Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 50
 50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Varnarliðið á Kef la víku rf I ug vel I i óskar að ráða deildarstjóra hjá stofnun verklegra framkvæmda. Viðkom- andi hefur umsjón og eftirlit með úrgangsefn- um ásamt umsjón með sýnatöku, rann- sóknum sýna, skýrslugerðum um niðurstöð- ur eyðingu, pökkun og flutning úrgangsefn- anna. Hefur með höndum fjárhags- áætlanagerð fyrir deildina. Umsækjandi hafi þekkingu í efnafræði ásamt stjórnunarreynslu. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Bílpróf. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins ráðningardeild, Keflavíkur- flugvelli, eigi síðar en 25. mars nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-1973. Sölustjóri Fyrirtækið er stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Markaðskönnun, öflun tilboða, erlend innkaup, markaðsöflun, tæknileg ráð- gjöf, áætlanagerð og markaðseftirlit. Við leitum að sjálfstæðum manni með reynslu af markaðs- og sölustörfum. Tækni- þekking/tæknimenntun nauðsynleg. Góð ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir merktar: „Sölustjóri tæknivörur“ til Ráðningarþjón- ustu Hagvangs hf. fyrir 21. mars. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 PEVKJAVIK Sími: 83666 Innheimtufulltrúi Sem fulltrúi deildarstjóra starfar þú að dag- legum innheimtu- og uppgjörsmálum í stóru og traustu fyrirtæki í Reykjavík, og hefur jafn- framt yfirumsjón með samskiptum við full- trúa fyrirtækisins víðsvegar á landsbyggð- inni. Þú hefur einkaskrifstofu og tölvu við hendina. Umsækjandi: - hafi starfsreynslu við innheimtustörf, - hafi góða stærðfræði- og bókhaldskunnáttu, - sé á aldrinum 25-40 ára, - hafi góða framkomu og sé áreiðanlegur. í boði er: - góð vinnuaðstaða, - gott samstarfsfólk, - góðir framtíðarmöguleikar. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. mars nk. QjdntTónsson RÁDCjÓF b RÁÐN l NCARMÓN LISTA TUNGOTU 5. I0I REYKJAVIK — PÓSTHOLF 693 SÍMl 621322 Endurhæfingarstöð SÁÁ Staðarfelli auglýsir eftir matreiðslumanni sem þarf einn- ig að sjá um innkaup. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 93- 4291 milli kl. 18.00-20.00 sunnudag og mánudag. Hótelstörf Hótel, miðsvæðis í borginni vill ráða starfs- fólk í eftirtalin störf: Gestamóttöku Leitað er að aðila með trausta og fágaða framkomu og góða tungumálakunnáttu. Vaktavinna. Framtíðarstarf. Smurbrauðsdömu sem er útlærð og með starfsreynslu. Starfsstúlku til starfa í „buffeti" í veitingasal. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur í þessi störf rennur út 20. mars nk. (rtJDNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Viðskiptafræðingur — hagfræðingur Fyrirtækið er á sviði fjármálaráðgjafar, ávöxtunarþjónustu, verðbréfamiðlunar og öðru tengdu því. Starfið felst í almennri fjármálastjórnun og yfirumsjón með fjármálum dótturfyrirtækja undir handleiðslu forstjóra. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skipta- eða hagfræðingur. Reynsla af sambærilegu æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk. Ráðning verður eftir nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsigar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. A/leysmga- og radningaþjonusta Liósauki hf. Skolavorðustig ta - I0í Reyk/avtk - Simi 621355 Verslun /saumakonur Gluggatjaldaverslun vill ráða afgreiðslufólk til starfa frá kl. 13.00-18.00. Einnig vantar saumakonur. Vinnutími sam- komulag. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verslunarstörf Óskum að ráða nú þegar duglegan og reglu- saman starfskraft til afgreiðslustarfa í hálfs dags starf (kl. 13.00-17.00). Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. mars nk. merkt: „Þ - 5124". Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Lausar stöður nú þegar og til sumarafleysinga: ★ Hjúkrunarfræðingar. ★ Ljósmæður. ★ Röntgengtæknar. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. íshöllin Melhaga 2 auglýsir eftir starfsfólki í vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum og í síma 19141. Vélstjóra vantar pláss. Er laus fljótlega. Hef 1500 kw réttindi. Upplýsingar í síma 16573. Verkamenn Verkamenn óskast til starfa við fóðurblöndun. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 686835 eða á staðnum. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Verkfræðistofa óskar eftir að ráða byggingatæknifræðing til ráðgjafa- og eftirlitsstarfa. , Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 8247“. Saumakonur ath.l Vegna aukinna verkefna getum við bætt við nokkrum saumakonum helst vönum hálfan eða allan daginn. Unnið er eftir bónuskerfi. Starfsmenn fá Don Cano fatnað á fram- leiðsluverði. Nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 29876 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. doncano Forstöðumaður — fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar: — Staða forstöðumanns á skóladagheimil- inu Dalbrekku. Laus frá 15. maí. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. — Fóstru að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. — Fóstru að dagvistarheimilinu Efstahjalla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. — Fóstru að dagvistarheimilinu Grænatúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. — Fóstru að leikskólanum Kópakoti. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40120. — Fóstru að dagvistarheimilinu Kópasteini. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. — Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Einnig óskast starfsfólk til afleysinga á sama stað. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Sendill óskast í 4 vikur, hálfan daginn, helst á vélhjóli. Upplýsingar í síma 82900.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.