Morgunblaðið - 15.03.1987, Síða 50

Morgunblaðið - 15.03.1987, Síða 50
 50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varnarliðið á Kef la víku rf I ug vel I i óskar að ráða deildarstjóra hjá stofnun verklegra framkvæmda. Viðkom- andi hefur umsjón og eftirlit með úrgangsefn- um ásamt umsjón með sýnatöku, rann- sóknum sýna, skýrslugerðum um niðurstöð- ur eyðingu, pökkun og flutning úrgangsefn- anna. Hefur með höndum fjárhags- áætlanagerð fyrir deildina. Umsækjandi hafi þekkingu í efnafræði ásamt stjórnunarreynslu. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Bílpróf. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins ráðningardeild, Keflavíkur- flugvelli, eigi síðar en 25. mars nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. Sölustjóri Fyrirtækið er stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Markaðskönnun, öflun tilboða, erlend innkaup, markaðsöflun, tæknileg ráð- gjöf, áætlanagerð og markaðseftirlit. Við leitum að sjálfstæðum manni með reynslu af markaðs- og sölustörfum. Tækni- þekking/tæknimenntun nauðsynleg. Góð ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Sölustjóri tæknivörur“ til Ráðningarþjón- ustu Hagvangs hf. fyrir 21. mars. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 PEVKJAVIK Sími: 83666 Innheimtufulltrúi Sem fulltrúi deildarstjóra starfar þú að dag- legum innheimtu- og uppgjörsmálum í stóru og traustu fyrirtæki í Reykjavík, og hefur jafn- framt yfirumsjón með samskiptum við full- trúa fyrirtækisins víðsvegar á landsbyggð- inni. Þú hefur einkaskrifstofu og tölvu við hendina. Umsækjandi: - hafi starfsreynslu við innheimtustörf, - hafi góða stærðfræði- og bókhaldskunnáttu, - sé á aldrinum 25-40 ára, - hafi góða framkomu og sé áreiðanlegur. í boði er: - góð vinnuaðstaða, - gott samstarfsfólk, - góðir framtíðarmöguleikar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. mars nk. QjdntTónsson RÁDCjÓF b RÁÐN l NCARMÓN LISTA TUNGOTU 5. I0I REYKJAVIK — PÓSTHOLF 693 SÍMl 621322 Endurhæfingarstöð SÁÁ Staðarfelli auglýsir eftir matreiðslumanni sem þarf einn- ig að sjá um innkaup. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 93- 4291 milli kl. 18.00-20.00 sunnudag og mánudag. Hótelstörf Hótel, miðsvæðis í borginni vill ráða starfs- fólk í eftirtalin störf: Gestamóttöku Leitað er að aðila með trausta og fágaða framkomu og góða tungumálakunnáttu. Vaktavinna. Framtíðarstarf. Smurbrauðsdömu sem er útlærð og með starfsreynslu. Starfsstúlku til starfa í „buffeti" í veitingasal. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur í þessi störf rennur út 20. mars nk. (rtJDNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Viðskiptafræðingur — hagfræðingur Fyrirtækið er á sviði fjármálaráðgjafar, ávöxtunarþjónustu, verðbréfamiðlunar og öðru tengdu því. Starfið felst í almennri fjármálastjórnun og yfirumsjón með fjármálum dótturfyrirtækja undir handleiðslu forstjóra. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skipta- eða hagfræðingur. Reynsla af sambærilegu æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk. Ráðning verður eftir nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsigar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. A/leysmga- og radningaþjonusta Liósauki hf. Skolavorðustig ta - I0í Reyk/avtk - Simi 621355 Verslun /saumakonur Gluggatjaldaverslun vill ráða afgreiðslufólk til starfa frá kl. 13.00-18.00. Einnig vantar saumakonur. Vinnutími sam- komulag. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verslunarstörf Óskum að ráða nú þegar duglegan og reglu- saman starfskraft til afgreiðslustarfa í hálfs dags starf (kl. 13.00-17.00). Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. mars nk. merkt: „Þ - 5124". Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Lausar stöður nú þegar og til sumarafleysinga: ★ Hjúkrunarfræðingar. ★ Ljósmæður. ★ Röntgengtæknar. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. íshöllin Melhaga 2 auglýsir eftir starfsfólki í vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum og í síma 19141. Vélstjóra vantar pláss. Er laus fljótlega. Hef 1500 kw réttindi. Upplýsingar í síma 16573. Verkamenn Verkamenn óskast til starfa við fóðurblöndun. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 686835 eða á staðnum. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Verkfræðistofa óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing til ráðgjafa- og eftirlitsstarfa. , Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 8247“. Saumakonur ath.l Vegna aukinna verkefna getum við bætt við nokkrum saumakonum helst vönum hálfan eða allan daginn. Unnið er eftir bónuskerfi. Starfsmenn fá Don Cano fatnað á fram- leiðsluverði. Nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 29876 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. doncano Forstöðumaður — fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar: — Staða forstöðumanns á skóladagheimil- inu Dalbrekku. Laus frá 15. maí. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. — Fóstru að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. — Fóstru að dagvistarheimilinu Efstahjalla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. — Fóstru að dagvistarheimilinu Grænatúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. — Fóstru að leikskólanum Kópakoti. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40120. — Fóstru að dagvistarheimilinu Kópasteini. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. — Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Einnig óskast starfsfólk til afleysinga á sama stað. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sendill óskast í 4 vikur, hálfan daginn, helst á vélhjóli. Upplýsingar í síma 82900.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.