá 4-62 o.fl.
JMmgmifclfifrife