Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Fyrirtækið flytur inn og selur fjarskiptabúnað. Starfið felst í sölu og kynningu á staðsetning- ar- og fiskileitartækjum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi hald- góða þekkingu á ofangreindum tækjum og reynslu eða áhuga á sölustörfum. Viðkom- andi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur ertil og með 25. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádnmgaþionusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Starfsfólk óskast 1. Á lager, vinnutími kl. 8.00-18.30. Æskileg- ur aldur 20-35 ára. 2. í innréttingadeild, vinnutími kl. 9.00-18.30. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson verslun- arstjóri, fimmtudaginn 26. febrúar milli kl. 16.00-18.30 á staðnum. Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Varahlutaverslun Leitum að ungum og ábyggilegum manni sem hefur áhuga og einhverja þekkingu á öllu sem viðkemur bílum. Hér er um starf að ræða sem m.a. felst í: 1. Afgreiðslu og sölumennsku. 2. Sendiferðum og ýmsu fleiru. Umsóknir með upplýsingum um nafn, aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar nk. merktar: „Varahlutaverslun — 555“. Starfsfólk Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra vantar starfsfólk við Sumardvalarheimilið í Reykjadal sumarið 1987. Eftirtaldir starfs- menn verða ráðnir: Forstöðumaður, menntun á sviði uppeld- ismála æskileg og þá helst með tilliti til fatlaðra. Fóstrur og þroskaþjálfar. Aðstoðarfólk við umönnun barna. Sjúkraþjálfan. Iðjuþjálfi. Næturverðir. Ræstingafólk. Matráðskona. Aðstoðarfólkí eldhúsi. Ráðningartími er frá 1. júní til 1. september nk. Laun eru skv. kjarasamningum BSRB og Starfsmannafél. Sóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 11-13, 108 Reykjavík, fyrir 6. mars nk. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu félagsins á Háaleitisbraut 11—13. Sími 84999. Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði óskar eftir vinnu. Hef unnið tvö ár á endur- skoðunarskrifstofu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 1788“ fyrir miðvikudaginn 25. febrúar. Fjármálastjóri Fyrirtækið: Reykjavík öflug heildverslun 2-300 milljón kr. ársvelta tölvuvæðing á háu stigi Starfssvið: Rekstrar- og greiðsluáætlanir yfirumsjón með bókhaldi skrifstofustjórn samningagerð þróun tölvuvinnslu framkvæmdastjórn Starfsmaðurinn: Viðskiptafræðingur nokkura ára starfsreynsla stjórnunarhæfileikar tölvuþekking Starfið: krefjandi vel launað laust eftir nánara samkomulagi Gagnkvæmur trúnaður - allra hagur Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 1. febrúar nk. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Ritarar — Fulltrúar Fyrirtækið er opinber menntastofnun í Reykjavík. Störfin eru fjölbreytt ritarastörf sem krefjast sjálfstæðra vinnubragða þ.á.m. varðandi fundi, stundatöflugerð, kennsluáætlanir o.fl. Viðkom- andi verða þjálfaðir á tölvur. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum. Vinnutími er frá kl. 8.45-17.00. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. A/leysmga- og radnmgaþionusta Lidsaukihf. Skólavörðustig !u - 101 Heykiavik Simi 6?U.r>.r> SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121 107 REYKJAVÍK. SÍMI 25844 Skrifstofumaður Siglingamálastofnun ríkisins óskar að ráða skrifstofumann til úrvinnslu á vinnuskýrslum, útskrift reikninga og innheimtu. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, sími 25844 daglega frá 8.00-16.00. Siglingamálastofnun ríkisins. Atvinna óskast Rúmlega 30 ára karlmaður óskar eftir vel launaðri vinnu sem fyrst. Er mjög laghentur og með meirapróf. Hef meðmæli ef óskað er. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „N — 1787“ fyrir 27. febrúar. RIKISSPITALAR LAUSARSTÖÐUR Sérfræðingur í veirufræði óskast til starfa á Rannsóknastofu Háskólans í veirufræði. Um er að ræða heila stöðu þ.e. hálfa fasta stöðu og hálfa afleysingastöðu til viðbótar. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítal- anna fyrir 20. mars nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir rannsóknarstofunnar í síma 29000. Rafvirkjameistari óskast á Vífilstaðaspítala og Kópavogshæli. Umsækjandi skal hafa lög- gild réttindi frá Rafmagnsveitum ríkisins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 2. mars nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri tæknisviðs ríkisspítala í síma 29000-215. Bakaranemi og aðstoðarmaður óskast í bakarí Landspítalans. Upplýsingar veitir yfir- matráðsmaður í síma 29000-491. Starfsmaður óskast til ræstinga á dag- heimili ríkisspítala, Sólbakka við Vatnsmýrar- veg. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins í síma 22725. Starfsfólk óskast á dagheimili ríkisspítala að Kleppi. Vaktavinna. Upplýsingar veitir for- stöðumaður dagheimilisins í síma 38160. Hjúkrunardeildarstjóri óskast við kvenlækn- ingadeild 21A (gyn). Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist hjúkrunarfor- stjóra Landspítala fyrir 16. mars nk. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri kvennadeildar í síma 29000-509. Reykjavík 22. febrúar 1987. Einkaritari Fyrirtækið er öflugt útflutningsfyrirtæki. Starfið felst í vélritun erlendra viðskipta- bréfa, ritvinnslu með aðstoð IBM tölvu, skjalavistun, undirbúningi funda og öðrum skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé leikinn í vélritun, kunni ritvinnslu og hafi góða kunn- áttu í ensku og einu Norðurlandamáli. Kostur er ef umsækjendur hafi búið erlendis. Umsóknarfrestur er til bg með 27. febrúar nk. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðubiöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórdustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Fjármál — Bókhald Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir að ráða í starf skrifstofustjóra. Helstu verksvið eru: Umsjón fjármála og bókhalds auk almennrar skrifstofustjórnar. Óskað er eftir að umsækjandi sé viðskipta- fræðingur eða hafi sambærilega menntun. Reynsla í bókhaldsstörfum nauðsynleg ásamt góðri þekkingu á almennum viðskipta- háttum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 28. febrúar merktar: „Framtíðarstarf — 10539“. Bankastofnun óskar að ráða innanhússendil strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. febrúar nk. merktar: „B-1789“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.