Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 227 FEBRÚAR 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Borgarspítalinn Fóstra — Starfsmaður Skólaheimili Borgarspítalans óskar eftirfóstru og starfsmanni í 100% starf sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður. BORGARSPÍTALINN 0696600 Byggingarverk- fræðingur óskast Byggingaverkfræðingur með 3—5 ára starfs- reynslu óskast til starfa við útibú okkar á Reyðarfirði. Starfið er fjölbreytt og felur í sér bæði hönn- un, eftirlit með framkvæmdum svo og gerð tilboða og aðra verktakaþjónustu. Við leitum að röskum manni, sem getur unn- ið sjálfstætt og er reiðubúinn að takast á . við margvísleg verkefni. Nánari upplýsingar eru veittar a skrifstofu okkar í Reykjavík. ráðgjafafræðingar FRV, hönnunhf Rá5giafarverk1ræ3'ngar FRV Höfaabakka 9 • 11C Reykjavík • Simi 6‘'S11 Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur ekki að breyta til. Okkur bráð- vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumar- og vetrarafleysinga. Góð vinnuað- staða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð launakjör og gott húsnæði í boð. Ef þið hafið áhuga, hafið þá samband. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima í síma 96-71417. Sjúkrahús Siglufjarðar. Heilsugæslustöðin Fossvogi Ritari Ritari óskast í 50% starf. Vinnutími frá 13.00-17.00. Starfið er aðallega fólgið í gagnaskráningu og innslátt á tölvu. Góð almenn menntun áskilin og starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 696780, mánudag kl. 9.00-10.00. BORGARSPÍTALINN o696600' Lögmannsstofa — ritari Óskum eftir að ráða ritara til starfa hluta úr degi (eftir hádegi). Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í notkun tölvu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „L — 1784“ fyrir 1. marz n.k. Barngóð kona óskast til að líta eftir 8 ára stúlku 4 morgna í viku á Seltjarnarnesi. Létt heimilisstörf. Upplýsingar í síma 611012. Laus störf Aðalbókari (88) til starfa hjá sölu- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Merking fylgiskjala, afstemming- ar, uppgjör og skráning, endurskipulagning pappírsstreymis o.fl. Við leitum að manni með reynslu í bók- halds- og gjaldkerastörfum.. Þekking á tölvuvinnslu bókhalds nauðsynleg. Laust strax. Verslunarstjóri (63) til starfa hjá raftækjaverslun í Reykjavík. Starfssvið: Verslunarstjórn, innkaup og áætlanagerð. Mikil erlend samskipti. Við leitum að manni með reynslu að verslun- arstjórn. Góð enskukunnátta nauðsynleg, þekking á rafvörum æskileg. Laust fljótlega. Einkaritari (92) Fyrirtækið er stórt verslunar- og þjónustufyr- irtæki í miðbæ Reykjavíkur. Starfssvið: Ritvinnsla, bréfaskriftir, skýrslu- gerð, samskipti við innlenda og erlenda viðskiptaaðila, skjalavarsla, undirbúningur og skipulagning funda og ferðalaga o.fl. Við leitum að ritara með nokkurra ára starfs- reynslu, góða kunnáttu í ritvinslu, ensku og einu Norðurlandamáli (dönsku), hæfileika til að starfa sjálfstætt og skipulega að krefjandi verkefnum. í boði er ábyrgðarmikið starf með samstillt- um hópi manna, sveigjanlegur vinnutími. Ritari (54) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavik, staðsett í miðbænum. Starfssvið: almenn skrifstofustörf s.s. rit- vinnsla, telex, tölvuritun, skjalavarsla, móttaka viðskiptavina o.fl. Við leitum að ritara með góða almenna menntun (verslunar- og eða stúdentspróf) sem hefur áhuga og getu til að gegna ofan- greindu starfi. í boði er áhugaverður vinnustaður og líflegt starf. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVIK Sími: 83666 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Fóstrur eða annað starfsfólk með aðra upp- eldislega menntun óskast til starfa á leikskól- ann/skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29 og Hraunborg, Hraunbergi 10. Upplýsingar gefur umsjónarfóstra á skrif- stofu Dagvistar barna í síma 27277 og 22360 og forstöðumaður viðkomandi heimilis. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. VÉLSMÐJA ntZrnT' PÉTURS AUÐUNSSONAR sfmj 5 f288. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði og menn vana járniðnaðarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. Ritvinnsla 50 - 60% starf Einn af viðskiptavinum Ráðgarðs óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa við ritvinnslu og almenn skrifstofustörf. Fyrirtækið er umsvifa mikið á sviði verklegra framkvæmda og velstaðsett í Reykjavík. Vinnuaðstaða er góð. Vinnutími er fyrri hluti dags. Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu. Verslunarpróf eða sambærileg menntun æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Þórdísar Bjarnadóttur fyrir 1 .mars. RÁEX^AREXJR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNl 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Viðskiptafræðingur — lögfræðingur Vegna aukinna umsvifa leitar Kaupþing hf. að viðskipta- eða lögfræðingi til starfa. Um er að ræða umsjón með fasteignadeild fyrirtækisins, skjalagerð og fleira. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Kaup- þings hf., Pétri Blöndal, eigi seinna en miðvikudaginn 25. febrúar 1987. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Hkaupþing hf I Húsi verslunarinnar S68 60 B8 I Sölumenn: Siguröur Dagbjartsson Hallur PállJóntaon Birgir Sigurdsson vidsk.tr. 1 LAUSAR STOÐUR HJÁ STOÐUR VIKURBC REYKJAVIKURBORG Fóstra eða þroskaþjálfi óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á leikskólann Hálsa- kot, Hálsaseli 29. Upplýsingar gefur Guðrún Einarsdóttir sál- fræðingur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Verkstjórar — fiskvinnsla Auglýsum eftir verkstjórum fyrir fiskvinnslu- stöð á Austurlandi. Um er að ræða: verkstjóra í saltfisk og síldarverkun og verkstjóra í sal. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Laun skv. samkomulagi. Upplýsingar veitir Soffía Friðbjörnsdóttir í síma 685715 eða 685414. Umsóknir berist fyrir 25. febrúar nk. FRAMLEIÐNISF., rekstrar- og tækniráðgjöf, Suðurlandsbraut 32, Reykjavik. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Bifvélavirki óskast á slökkvistöðina í Reykjavík. Laun samkvæmt launataxta bif- vélavirkja. Umsóknir skilist á slökkvistöðina við Skóg- arhlíð fyrir 1. mars nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.