Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 Akærurnar í Hafskipsmalinu Ákæra á hendur for- svarsmönnum og endur- skoðanda Hafskips hf. Hér fer á eftir ákæra ríkissak- sóknara á hendur forráðamönn- um Hafskips hf. Sleppt er tveimur hlutum ákærunnar og er þess getið sérstaklega í text- anum: Ríkissaksóknari gjörir kunnugt að höfða ber opinbert mál fyrir Sakadómi Reykjavíkur á hendur eftirgreindum mönnum: 1. Björgólfi Guðmundssyni, for- stjóra Hafskips hf., Hofsvalla- götu 1, Reykjavík, fæddum 2. janúar 1941 í Reykjavík. 2. Ragnari Kjartanssyni, forstjóra Hafskips hf., og eftir 10. júní • 1983 stjómarformanni í fullu starfí hjá félaginu, Vogalandi 11, Reykjavík, fæddum 4. mars 1942 í Reykjavík. 3. Páli Braga Kristjónssyni, fram- kvæmdastjóra fjármálasviðs Hafskips hf. fram til 1. febrúar 1985, Fossagötu 8, Reykjavík, fæddum 7. febrúar 1944 í Reykjavík og 4. Helga Magnússyni, endurskoð- anda Hafskips hf., Vesturströnd 23, Seltjamamesi, fæddum 14. janúar 1949 í Reykjavík, fyrir að hafa í fyrrgreindum störfum sínum fyrir Hafskip hf., ákærði Ragnar á árinu 1981, og allir ákærðu á ámnum 1983—1985, gerst sekir um eftirgreind refsilaga- brot: I. Brot á almennum hegningarlög- um, lögum um hlutafélög og lögum um löggilta endurskoðendur: Til vara telst háttsemi ákærða Helga varða við tilgreind ákvæði almennra hegningarlaga og laga um hlutafélög, sbr. 1. mgr. 22. gr. almennra hegningarlaga, allt sbr. 138. gr. almennra hegningarlaga. 2. Ákærðu Björgólfi, Ragnari og Páli Braga er í sameiningu gefið að sök að hafa, í framhaldi af gerð fyrrgreindra reikningsskila fyrir fyrstu átta mánuði ársins 1984, og eftir að hafa komið þeim á fram- færi við Útvegsbanka íslands í október 1984, tvívegis í sama skyni og áður greinir miðlað bankastjóm Útvegsbanka íslands villandi og röngum upplýsingum um líklega rekstrarafkomu félagsins á árinu 1984, í fyrra skiptið með bréfi, dagsettu 12. desember 1984, og í síðara skiptið með bréfí, dagsettu 29. janúar 1985, með því að hafa í bæði skiptin látið fylgja bréfunum áætlun um rekstrarafkomu félags- ins á árinu 1984, sem meðal annars var reist á hinum röngu reiknings- skilum fyrir fyrstu átta mánuði ársins, sbr. lið 1, þar sem gert var ráð fyrir rekstrarhalla að fjárhæð kr. 55.856.000 sem ákærðu vissu eða hlutu að vita að gaf ranga mynd af sennilegri rekstrarafkomu ársins, einkum þegar litið var til, auk þess sem að framan greinir, verulegra truflana á rekstrinum sökum verkfalla haustið 1984 og á hluthafafundi í félaginu þann 9. febrúar 1985 vísvitandi flutt hlut- höfunum rangar og villandi upplýs- ingar um sennilega afkomu félagsins á árinu 1984 ogefnahags- stöðu þess í árslok, sem tölulega voru reistar á hinni röngu og vill- andi áætlun um rekstrarafkomu félagsins á árinu 1984, er fylgdi bréfum félagsins til Útvegsbanka Islands eins og lýst er í lið 2 hér að framan, og með þeim hætti feng- ið samþykkta tillögu um hluta- fjáraukningu í félaginu að fjárhæð allt að kr. 80.000.000. Telst þetta varða við 1. tl. 1. mgr. 151. gr. laga nr. 32, 1978 um hlutafélög. 4. Ákærðu Björgólfi, Ragnari og Helga er gefið að sök að hafa í sameiningu staðið að gerð ársreikn- ings (samstæðureiknings Hafskips hf. og dótturfélaga þess) fyrir árið 1984, sem dagsettur er 16. maí 1985, þar sem ákærðu, með rang- færslum, frestun gjaldfærslna og með því að gæta ekki viðurkenndra reikningsskilaaðferða, gáfu vísvit- andi ranga og villandi mynd af rekstri félagsins á árinu og efnahag þess í árslok, allt í því skyni að villa um fyrir hluthöfum, banka- stjóm Útvegsbanka íslands og öðrum viðskiptaaðilum um raun- verulega rekstrarafkomu og efna- hagsstöðu félagsins. HAfSWPHF Hlutafiárútboó Nýtt atak til sóknar yyí* ***** *'■*** fth, t ;■*&. *> *». <**</> :>íí {<•» » ’<x> -'■■■* :*«*»£>****>*; ** ■<>* M ■*-#. *•**/■ «*. w ’-x ♦: >»' -sjy;; NWW > »<»xx<v>>5.