Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 48
70Pr <TATTíT£r*T3 oo íTTTn/. rn Il/VlIP <lTn A TJTTXT TrTÍTOT'A MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 I tr fr atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Erlendar hugmyndir Hress maður um þrítugt með góða menntun óskar eftir lifandi framtíðarstarfi. Margt kem- ur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E — 2096“ Sölumaður Starfsmaður á aldrinum 20-40 ára óskast til sölustarfa. Starfsreynsla æskileg. Framtíðar- starf. Föst laun og prósentur af sölu. Uppl. um fyrri störf og meðmæli óskast send til augldeildar. Mbl. merkt“ XCO — 3009“ sem fyrst. Matráðskona óskast Dagheimilið Austurborg við Háaleitisbraut óskar að ráða matráðskonu til starfa frá og með næstu mánaðamótum. Um heilsdags starf er að ræða. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 38545. Byggingarfræðingur þrítugur að aldri ósksr Suir átvinnu sem fyrst. Hefur einnig lokið trétækninámi ásamt hús- gagna- og húsasmíði. Upplýsingar í síma 23946 á kvöldin. Úlfljótsvatnsráð óskar eftir fólki til starfa við sumarbúðir skáta á Úlfljótsvatni sumarið 1987. 1. Forstöðumanni. 2. Matráðsmanni. 3. Aðstoðarfólki. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi starfað í skátahreyfingunni og hafi áhuga á barna- og unglingastarfi. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Gísladóttir í síma 71412. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. mars nk. merktar: „Ú — 5462“. Prjónakonur! Vegna aukinnar eftirspurnar getum við bætt við góðum prjónakonum til þess að prjóna lopapeysur eftir pöntunum. Upplýsingar í síma 15858 nk. mánudag og þriðjudag kl. 14.00-16.00. Blaðamaður óskast Blaðamaður óskast til starfa hjá vaxandi fjöl- miðli. Verður að geta unnið sjálfstætt, vera forvitinn og hress, og hafa frumkvæði. Kraf- ist er góðrar menntunar. Góð íslenskukunn- átta skilyrði. Umsóknir merktar: „Blaðamaður 1987“ ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. innan viku frá birtingu auglýsingarinnar. Kirkjuvörður Sóknarnefnd Neskirkju vill ráða kirkjuvörð til starfa sem fyrst. Um er að ræða fullt starf. Tilvalið fyrir hjón. Nánari uppl. á skrifstofu. Gtiðntíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bóka- og ritfangaverslun Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaversl- un. Verslunarstjórastaða gæti komið til greina. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu og geti hafið starf í seinasta lagi 15. maí. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2098“. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Mývantssveit er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslustöðvarinnar á Húsavík, sími 96-41333 og heilbrigðisráðuneytið sími 91-25000. Heilsugæslustöðin Húsavík. Stýrimenn ath! Stýrimann vantar á 50 tonna bát sem er að hefja netaveiðar frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3480 eða í síma 99-3460 og einnig um borð í Haferni ÁR-115. Sölumaður óskast Heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sölu- mann nú þegar. Viðkomandi þarf einnig að annast afgreiðslu og önnur almenn skrifstofustörf. Tilboð merkt: „Sölumaður — 5114“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar nk. Málaravinna Málari tekur að sér málaravinnu. Upplýsingar í síma 38344. Leó málari VeitiAgohúsið GAPi-mn DALSHRAUNI 13 -220 HAFNARFIRÐI - SÍMI 54424 Eftirtalið starfsfólk óskast: Smurbrauðsdama óskast. Vinnutími frá ki. 07.00-17.00, vaktavinna. Afgreiðslufólk í kaffiteríu, vaktavinna. nánari upplýsingar um vinnutilhögun á skrif- stofunni kl. 10.00-17.00. Sölumennska 29 ára maður óskar eftir atvinnu við ýmis konar sölumennsku. Hefur námskeið og ein- hverja reynslu að baki. Flest önnur störf koma einnig til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 36008. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Um er að ræða vinnu hálfan daginn og felst í færslu fjárhags- og viðskiptamannabókhalds ásamt innheimtustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun I og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 2097“. Atvinna óskast Ég hef stúdentspróf frá Verslunarskóla ís- lands og eðlisfræðideild fjölbrautaskóla. Nú vantar mig vinnu frá kl. 13.00-17.00 helst í Hafnarfirði eða nágrenni. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 2100“. Plötubúð Starfsmann vantar í plötubúð hálfan daginn. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. febrúar merktar. „P — 2099“. Sölumaður Sérverslun í miðborg Reykjavíkur vill ráða duglegan, snyrtilegan og áhugasaman sölu- mann til framtíðarstarf. Umsóknir er tilgreini meðal annars aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „H — 2095“. Húshjálp Tek að mér að vaka yfir fólki sem af ein- hverjum orsökijm .getuf ékki verið eitt. hinnver húshjálp getur komið til greina. Tilboð merkt: „Húshjálp — 5214“ sendist til auglýsingadeildar Mbl. Véliðnfræðingur með vélskólapróf 4. stig og sveinspróf í rennismíði óskar eftir starfi til lands eða sjáv- ar. Hef reynslu. Lysthafendur leggi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Vél — 331 “ fyrir laugard. 7/3. Kerfisfræðingur Forritunarþjónusta óskar að ráða vanan kerf- isfræðing til framtíðarstarfa sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Vinsamlegast skilið umsóknum á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1. mars merktum: „Kerfis- fræðingur — 10017“. Brauðabakstur Óskum nú þegar að ráða aðstoðarmann í brauðabakstur í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Vinnutími frá ca. 12.00-20.00 sunnudaga til fimmtudags. Nánari uppl. veitir verkstjóri á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 11. Útibústjóri Bankastofnun vill ráða útibústjóra til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Æskilegt að viðkomandi sé markaðssinnað- ur, hugmyndaríkur og tilbúinn að leggja sig fram í nýju starfi, og hafi starfsreynslu úr viðskiptalífinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar sem fyrst. Guðnt ÍÓNSSON RÁÐCJÓF b RAÐN I NCARMÓN LISTA TUNGOTU 5, 101 REYKJAVlK — PÓ5THÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.