Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.02.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Okkur vantar vana smiði og aðstoðarmenn við verkstæðisvinnu, um framtíðarstörf er að ræða . Fjölbreytt vinna, góð laun og góð vinnuað- staða. Getum tekið nema í trésmíði. Upplýsingar í síma 671100. Trésmiðjan Smiður, v/Stórhöfða. Fjármálastjóri Vita- og hafnamálaskrifstofan óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfið er fólgið í fjár- málastjórn og uppgjöri framkvæmda á vegum Hafnamálastofnunar ríkisins og auk þess starfsmannastjórn. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á menntun og reynslu í fjármálastjórn, áætl- anagerð og tölvunotkun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 25. febrúar 1987. Vita- og hafnamáiaskrifstofan, Seljavegi 32. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar Thorellu, Laugavegi 16. Starfið er krefjandi þjónustustarf og mjög nauðsynlegur eiginleiki er lipurð og vingjarn- leg og kurteisleg framkoma við alla. Þarf að vera á aldrinum 25-35 ára. Um heilsdags- starf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deilda okkar eftir hádegi alla opnunardaga á Laugavegi 16. Laugavegs Apótek, Laugavegi16. Starfsfólk óskast í sal og á bar í veitingahúsi í Reykjavík. Upplýsingar merktar: „Starfsfólk — 5115“ sendist í auglýsingadeild Mbl. Unglingaheimili ríkisins vill ráða skrifstofumann sem fyrst í 25—50% starf eftir hádegi. Æskilegt er að hann geti unnið fullt starf í sumar. Umsóknir skilist á skrifstofu í Garðastræti 16. Nánari upplýsingar í síma 19980. Forstöðumaður. Smiðir óskast Óskum eftir að ráða trésmiði og skipasmiði til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50393. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Hafnarfjörður Starfsstúlkur óskast. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Sælgætisgerðin Móna, Stakkahrauni 1. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsaviðgerðir — Nýsmíði Öll almenn smíðavinna. Föst verð eða tíma- vinna. Þorsteinn Einarsson, húsasmíðameistari, s. 20626. Vantar stærri bát í skiptum fyrir 40 lesta nýlegan eikarbát. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja minnka við sig. Allt skoðað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri - 5878" húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Bolholti 4 er 225 fm bjart skrifstofu- húsnæði. Uppl. í síma 42251. Eldhústil leigu Eldhús með mjög góðri aðstöðu til leigu á einum af betri skemmtistöðum borgarinnar. Tilboð merkt: „Eldhús — 5116“ sendist á auglýsingadeild Mbl. Bókhald Get bætt við verkefnum í tövluunninni bók- haldsvinnslu. Uppl. í síma 623150 í dag og næstu daga. Verktakar Hef tekið að mér að annast sölu á 5.000 m2 eignarlóð á ákjósanlegum stað í Kópavogi. Á lóðinni er nú steypistöð í rekstri, sem kem- ur til með að fylgja ásamt 420 m2stálgrindar- húsi. Lögmannastofan Skipholti, Guðmundur Ágústsson hdl., Sími: 688622. Garðyrkjumenn — viðskipti Óskum eftir viðskiptum við garðyrkjumenn með sumarblóm, trjáplöntur og runna til sölu á komandi tímabili. Hafið samband við Trausta Gunnarsson. Gróðurhúsinu við Sigtún: Simar36770-686340 Útgerðarmenn Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. vill taka netabát í viðskipti á vertíðinni. Uppl. gefur framkvæmdarstjóri í síma 93- 6200 eða heima í síma 93-6113. Gott húsnæði Til leigu er 50 fm verslunar- eða þjónustuað- staða á jarðhæð og 160 fm húsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi við Laugaveg. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfisgötu. Glæsileg sameign. Upplýsingar í síma 672121 virka daga kl. 13.00-17.00. Atvinnuhúsnæði til leigu LAUGAVEGUR: Til leigu 140 fm húsnæði á 2. hæð á besta stað við Laugarveg. Hentugt fyrir teiknistofur, læknastofur, endurskoð- endur o.fl. Húsnæðið er laust nú þegar. í GLÆSIBÆ: Til leigu 110 fm verslunarpláss á verslunarhæð auk hlutdeildar í sameign s.s. kaffistofu o.fl. Hentar vel verslunar- rekstri, þjónusturekstri eða fyrir skyndibita- stað. Laust fljótlega. Allar nánari upplýsingar um framantalin húsnæði eru gefnar á skrifstofu okkar. Huginn fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Atvinnuhúsnæði íKópavogi Til leigu 120 fm húsnæði á efri hæð, vestur- hluti verslunarhússins við Furugrund 3, Kópavogi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar hrl., Laugavegi 18, sími 22283. Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu við Laugaveg. Gott útsýni, bjartar og vistlegar skrifstofur. Upplýsingar í síma 622141 (Einar). Heildsala Heildsala með góð umboð og í fullum rekstri óskast til kaups. Tilboð merkt: „Þagmælska — 5213“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar. Fiskútflytjendur — útgerð- armenn — skipstjórar Kaupum fisk gegn staðgreiðslu. Dæmi: Slægður þoskur veiddur á línu 37 kr. pr. kíló, veiddur í net einna nátta 35 kr. pr. kíló. Einn- ig sjáum við um flutninga á ferskum fiski til Grimsby og Hull og annara staða á Bret- landi og meginlandinu. Ath.: Leigjum 90 lítra fiskikassa á hagstæðu verði til viðskiptavina okkar. Allur fiskur sem er fluttur á okkar vegum er fluttur með kæliskipi og kælivögn- um. Ætti það að tryggja betri gæði á fiskin- um. Lestunarhafnir: Sandgerði, Grindavík, Þor- lákshöfn, Vestmannaeyjar, Hornafjörður. Allar upplýsingar veittar hjá ísskotti hf. í síma 91-689560. ísskott hf., Kæliskip hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.