Morgunblaðið - 15.03.1987, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987
| ÍSAFOLD efnir til verölaunasamkeppni um
2 mataruppskriftir viö hæfi barna og unglinga í
| tilefni af 110 ára afmæli prentsmiðjunnar.
e
| Við bjóöum öllum krökkum sem eru fæddir árið
£ 1977 eöa fyrr (10 ára og eldri) að taka þátt í
| spennandi verkefni.
q
í ráöi er aö gefa út matreiðslubók fyrir börn og
i unglinga, þá fyrstu hér á landi meö ykkar eigin
Í uppskriftum. Ekki aðeins kökuuppskriftum,
| heldur ýmiss konar skemmtilegum, frumlegum
j og fljótlegum réttum.
KÐ
SZ
«o
Q-
Q.
5
&
Bókinni veröur væntanlega skipt í eftirfarandi
kafla auk almennra leiðbeininga um áhöld, mat-
væli o.fl.
• Heitir og kaldir drykkir
• Salöt, brauð og ýmsir kaldir réttir
• Heitar máltíðir
• Bakstur
• Garðveislur, nesti og ferðalög
• Réttirfráýmsum löndum
| Leiðbeiningar handa þeim sem senda uppskriftir:
i 1. Óskað er eftir fjölbreyttum uppskriftum til
| daglegra nota og hátíðabrigða. Æskilegt er
að þær séu hollar og auðveldar. Heimilt er að
1 senda eina eða fleiri uppskriftir, en hafið
% aldrei nema eina á hverju blaði. Skrifið greini-
1 lega eða vélritið.
| 2. Tilgreinið nákvæmlega heiti uppskriftar og
| handa hve mörgum hún er.
f 3. Teljið upp allt sem notað er í uppskriftina og
q hve mikið af hverju, mælt í desílítrum, mat-
skeiðum, teskeiðum eða grömmum.
I 4. Skrifið greinilega hvernig á að búa réttinn til
i (aðferðina), hvað á að hafa með honum og
annað sem þið viljið taka fram.
: 5. Nafn höfundar (höfunda), aldur, heimilisfang
i og sími skal fylgja í lokuðu umslagi og
| merkja það heiti uppskriftarinnar.
f 6. Uppskriftir skal senda fyrir 12. apríl n.k.
merktar:
Uppskriftasamkeppni ÍSAFOLDAR 1987
% Pósthólf 455
121 Reykjavík
Í Áætlað er að gefa bókina út í lok ársins.
| Glæsileg verðlaun í boði fyrir bestu uppskrift-
f irnar en allar uppskriftirnar sem birtast í bókinni
i verða verðlaunaðar.
Frá fyrsta hluta námsbrautar fyrir verkstjóra i fiskvinnslu í Samvinnuskólanum á Bifröst. Standandi
frá vinstri: Móses Geirmundsson, Sæfangi, Grundarfirði, Hólmgeir Einarsson, Hraðfrystihúsi Hofsóss,
Skagafirði, Finnbogi Alfreðsson leiðbeinandi, forstjóri Framleiðni, Rvk., Björn Jónsson, HP, Patreks-
firði, Vésteinn Benediktsson leiðbeinandi, Framleiðni, Rvk., Tómas Árdal, Fiskv. á BOdudal, Númi
Geirmundsson, kjötiðnaðarstöð SÍS, Reykjavík. Sitjandi frá vinstri: Gretar Schmidt, Fiskiðjunni Freyju,
Suðureyri, Kristmann Kristmundsson, Fiskv. KEA, Dalvík, Ásgeir Stefánsson, Fiskv. KEA, Hrísey, Gísli
Svan Einarsson leiðbeinandi og umsjónarmaður námsbrautarinnar, Samvinnuskólanum á Bifröst, Guð-
jón Stefánsson, Fiskiðjuveri KASK, Höfn á Hornafirði, Ásgerður Guðbrandsdóttir, HD, Þingeyri,
Dýrafirði.
Námsbraut á Bifröst fyrir starf-
andi verkstj óra í frystihúsum
NÝLEGA lauk fyrsta hluta nýrr-
ar námsbrautar við Samvinnu-
skólann á Bifröst, en hún er
sérstaklega ætluð starfandi
verkstjórum í frystihúsum. Næsti
hluti námsbrautarinnar fer fram
í maimánuði nk. og verður einnig
vikulangur.
Auk þessarar námsbrautar hófst
nú í vetur einnig sérstök námsbraut
fyrir starfandi verslunarstjóra við
Samvinnuskólann og skiptist hún í
þijá vikulanga hluta. Nk. haust
mun væntanlega ný námsbraut fyr-
ir starfandi tölvustjóra bætast við.
Auk þessara námsbrauta veitir
Samvinnuskólinn um 1.000 sam-
vinnustarfsmönnum námskeiða-
fræðslu á hveiju ári og í rekstrar-
menntadeild skólans á Bifröst eru
um 70 nemendur ár hvert sem
stefna að Samvinnuskólaprófi, hlið-
stæðu stúdentsprófi.
(Fréttatilkynning)
Stofnun fé-
lags áhuga-
fólks um
séffer-hunda
NÝLEGA var stofnað í
Reykjavík félag áhugafólks
um þýska séfferhunda.
Félagið hefur það að markmiði
að stuðla að hreinræktun þessara
hunda á íslandi og reyna eftir
bestu getu að leiðbeina fólki um
meðferð og ræktun hundanna.
Þeir sem áhuga hafa á séffer-
hundum geta orðið meðlimir í
félaginu. Engir hundar hafa þó
enn verið teknir út með tilliti til
ræktunar og hvolpar hafa ekki
verið seldir í nafni félagsins.
EGO tölvur eru fullkomlega samhæfðar IBM PC
tölvum og því getur þú nýtt þér þúsundir forrita.
EGO er einn besti valkosturinn á PC sviðinu í
dag. Fjórar gerðir eru í boði:
XT
Litla
AT
AT
Tveir hraðar: Sami og IBM PC og 70% hraðvirkari. 640
kb innra minni. Grafískur skjár, 12 tommur, grænn eða
gulur, Hercules samhæfður. Innbyggð klukka og dagat-
al. Tvö disklingadrif, 360kb hvort. Samsíða og raðtengi.
Kr. 49.000,-.
Sama tölva og PC, en í stað annars disklingadrifanna er
20 Mbharðurdiskur. Kr. 71.000,-.
Tveir hraðar: Sami og IBM AT og 33% hraðari (6 og 8
Mhz). 640 kb innra minni. Grafískur skjár, Hercules sam-
hæfður. 1.2 Mb disklingadrif, 20 Mb harður diskur.
Samsíöa tengi. Minni um sig en EGO AT. Kr. 108.000,-.
Tveir hraðar: Sami og IBM AT og 67% hraðari (6 og 10
MHz). 1 Mb innra minni. Grafískurskjár, 14tommur,
Hercules samhæfður. 1.2 Mb disklingadrif, 20 Mb harður
diskur. Innbyggð klukka og dagatal. Samsíða tengi. Kr.
117.000,-.
Með öllum tölvum fylgir ritvinnsluforrit og 50%
afsláttur af námskeiði hjá Tölvufræðslunni.
G6A greióslukjör.
EGO, Garðatorg 5, Garðabæ (í pósthúsinu, 2. hæð).
Sími 656510.