Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 39 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Hvar í kerfínu er hægt að fá upplýsingar um nákvæma fæðingarstund? Ég er fæddur í heimahúsi. Ljósmóðir hlýtur að skrá þetta niður, en hvar eru þær upplýsingar niður- komnar? Ég er fæddur 8.1. 1959 kl. 4.20 að nóttu í Reykjavík, samkvæmt minni móður minnar? Ég er ekki ánægður í starfí og langar að breyta til. Ég hef áhuga á söng, en er það fjölhæfur að ég ruglast í ríminu. Svo að þá er komið að hinni klassísku spumingu. Hvað lest þú útúr mínu korti? Á hvaða sviðum nýtast hæfí- leikar mínir best? Með vin- semd og virðingu." Svar: Samkvæmt þeim upplýsing- um sem ég hef em skýrslur ljósmæðra geymdar á Þjóð- skjalasafninu/ Margar ljós- mæðra skrifuðu hins vegar ekki fæðingartímann hjá sér þannig að ekki er víst að hægt sé að fá hann annars staðar en hjá móður eða ætt- ingjum. Því er nú ver og miður. KortiÖ Þú hefur Sól, tungl og Sat- úmus í Steingeit, Merkúr i Bogmanni, Venus í Vatns- bera, Mars í Nauti, Sporð- dreka Rísandi og Meyju á Miðhimni. JarÖbundinn Kortið sýnir að þrátt fyrir listræna hæfileika, Neptúnus Rísandi í spennu við Venus, ert þú í grunnatriðum jarð- bundinn persónuleiki. Það þýðir að þú þarft öryggi og þarft að fást við hagnýt og uppbyggileg málefni. Það er því hæpið að listir geti komið til með að skipa fyrsta sæti í sambandi við starf, sérsta- kelga ef um óörugga grein og afkomu er að ræða. Skipuleggjandi Þú ert varkár í eðli þínu og þarf fjárhagslegt öryggi. Það sem þú getur hins vegar gert er að þroska listræna hæfí- leika þína, til að byija með í tómstundum. Síðan getur þú fíkrað þig áfram. Það sem mér sýnist eiga best við þig er einhverskonar stjómun og skipulagning tengd listræn- um sviðum. Þú gætir t.d. verið ágætur framkvæmda- stjóri fyrir hljómsveitir, skipulagt tónleika og listvið- burði o.þ.h. Forvitinn Merkúr i Bogmanni táknar að hugsun þín er fjölhæf og leitandi, að þú hefur mörg áhugamál. Þú ert hins vegar að öðru leyti fastur fyrir og íhaldssamur. LokaÖur Það sem þú þarf helst að varast er tilhneiging til að loka á tilfínningar þínar og einangra þig frá umhverfínu. Þú átt til að vera fullform- fastur og sýna ekki það sem þér býr í bijósti. Það getur leitt til misskilningsins milli þín og annarra. ÁbyrgÖarkennd Það sem einnig getur staðið þér fyrir þrifum er sterk ábyrgðarkennd og fullkomn- unarþörf. Í fyrsta lagi það að þú lætur ábyrgð vegna annarra hafa forgang og bælir eigin langanir og í öðru lagi að kröfur þínar verða það miklar að ekkert sem þú gerir er nógu gott. Þú getur á þann hátt bremsað sjálfan þig af. Þú þarft að slá af kröfum til sjálfs þín, temja þér aukið kæruleysi (þú mátt við því), og gera það sem þig langar til að gera. Þú hefur hæfileika og getu til að ná langt ef þú sjálfur leyfir þér. GARPUR X-9 'E6 AVpÚKEMOf? OKKt/P ’-&/0/roK H __ €>!9t5 King Fealurej Syndicatc, TOMMI OG JENNI f'kveiiov ’a úr-\( JÁsfONOOM | VAKPINU- 06 ISPAR.KAR. HMKJ , HORFUM A I \ HAUSIKH 'A SÉK ! , TDMMfl KLUUOffj DAHSA I LíQ HETRPTCQLDWYHrrtAYER-LiíL- UOSKA 'lir engjww vafI A pVI, \ > þ/EPFúRd/iLwe i BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Viðkvæm alslemma í hjarta varð tilefni mikilla umræðna milli umferða á tvímenningsmóti Bridshátíðar. Suður gefur; allir á hættu: Norður ♦ ÁKG875 VD107 ♦ G107 ♦ 4 Vestur ♦ 10964 92 ♦ 8654 ♦ 9762 Austur ♦ D32 ♦ 9643 ♦ D9 ♦ KD108 Suður ♦ - VÁKG85 ♦ ÁK32 ♦ ÁG53 Flestir sagnhafar fengu að- I eins tólf slagi. Tvær leiðir eru þó færar til að vinna sjö. Ef vestur spilar út trompi kemur tvennt til greina: rejma að fríspila spaðann eða sækja 13. I slaginn með svíningu í tígli. Það er ekki óeðlileg byijun I að drepa fyrsta slaginn í blindum á tíuna, taka ÁK í spaða og spila þriðja spaðanum óg trompa. Þegar drottningin dett- ur er spaðinn orðinn frír og spilið unnið ef trompið er 3-2. En úr því að hjartað brotnar 4-1 er spilið tapað EF suður hefur kastað tveimur tíglum á ÁK í spaða. En hafi hann haft þá fyrirhyggju að geyma einn tígul kemst hann inn í borðið á tígul- gosa úr því að drottningin fellur | önnur. Hinn möguleikinn er að stinga I tvö lauf í blindum og svína tígul- I gosa. Sú spilamennska ér" | einfaldasta leiðin í 13. slagi. Með einhveiju öðru en trompi I út virðist sem 13 slagir komi 1 sjálfkrafa með víxltrompun. En I ekki er allt sem sýnist. Austur fær slag á tromp ef sagnhafí byijar ekki strax á því að stytta sig heima með því að trompa I spaða. Kannaðu málið. FERDINAND Þarna kemur skólabíllinn. Bílstjórinn segist ekki geta Segðu honum að ég sé Hann vill fá að vita hvort tekið þig... nafnið þitt er bróðir þinn! að þú sért einhver vand- ekki á tölvulistanum ... ræðagemsi... 28. — Dxh3+! og hvítur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Þrátt fyrir þetta sigraði Ardi- ansyah á mótinu ásamt júgóslav- neska stórmeistaranum Popovic. Þeir hlutu báðir 10 v. af 13 mögu- legum. Heimamenn deildu þriðja sætinu, þeir Gunawan og Utui Adianto, sem hlutu 9'/s v. “ -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.