Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.01.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar (dag kl. 14.00-17.00 er opið hús ( Þríbúðum Hverfisgötu 42. Lítið inn og rabbið um daginn og veg- inn. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngj- um kórasyrpu. Takið gesti með ykkur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Krosslnn Auúhiokku 2 — KúpavoRÍ Almenn unglingasamkoma [ kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir surmudag- inn 1. febrúar 1. Kl. 13. Stóra Kóngsfell. Ekið um Bláfjallaveg eystri fram- hjá Rauðuhnúkum og fljótlega eftir það er farið úr bílnum og gangan hefst. Verð kr. 450. 2. Kl. 13. Bláfjöll - Þrfhnúkar/ skiðaganga. Komið með i fyrstu sklða- gönguna á árinu 1987. Nægur snjór. Lótt ganga frá Eldborginni að Þrihnúkum og til baka. Verð kr. 450. Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 1. febr. Kl. 10.30 Gullfoss að vstri. Einn- ig farið að Geysi, Haukadalskirkju, Bergþórsleiði, fossinum Faxa og Brúarhlööum. Verð 900 kr. Kl. 13.00. ÞjóAlalð mánaðarins: Gengið frá Stóru-Vogum um Hólmabúðir og Vogastapa. Minj- ar af verstöð og grasbýlum. Byggöasafnið i Keflavik skoðað. Verð 600 kr., frítt fyrir böm m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Útlvlstarsíml/sim- svari: 14806. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar í Austurbæ Lögmannsstofa í Austurbænum er til leigu. 1-2 skrifstofuherb. ásamt móttökuaðstöðu. Húsnæðið er nýinnréttað. Næg bílastæði eru í nálægð við húsið. Hentugt fyrir td. endur- skoðanda, lögmann, fasteignasölu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast skilið umsóknum merktum: „S — 1010“ inn á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 10. febr. nk. Iðnaðarhúsnæði Til leigu nú þegar 180-200 fm iðnaðarhús- næði í miðbænum. Upplýsingar í síma 24321 á skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19.00. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðju- veg í Kópavogi. Upplýsingar í síma 79411. fundir :4■****■■*■• ■ SVTR SVFRlSVFR SVFR ISVFR SVFR Arshátíð SVFR Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verð- ur haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 6. febrúar 1987. Dagskrá: Verðlaunaafhending. Söngskemmtun Ríó tríósins. Skemmtidagskrá Ladda og félaga. Happdrætti o.fl. Dans til kl. 03.00. Matseðill: Krabbapate með humarsósu. Nauta- og grísaorður, Madeira. Frosin ávaxtatilbrigði. Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst stundvíslega kl. 19.00. Veislustjóri: Ragnar Halldórsson. Miðasala verður í félagsheimilinu Háaleitis- braut 68 í dag, laugardag 31. jan., frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Skemmtinefndin. Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykja- víkur verður haldinn á Hótel Sögu laugardag- inn 7. febrúar 1987, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf: 2. Kosning fulltrúa á Landsþing NLFÍ 7. mars. 3. Önnur mál. Athygli er vakin á því að kosningaréttur og kjörgengi er bundið við þá sem eru skuldlaus- ir við félagið á aðalfundi eða eru ævifélagar. Stjórnin. Málningaþjónusta Tek að mér alhliða málningavinnu, inni sem úti. Vönduð vinna. Tilboð, tímavinna, mæling. Jóhann Sigurjónsson, málarameistari, sími 641138 efitr kl. 19.00 Frá Borgarskipulagi Kynning í Byggingaþjónustunni að Hallveig- arstíg 1 á tillögum að deiliskipulagi tveggja reita í Þingholtum. 1. Reitur sem afmarkast af Bergstaða- stræti, Spítalastíg, Óðinsgötu og Bjarg- arstíg. 2. Reitur sem afmarkast af Bankastræti, Þingholtsstræti, Amtmannsstíg og Skóla- stræti. Fulltrúar höfunda og Borgarskipulags verða á staðnum til að veita upplýsingar á fimmtu- dögum, kl. 15.00-18.00. Athugasemdum eða ábendingum skal koma til Borgarskipulags, Borgartúni 3 fyrir 20. febrúar nk. Framhaldsaðalfundur Helgu Jóh. hf., Vestmannaeyjum, verður haldinn laugardaginn 7. febrúar 1987 kl. 11.00 í fundarsal Vinnslustöðvarinnar hf. Dagskrá: 1. Afgreiðsla endurskoðaðs ársreiknings. 2. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar eða taps ársins. Stjómin. J | Kjarvalsmálverk Til sölu olíumálverk eftir J. Kjarval, stærð 0,41x1,10 m. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3/2 1987 merkt: „K - 8219“. Bátur Nýr Sómi 800 5,9 tonn til sölu. Fullbúinn tækjum, Volvo Penta 200. Neta- og línuspil. Upplýsingar í símum 42151 og 45952. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur almennan félagsfund mánudaglnn 2. febrúar kl. 18.00 i Valhöll. Efni fundarin: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Guðmundur H. Garöarson viðskiptafraeðingur. 3. Önnur mál. Fólagar hvattir til að mæta. Stjómin. Þorrablót — þorrablót Sjálfstæöisfólögin f Árnessýslu og á Sel- fossi halda sameiginlegt þorrablót sltt I Inghóli, Selfossi, föstudaginn 6. feb. kl. 20.00. Heiðursgestun Þórunn Gestsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna. Þingmennimir Þorsteinn Pálsson, Eggert Haukdal og Ámi Johnsen veröa ó staðnum. Skemmtiatriði og dans. Húsið opnað kl. 19.00. Þótttaka tilkynnist fyrir miðvikudaginn 4. febrúar til öldu s: 4212, Margrótar s: 1530, Ágústu s: 1376 og Njáls s: 2488. Sjálfstæðisfélögin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfólaganna I Kópavogi veður í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 21.00. stundvíslea Mætum öll. Stjómin. Almennur félagsf undur Hvatar fólags sjálfstæðiskvenna (Reykjavik, verður haldinn i Valhöll mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophusson alþingismaður flytur erindi. 3. önnur mðl. Fjölmenniö. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.