Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 39

Morgunblaðið - 10.04.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 39 Litli leikklúbburinn: Islandsfrumsýning á verkum breskra leikritahöfunda Leikendurnir, sem eru alls ell- efu, ná mjög góðum tökum á leiknum og er faglega að öllum málum staðið, sem sýnir að Guð- jón hefur náð góðum tökum ísafirdi. LITLI leikklúbburinn á Isafirði frumsýndi tvo ein- þáttunga, Hinn eina sanna seppa eftir Tom Stoppard og Svart og silfrað eftir Michael Frayn í Félagsheim- ilinu í Hnífsdal sl. sunnudag. Guðjón Ólafsson kennari við Menntaskólann á ísafirði þýddi báða einþáttungana og leikstýrði þeim. Þarna er því um að ræða frumsýningu á íslandi á þessum verkum tveggja þekktustu leikrita- höfunda Breta i dag. bæði á þýðingunum og leik- stjórninni og að Litli leikklúbb- Atriði úr leiksýningunni. Morgunblaðið/Úlfar Leikarar sem taka þátt i uppsetningu leiksýningarinnar. urinn býr að þróuðu leikhúsi. Frumsýningargestir tóku leiknum forkunnar vel og er ástæða til að hvetja Vestfirðinga til að nota vorblíðuna til að skreppa í leikhús á ísafirði og hvíla sig á imbakassanum, jafn- vel þó þar sé á skjánum leikrit eftir þessa sömu höfunda, en þeir eru báðir þekktir sjónvarps- rithöfundar ekki síður en sviðs- höfundar. — Úlfar KASKÓ -ÁVÖXTUN Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar25,65% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikningsins (janúar-mars) var 5,87%, Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 25,65% ársávöxtun. KASKÓ - öryggislykiU Sparifj áreigenda. VCRZUJNBRBflNKINN -vituuci me&fién f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.