Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 51

Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 51
MORGÚWBLAÐlS. SÚNNtlDÁGllR 15. MÁRZ 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tryggingafélag Framtíðarstarf Tryggingafélag óskar að ráða ritara í sölu- deild og afgreiðslu strax. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða ensku- og vélritunar- kunnáttu ásamt þekkingu á vinnu við tölvuskjá. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt öðru sem máli kann að skipta sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „T — 5497" fyrir 21/3 1987. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast fyrir nýtt fisk- vinnslufyrirtæki á Vestfjörðum. Fyrirtækið er að hefja veiðar og vinnslu á kúfiski til útflutnings. Framkvæmdastjórinn þarf að sjá um að koma rekstrinum af stað og sjá síðan um hann. Til greina kemur að ráðningin sé til skamms tíma meðan verið er að koma rekstrinum í gang. Starfið er krefjandi og æskilegt að umsækj- andi hafi nokkra reynslu í útgerð og fisk- vinnslu. Góð laun eru í boði ásamt húsnæði á staðnum. Umsóknir sendist til stjórnar Bylgjunnar hf., c/o Byggðastofnun, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, fyrir 28. mars 1987. Símavarsla Okkur vantar starfsmann til símavörslu hálfan daginn. Við leitum að: Snyrtilegum, liprum starfs- manni sem á auðvelt með að umgangast fólk. í boði er: Góð vinnuaðstaða og skemmtilegt andrúmsloft hjá vaxandi fyrirtæki. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu okkar að Nýbýlavegi 16, Kópavogi. GÍSLI J. JOHNSEN SF. nvbvlavh'v v • »c BO' 59* ♦ >o;'kopavogu®' • «t;; n i Eldri starfskraftur óskast til skipulags- og skrifstofustarfa í veit- ingahús, hluta úr degi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „X — 5235". Fiskeldi Tvítugur Skoti óskar eftir vinnu við fiskeldi hér á landi. Hann hefur 3ja ára reynslu sem eldismaður við eldisstöð í Skotlandi. Hefur meðmæli frá fyrri vinnuveitanda. Upplýsingar í síma 39705 og 93-7682. Trésmíði Geri tilboð í uppslátt á húsum og hverskonar aðra trésmíðavinnu. Yfir 20 ára reynsla. Upplýsingar milli kl. 9.00-12.00 og 17.00- 19.00 alla daga í síma 27053. Rafmagn Viljum ráða traustan mann til uppsetninga og viðhalds á öryggiskerfum. Við leitum að manni með góða undirstöðu- menntun í rafmagnsfræði og áhuga á smáspennubúnaði. Umsækjendur þurfa að hafa góða ensku- kunnáttu, hreint sakavottorð og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir, ritaðareigin hendi með upplýsing- um um menntun og starfsreynslu, sendist í pósthólf 1101 121 Reykajvík. Vari, öryggisþjónusta. Aukavinna — kynningar Fyrirtækið Ný markmið sem sérhæfir sig í vörukynningum og markaðsráðgjöf óskar eftir fólki til kynningastarfa í verslunum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinnutími er breytilegur en þó alltaf seinni part dags nema á laugardögum. Nánari upplýsingar í símum 20980 og 20984 mánudaginn 16/3 frá kl. 13.00-17.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu, Brautarholti 8, 2. hæð. t S / Brautarholti 8, sími 20984. „Sjálfstæður atvinnurekstur“ Vegna mikillar eftirspurnar á steypu getum við bætt við sjálfseignarbílstjórum. Umsókn- ir óskast sendar til Oss hf. fyrir 20. mars nk. SEM STENST Sölumenn Heildverslanir 1. Sala á rafmagnsvörum til endurseljenda. Sölumaðurinn: Skipulagður og framsæk- inn, þægileg og örugg framkoma. Reynsla af sölustörfum og enskukunnátta nauðsyn- leg. Menntun á verslunarsviði æskileg. 2. Sala á vefnaðarvörum til stofnana, hót- ela o.fl. Sölumaðurinn: Þarf að geta starfað sjálf- stætt og skipulega. Reynsla af sölu til stofnana og fyrirtækja æskileg. 3. Sala á farsímum. Sölumaðurinn: Hæfileiki og geta til að starfa sjálfstætt að sölumálum. Menntun átæknisviðit.d. símvirki. Enskukunnátta. 4. Sala á postulíni, gler- og gjafavörum til endurseljanda. Sölumaðurinn. Vilji, þrek og geta til að byggja upp markað. Reynsla af sjálf- stæðri sölumennsku nauðsynleg. Lagermenn 1. Heildverslun í Sundaborg. Lagermaðurinn: Traustur og vinnusamur í leit að framtíðarstarfi. Æskilegur aldur 30-45 ára. SUÐURHRAUNI 2, 210 GARÐABÆ, SÍMAR 651445 og 651444. Atvinnurekendur starfsmannastjórar Við höfum fengið fjölmarga einstaklinga á skrá. T.d. fólk vant almennum skrifstofustörfum,, bankastörfum, fjármálastjórn, fjölmiðlastörfum, framkvæmdastjórn, kennslu, gagnaúrvinnslu, innflutningi, markaðsmálum, ritarastörfum, o.fl. Notum ef með þarf áhugsviðsábendið SCII og ýmis hæfnispróf til að tryggja góða ráðn- ingu. radcjof og fwoningar 2. Framleiðslufyrirtæki á Ártúnshöfða. Lagermaðurinn: Lipur og drífandi. Tekur einnig þátt í sölu. Æskilegur aldur 20-25 ára. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyrir 21. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráóningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Einkaritari Málflutningsskrifstofa vill ráða einkaritara fyrir einn af lögmönnum hennar. Upphafstími starfs samkvæmt samkomulagi. Starfssvið skjalavarsla, aðstoð við upplýs- ingaöflun, skipulagning funda og skyld verkefni. Góð almenn menntun áskilin ásamt góðri íslenskukunnáttu. Tungumálakunnátta nauð- synleg. Góð vinnuaðstaða. Álitleg laun í boði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í algjörum trúnaði. QiðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKIAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Engjateigi 7, sími 689099. Nanna Christiansen Ágústa Gunnarsdóttir Þórunn Felixdóttir Efnafræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða efna- fræðing eða starfsmann með svipaða menntun til starfa við mjög fjölbreytilegt og áhugaverð verkefni. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir að leggja inn upplýsingar um menntun og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins merkt: „Efna- fræðingur — 825". Rafmagnstækni- fræðingur eða verkfræðingur Óskum eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða verkfræðing til starfa sem fyrst. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfið er fólgið í umsjón og þjónustu við verkefni á sviði tölvustýringa. Um er að ræða traust innflutningsfyrirtæki. Við bjóðum góð laun fyrir áhugasaman ein- stakling. Umsóknum ásamt upplýsingum skal komið til Morgunblaðsins merkt: „Tl — 1002".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.