<'x </£ :■*»* s**í**g£». ** *• -K.x *» ***■/' M *» >>: *x< /.■*>**>.*'<:»«-*$ '-*<* f MXxX-.-íýr :>j ** *&*■»% &$(-.■ > **<><►> f * ***■*>&*.■■ '•-*>* %**-#' *-/. ■ * -/#>**> 4t> *>■ **>* _ >■■> <:■ fmx *-•> »:,<*<>, ■Mt*. >-*##>< »*.*»<■»>.*'><< >*>»*' * ” *& .;■* Y/S**#-: ***<•• ■/■" *■> «**:< * *t« !"->■*>*<»*-«■*■>*;/>.* ■*#*>* *4**<tmm» -**«-■* ■■*}>#*.»* -&< ■ <•<*> ■ “ <>>••< *#»*< • y**.-/* * » : <*•< /«**< : *4l'"-a**»c«**pty.. t - '■£*.* *> */ >/<*> 4* 4* *• *. >•■»> *>,«* *> > «<■■<:,*' •.*&> *"<Y ■ »*' #>■, y4 -< :> ÍXX>": ><*m*-VK >* %><--}; * >»<>X-.y>*««' <*f <,»< ■## <««*> 4 «X>» £.*>> *b *-*«->. >:< »< «><■»*' Xví 4l«ni lnfr vUf»! MMtw I Hahkipht.tekurupp iVmeríkusigiingar ><«»* ***->*< „>»><* HAFSKff>W Framanlýst háttsemi ákærðu Björgólfs og Ragnars telst varða við 1. mgr. 158. gr. almennra hegn- ingarlaga nr. 19, 1940, og 1. tl. 1. mgr. 151. gr. laga nr. 32, 1978 um hlutafélög, og háttsemi ákærða Helga við þessi sömu refsiákvæði, sbr. 138. gr. almennra hegningar- laga. Til vara telst háttsemi ákærða Helga varða við tilgreind ákvæði almennra hegningarlaga og laga um hlutafélög, sbr. 1. mgr. 22. gr. almennra hegningarlaga, allt sbr. 138. gr. almennra hegningarlaga. Auglýsingar Hafskips um nýtt hlutafjárútboð og Ameríkusigl- ingar. þar sem sérstaklega var tekið fram að reikningsskilin væru endurskoð- uð. Ákærða Helga er ennfremur gef- ið að sök að hafa áritað ársreikn- inga Hafskips hf. fyrir árið 1984 (samstæðureikning Hafskips hf. og dótturfélaga þess) á þann veg, að ekki verður annað af áritun hans ráðið en að ársreikningar allra fé- laga innan samstæðunnar hafi verið endurskoðaðir, þrátt fyrir að endur- skoðun hafi ekki farið fram á ársreikningum þriggja erlendra dótturfélaga, það er Hafskip (USA) Inc., New York, Hafskip Holdings Inc., New York, og Hafskip (Neder- land) B.V., Rotterdam, og á skorti að allir þættir í rekstri félagsins væru endurskoðaðir, sbr. greiðslur 1. Öllum ákærðu er gefið að sök að hafa í sameiningu staðið að gerð rangra og villandi reikningsskila yfír rekstur og efnahag félagsins og dótturfélaga þess fyrstu átta mánuði ársins 1984, á þann hátt að efnahagsreikningur félagsins og dótturfélaga þess var látinn sýna jákvæða eiginfjárstöðu að fjárhæð kr. 8.185.000 þegar hún í raun var neikvæð um fjárhæð, sem nma kr. 33.821.000 og er þá ekki tekið til- lit til ofmetins skipastóls félagsins. Allt var þetta gert, meðal annars í því skyni að skapa félaginu áfram- haldandi fyrirgreiðslu og lánstraust hjá viðskiptabanka félagsins, Út- vegsbanka íslands, á þann hátt að ákærðu ýmist útbjuggu efnislega röng bókhaldsgögn eða létu eftir atvikum hjá líða að taka tillit til atriða, sem þegar lágu fyrir og áhrif hefðu átt að hafa á reiknings- skilin, sem hér segir: 1. Oftaldar flutningstekjur miðað við 31. ágúst 1984: 2. Vantalinn kostnaður vegna ferða skipa til uppgjörsdags: 3. Mismunur á tilgreindri og raunverulegri stöðu jafnaðarreikninga": 4. Vantalinn mismunur á viðskiptareikningi Hafskips USA Inc.: 5. Tvíbókaðar flutningstekjur: 6. Óbókfært tap af rekstri dótturfélaga í Þýska- landi og Danmörku 1983: 7. Ranglega eignfærð