Morgunblaðið - 10.04.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987
í DAG er föstudagur 10.
apríl, sem er 100. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.19 og síð-
degisflóð. kl. 16.48. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 6.15 og
sólarlag kl. 20.45. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.29 og tunglið er í suðri
kl. 23.13 (almanak Háskóla
íslands).
Sýnið hver öðrum bróður-
kaatleika og ástúð, og
verið hver ykkar fyrri til
að veita öðrum virðing.
(Róm. 12,10.)
1 2 3 4
B ÍI
6 7 8
9 ■ LJP
11
13 14 1 L
B ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 hugrakka, 5 verk-
færi, 6 bors, 9 launung, 10
borðhald, 11 keyri, 12 kvenmanns-
nafns, 13 dæld, 15 eldstæði, 17
gleifina.
LÓÐRÉTT: — 1 leggja í einelti, 2
endaveggur, 3 fæða, 4 átt, 7 bæta
við, 8 hlaup, 12 spils, 14 svei, 16
eldstæði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gróa, 5 lugt, 6 Ad-
am, 7 há, 8 apana, 11 sú, 12 afl,
14 nagg, 16 iðnaði.
LÓÐRÉTT: - 1 grasasni, 2 ólata,
3 aum, 4 strá, 7 haf, 9 púað, 10
naga, 13 lúi, 15 gn.
ÁRNAÐ HEILLA
O O ára afmæli. í dag, 10.
ÖU apríl, er átt.ræður
Brynjólfur J. Brynjólfsson
veiting-amaður, Sólvalla-
götu 60 hér í bænum. Hann
er erlendis um þessar mundir
og dveist á heimili dóttur
sinnar, Sigríðar, í: Obmann-
amtsgasse 11, 8001 Ziirich.
r?ara afmæii-1 <las>
I U apríl, er sjötug frú
Hallfríður Hansina Guð-
mundsdóttir, Bárðarási 2,
Hellissandi. Hún og eigin-
maður hennar, Sigurvin
Grundfjörð Georgsson sjó-
maður, ætla að taka á móti
gestum í félagsheimilinu Röst
þar í bænum laugardaginn
18. apríl næstkomandi.
FRÉTTIR
í VEÐURLÝSINGUNNI í
gærmorgun kom fram að í
Vestmannaeyjurn hafði
verið snjókoma. I fyrrinótt
hafði mælst eins stigs næt-
urfrost á Akureyri, en
mínus tvö uppi á hálendinu,
ara afmæli> Á morg-
f U un, laugardaginn 11.
apríl, er sjötugur Árni Elías-
son, Laugavegi 12a, hér í
bænum. Hann og kona hans,
Frú Áslaug Hafberg, ætla að
taka á móti gestum í sal sjálf-
stæðisfélagsins á Seltjarnar-
nesi, Austurströnd 3 (hús
Sparisjóðs Rvíkur), eftir kl.
16 á afmælisdaginn.
á Grímsstöðum. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður
i eitt stig um nóttina og var
dálítil úrkoma. Ekki hafði
séð til sólar hér í bænum í
fyrradag. í fyrrinótt mæld-
ist mest úrkoma austur á
Heiðarbæ í Þingvallasveit
12 millim. og í Vestmanna-
eyjum 10 millim.
í KENNARAHÁSKÓLAN-
UM: I tilkynningu frá
menntamálaráðuneytinu í
nýju Löglúrtingablaði segir
að ráðuneytið hafi skipað
Helga Skúla Kjartansson
cand. mag. lektor í sagn-
fræði við Kennaraháskóla
Islands og tók hún gildi hinn
1. mars sl.
LÍFEYRISÞEGADEILD
SFR efnir til síðustu sam-
verustundarinnar á þessum
vetri á morgun, laugardag,
kl. 14.
E-klúbburinn, félag ein-
staklinga hér í bænum, efnir
til spilakvölds nú í kvöld,
föstudag, í Domus Medica og
verður byijað að spila kl.
20.30.
KIRKJUR_______________
DÓMKIRKJAN: Bai •nasam-
koma á morgun, laugardag,
kl. 10.30. Prestarnir.
BESS ASTAÐ ASÓKN:
Barnasamkoma á morgun,
laugardag, kl. 11 í Álftanes-
skóla. Sóknaiprestur.
KÁLFATJARNARSÓKN:
Barnasamkoma í Stóru Voga-
skóla kl. 11. Stjórnandi
Halldóra Ásgeirsdóttir.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI____________
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Fermingarguðsþjón-
usta í Árbæjarkirkju á
sunnudag kl. 14. Biblíulestur
á prestsetrinu nk. mánudags-
kvöld kl. 20.30. Sr. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir sóknar-
prestur.
FRÁ HÖFNINNI_________
í FYRRADAG kom Breiða-
fjarðarbáturinn Baldur til
Reykjavíkurhafnar og fór aft-
ur vestur samdægurs. Þá kom
leiguskipið Hornbelt (SÍS)
og Kyndiil fór í ferð. í gær
lagði Álafoss af stað til út-
landa
HEIMILISDÝR
SENDIRÁÐSKÖTTURINN
frá finnska sendiráðinu,
Hagamel 4, er týndur. Þetta
er svartur köttur með hvítar
nosur. Var með rautt háls-
band. Sendiráðið heitir
fundarlaunum fyrir kisa og
síminn þar er 27521.
Gjörið þið svo vel: Nú ætlar formaður Borgaraflokksins að gráta svolítið framan í ykkur!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. april til 16. apríl, að báðum dögum
meðtöldum, er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts
Apótek opið öll kvöld vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykj&íkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrmginn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tiL kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö
ofbeídi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Tii
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11805
kHz, 25.4m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11731 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m.
Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
foöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19.30-Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir, 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640: Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabíla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning i Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað fram í júní
vegna breytinga.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 0-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.