Morgunblaðið - 31.01.1987, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 31.01.1987, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. JANÚAR 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar (dag kl. 14.00-17.00 er opið hús ( Þríbúðum Hverfisgötu 42. Lítið inn og rabbið um daginn og veg- inn. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við lagið og syngj- um kórasyrpu. Takið gesti með ykkur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Krosslnn Auúhiokku 2 — KúpavoRÍ Almenn unglingasamkoma [ kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir surmudag- inn 1. febrúar 1. Kl. 13. Stóra Kóngsfell. Ekið um Bláfjallaveg eystri fram- hjá Rauðuhnúkum og fljótlega eftir það er farið úr bílnum og gangan hefst. Verð kr. 450. 2. Kl. 13. Bláfjöll - Þrfhnúkar/ skiðaganga. Komið með i fyrstu sklða- gönguna á árinu 1987. Nægur snjór. Lótt ganga frá Eldborginni að Þrihnúkum og til baka. Verð kr. 450. Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 1. febr. Kl. 10.30 Gullfoss að vstri. Einn- ig farið að Geysi, Haukadalskirkju, Bergþórsleiði, fossinum Faxa og Brúarhlööum. Verð 900 kr. Kl. 13.00. ÞjóAlalð mánaðarins: Gengið frá Stóru-Vogum um Hólmabúðir og Vogastapa. Minj- ar af verstöð og grasbýlum. Byggöasafnið i Keflavik skoðað. Verð 600 kr., frítt fyrir böm m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Útlvlstarsíml/sim- svari: 14806. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar í Austurbæ Lögmannsstofa í Austurbænum er til leigu. 1-2 skrifstofuherb. ásamt móttökuaðstöðu. Húsnæðið er nýinnréttað. Næg bílastæði eru í nálægð við húsið. Hentugt fyrir td. endur- skoðanda, lögmann, fasteignasölu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast skilið umsóknum merktum: „S — 1010“ inn á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 10. febr. nk. Iðnaðarhúsnæði Til leigu nú þegar 180-200 fm iðnaðarhús- næði í miðbænum. Upplýsingar í síma 24321 á skrifstofutíma og 23989 eftir kl. 19.00. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðju- veg í Kópavogi. Upplýsingar í síma 79411. fundir :4■****■■*■• ■ SVTR SVFRlSVFR SVFR ISVFR SVFR Arshátíð SVFR Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verð- ur haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 6. febrúar 1987. Dagskrá: Verðlaunaafhending. Söngskemmtun Ríó tríósins. Skemmtidagskrá Ladda og félaga. Happdrætti o.fl. Dans til kl. 03.00. Matseðill: Krabbapate með humarsósu. Nauta- og grísaorður, Madeira. Frosin ávaxtatilbrigði. Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst stundvíslega kl. 19.00. Veislustjóri: Ragnar Halldórsson. Miðasala verður í félagsheimilinu Háaleitis- braut 68 í dag, laugardag 31. jan., frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Skemmtinefndin. Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykja- víkur verður haldinn á Hótel Sögu laugardag- inn 7. febrúar 1987, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf: 2. Kosning fulltrúa á Landsþing NLFÍ 7. mars. 3. Önnur mál. Athygli er vakin á því að kosningaréttur og kjörgengi er bundið við þá sem eru skuldlaus- ir við félagið á aðalfundi eða eru ævifélagar. Stjórnin. Málningaþjónusta Tek að mér alhliða málningavinnu, inni sem úti. Vönduð vinna. Tilboð, tímavinna, mæling. Jóhann Sigurjónsson, málarameistari, sími 641138 efitr kl. 19.00 Frá Borgarskipulagi Kynning í Byggingaþjónustunni að Hallveig- arstíg 1 á tillögum að deiliskipulagi tveggja reita í Þingholtum. 1. Reitur sem afmarkast af Bergstaða- stræti, Spítalastíg, Óðinsgötu og Bjarg- arstíg. 2. Reitur sem afmarkast af Bankastræti, Þingholtsstræti, Amtmannsstíg og Skóla- stræti. Fulltrúar höfunda og Borgarskipulags verða á staðnum til að veita upplýsingar á fimmtu- dögum, kl. 15.00-18.00. Athugasemdum eða ábendingum skal koma til Borgarskipulags, Borgartúni 3 fyrir 20. febrúar nk. Framhaldsaðalfundur Helgu Jóh. hf., Vestmannaeyjum, verður haldinn laugardaginn 7. febrúar 1987 kl. 11.00 í fundarsal Vinnslustöðvarinnar hf. Dagskrá: 1. Afgreiðsla endurskoðaðs ársreiknings. 2. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar eða taps ársins. Stjómin. J | Kjarvalsmálverk Til sölu olíumálverk eftir J. Kjarval, stærð 0,41x1,10 m. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3/2 1987 merkt: „K - 8219“. Bátur Nýr Sómi 800 5,9 tonn til sölu. Fullbúinn tækjum, Volvo Penta 200. Neta- og línuspil. Upplýsingar í símum 42151 og 45952. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur almennan félagsfund mánudaglnn 2. febrúar kl. 18.00 i Valhöll. Efni fundarin: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Guðmundur H. Garöarson viðskiptafraeðingur. 3. Önnur mál. Fólagar hvattir til að mæta. Stjómin. Þorrablót — þorrablót Sjálfstæöisfólögin f Árnessýslu og á Sel- fossi halda sameiginlegt þorrablót sltt I Inghóli, Selfossi, föstudaginn 6. feb. kl. 20.00. Heiðursgestun Þórunn Gestsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna. Þingmennimir Þorsteinn Pálsson, Eggert Haukdal og Ámi Johnsen veröa ó staðnum. Skemmtiatriði og dans. Húsið opnað kl. 19.00. Þótttaka tilkynnist fyrir miðvikudaginn 4. febrúar til öldu s: 4212, Margrótar s: 1530, Ágústu s: 1376 og Njáls s: 2488. Sjálfstæðisfélögin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfólaganna I Kópavogi veður í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 3. febrúar kl. 21.00. stundvíslea Mætum öll. Stjómin. Almennur félagsf undur Hvatar fólags sjálfstæðiskvenna (Reykjavik, verður haldinn i Valhöll mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophusson alþingismaður flytur erindi. 3. önnur mðl. Fjölmenniö. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.