gámaleiga: 8. Vantalið rekstrartap Hafskip Holdings Inc.: 9. Frá dregst villa í reikningsjöfnuði: Samtals 10. Frádregin ti’.greind jákvæð eiginfjárstaða skv. efnahagsreikningi pr. 31/8 1984: Neikvæð eiginfjárstaða pr. 31/8 1984: Framanlýst háttsemi ákærðu Björgólfs, Ragnars og Páls Braga telst varða við 1. mgr. 158. gr. al- mennra hegningarlaga nr. 19, 1940, og 1. tl. 1. mgr. 151. gr. laga nr. 32, 1978 um hlutafélög, og háttsemi ákærða Helga við þessi sömu refsiákvæði, sbr. 138. gr. al- mennra hegningarlaga og 7. gr. laga um löggilta endurskoðendur nr. 67, 1976. kr. 14.850.000 kr. 1.900.000 kr. 5.565.000 kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1.806.000 2.453.000 2.003.000 10.000.000 3.649.000 230.000 42.006.000 kr. 8.821.000 kr. 33.821.000 breytinga á gengi íslensku krón- unnar í kjölfar þeirra. Telst þetta varða við 2. mgr. 152. gr. laga nr. 32,1978 um hluta- félög. Ákærðu Björgólfí og Ragnari er í sameiningu gefíð að sök að hafa í hinum ranga og villandi árs- reikningi var neikvætt eigið fé félagsins talið nema kr. 104.870. 000 þegar það í raun var neikvætt um fjárhæð á bilinu kr. 197.352.000 til kr. 327.352.000 eftir því hvort lagt var til grundvallar, svo sem gert var í ársreikningnum, bókfært verð skipakosts félagsins, kr. 244. 666.000 eða áætlað markaðsverð, kr. 114.666.000, sbr 3. mgr. 97. gr. laga nr. 32, 1978, eða sem nam allt að kr. 232.482.000 hærri nei- kvæðri fjárhæð en talið var í ársreikningnum, sem rekja má til rangfærslna á eftirgreindum þátt- um efnahagsreikningsins: 1. Innstæður á bankareikningum oftaldar um 2. Útistandandi skuldir, flutningssgjöld o.fl. oftalin um 3. Vélar, áhöld og flutningstæki oftalin um 4. Langtímakostnaður ofmetinn um 5. Innlendar viðskiptaskuldir vantaldar um 6. Frá dragast oftaldar erlendar viðskiptaskuldir um 5. Ákærða Helga er einum gefíð að sök að hafa þann 19. október 1984 áritað sem löggiltur endur- skoðandi fyrrnefnd reikningsskil fyrir fyrstu átta mánuði ársins 1984 með þeim hætti, að ekki verður annað af áritun hans ráðið en að reikningsskil þessi hafí verið endur- skoðuð, þótt sú endurskoðun hafí ekki farið fram í reynd. Reiknings- skil þessi voru síðan lögð af forráða- mönnum Hafskips hf. með bréfí dagsettu 30. október 1984 fyrir bankastjóm Útvegsbanka íslands, kr. 2.980.000 kr. 83.720.000 kr. 20.405.000 kr. 3.288.000 kr. 4.948.000 kr. 12.859.000 kr. 102.482.000 7. Við bætist oftalið raunvirði flutningaskipa, sem fallið höfðu í verði vegna langvarandi verðfalls, um kr. 130.000.000 Mismunur samtals kr. 232.482.000 af svokölluðum ,jaðarreikningum“, það er hlaupareikningur nr. 10903, 10921 og 12878 við Útvegsbanka Islands. Framanlýst háttsemi telst varða við 10. gr., sbr, 17. gr. laga nr. 67, 1976 um löggilta endurskoðendur, og 86. gr., sbr. 1. mgr. 152. gr. laga nr. 32, 1978 um hlutafélög. II. Fjársvik Ákærðu Björgólfur Guðmunds- son sem forstjóri Hafskips hf. og Ragnar Kjartansson sem formaður stjómar Hafskips hf. í fullu starfi, eru sakaðir um Qársvik, með því að hafa, allt frá því milliuppgjörið fyrir fyrstu átta mánuði ársins 1984 lá fyrir og fram til þess, að bú fé- lagsins var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði uppkveðnum 6. des- ember 1985, sameiginlega staðið að því að afla félaginu fjármuna með sviksamlegum hætti. Á sama hátt er ákærði Páll Bragi Kristjóns- son sem framkvæmdastjóri fjár- málasviðs Hafskips hf. sakaður um fjársvik, með því að hafa aflað fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.