Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 7 ð STÖÐ2 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 21:40 ÞRIÐJA HEIMS- STYRJÖLDIN (World War III). Fyrri hluti kvik- myndarfrá 1984meðDavid Soui, Rock Hudson, Brian Keith og Katherine Hellman i aðalhlutverkum. ídesember 1987 freista Sovétmenn þess að ná tangarhaldi á Banda- rikjamönnum ANNAÐKVÖLD LÆKNAMISTÖK. Fjölmargirað- ilar hafa kvartað yfir mistökum lækna hérá landi sem, að sögn, hafa kostað heilsutjón, jafnvel heilsumissi. Hvað er til iþessum sögusögnum? íþættinum verð- ur rætt við fólk sem telur sig hafa verið fórnarlömb læknamis- taka. Binnig verðurrætt við lækna og aðra sérfræðinga sem málinu tengjast. LÍFSTÍÐAR- FANQELSI Lífstíðarfangi sér aðeins eina leið úr prísundinni. Hann leggur stund á lögfræði, þó að sam- fangar hans geri honum lífið leitt. Myndin er byggð á sann- sögulegum heimildum. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn færð þúhjó Heimlllstaskjum HeimilistæKI hf S:62 12 15 Rás 1: Hulduf ólksskip í landhelgi? ma^m Áttundi út- 1 er á dagskrá Rásar 1 í 1 A25 varpsþáttur dag. Eins og fyrri daginn iu— Ólafs Ragnars- verður víða komið við á sonar um þjóðtrú og þjóðlíf | sviði þjóðtrúar og ef marka má viðbrögð hlustenda höfðar efni þáttanna til þeirra og þessi trú rík í þjóðarsálinni. Viðamesta umfjöllun þessa þáttar verður tengd huldufólki, en margar reynslusögur af viðskiptum fólks við álfa og huldufólk hafa einmitt komið fram í þáttunum til þessa. Nú verða atvinnuhættir huldufólks kynntri, sér- staklega sá þáttur sem lýtur að sjósókn og fisk- veiðum, en samkvæmt þjóðtrúnni er daglegt líf þess ekki ósvipað okkar. Til þess að stunda róðra þarf huldufólkið að sjálf- sögðu skip eða nökkva, svokölluð hulduskip. Alla jafna sjá menn þau ekki, en samkvæmt trúnni geta þau birst öðruhverju og allmargar sagnir til um það. Nokkrar slíkar verða rifjaðar upp, en einnig verður rætt við vestfirskan skipstjóra, sem segist hafa séð slíkt skip á Hestfirði við Djúp haustið 1965 ásamt öðrum manni, sem með honum var á rækju- báti. Segjast þeir hafa fylgst með skipinu í u.þ.b. hálftíma. Hvort sem menn hafa trú á sannleiksgildi þjóð- trúar sem þessarar eða ekki, er víst að menningar- sögulegt gildi hennar er nokkuð. É SUNNUDAGUR 22. febrúar 9.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 13.00 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 15.00 72. tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudagsblanda Umsjón: Gísli Sigurgeirs- son. MÁNUDAGUR 23. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetiö. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Vítt og breitt. Bertram Möller kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Tekiö á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson lýsa landsleik Is- lendinga og Júgóslava í handknattleik sem háður verður í Laugardalshöll og hefst kl. 20.00. Einnig verða sagðar fréttir af 5. umferð IBM-skákmótsins og leik (R og Hauka í 8-liða úrslitum Bikarkeppni Körfuknattleiks- sambandsins. (Þættinum er einnig útvarpað á stutt- bylgju með tíðninni 3400 khz). 22.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. AKUREYRI 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Gott og vel. Þálmi Matthías- son fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaö með tiöninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. ALFA Kriatlleg étruytiUé. FM 102,9 SUNNUDAGUR 22. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Alfa — kristileg útvarps- stöð. Þáttur sérstaklega ætlaður fyrir stuðningsfólk. 16.00 Hlé. 21.00 í skóla bænarinnar. Frá- saga og hugleiðing. Þáttur í umsjón Sverris Sverrisson- ar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. Foreldrar fermingarbarna og aðrir sen þurfa að halda veizlu! Viltu Veitingahallarveizluna heim til þín á verði sem kemur á óvart? Það er sko minnsta mál Vegna mikillar eftirspurn- ar er ráðlegt að panta sem allra fyrst fyrir tímabilið framyfir páska. Veizlusím- arnir okkar eru 33272 og 685018. For<*ldrar fJ* ! ar :ióp°Zr::^urmeah 'naar- . döð,uhno( ^í|renSíerta . hhan9ikjSti . ; Tkkar að velja, okkar að vanda og verðið kemur ykkur örugglega á óvart. Dýrindis matarveislnr fyrir 20—100 manns. Kaffiveislur eða erfidrykkjur fyrir allt að 120 manns. Okkar viðurkenndu síðdegisboð (kokkteilpartý). Munið okkar viðurkenndu þjónustu á smurðu brauði fyrir fermingarnar. Brauðtertur, snittur.V^ brauðsneiðar og margt fleira. Ath. Lánum diska og hnífapör. VERÐIYKKUR AÐ GÓÐU Veitingahöllin Húsi verzlunarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.