Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 10.04.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1987 55 RMERÍSKH RFSRIQÐIÐ HEIM5LEI0TO6FIRFBRIGPIÐ HÓSLEGfl PFBRIGOFÐ 5ÍGIL0R RFBRIG0I9 WÓOLEGfl RFBRIGOH) Cfwme 0<k ENPURBÆTT) Heilbrigður flokkur Til Velvakanda. Ég vil endilega taka undir með Gunnlaugu sem skrifar í Velvak- anda þann 7. apríl. Mér finndist algjör synd ef hann Pétur Guðjóns- son kæmist ekki á þing í vor. Ég heyrði í honum í útvarpinu um dag- inn og verð að segja að þetta er eini stjórnmálamaðurinn í dag sem talar ínál sem fólk skilur. Ég veit líka að með Pétri er mik- ið af ungu, lífsglöðu fólki sem hefur heimsótt mig. Ég vil bara óska Pétri til hamingju með flokkinn. Þetta er heilbrigður flokkur og ég vil hvetja alla landsmenn til að hiusta vel á Pétur og þetta unga fólk sem starfar með honum, og kjósa Flokk mannsins í vor. Það ætla ég að minnsta kosti að gera. Sigríður Ragnarsdóttir Pétur Guðjónsson Samviskusamur blaðberi Ágæti Velvakandi. Alltof lítið finnst mer sjást á prenti sem talist getur hrós ein- hveijum til handa. Því miður er alltof mikið af gagmýnisskrifum. Mig langar til að bæta úr þessu. Blaðburðarfólk á öllum aldri vinnur oft hálfgerð þrekvirki við að koma blöðum til lesenda, hvernig sem viðrar. Lesendur eru fljótari til að kvaita cf blöðin koma of seinnt heldur en til að þakka það sem vel er gert. I hverfinu mínu hér á Sel- fossi ber 13 ára stúlka, hún Gerður Sigurðardóttir, blaðið út svo til fyr- irmyndar er. Ef skólinn dregst á langinn fær hún yngri systur sína, Katrínu, til að fara fyrir sig. Mig langar sem sé til að flytja henni Gerði kærar þakkir fyrir vel unnin verk. Ánægður lesandi Morgun- blaðsins í Lambhaga, Selfossi Greiðviknir lögreglu- þjónar Óþarf i að hækka afnotagjöld RÚV Til Velvakanda. Opinbera útvarpið fær með lög- um fé úr vasa almennings til starfsemi sinnar, meðan aðrar stöðvar verða að treysta á fijáls viðskipti. Þessa dagana er ríkis- rekna útvaipið að hreiðra um sig í nýrri höll, sem þjóðin hefur borgað. Ætla mætti að ekki ríkti grátur og gnístran tanna út af fátækt á slíkum bæ. En það er öðru nær. Þessi ríkisstofnun hefur nú um- hverfst í óþolandi þrýstihóp, sem ekki er friður fyrir á heimilum og vinnustöðum, vegna afstöðu hennar til að æpa kröfur sínar og hótanir í bland við fréttir. Því í ósköpunum á að hækka afnotagjöld til að standa undir eyðslu sem þeirri að borga milljónir (kr. 2.500.000,- á ári) til Ögmundar Jónassonar, fyrir skandinavískt fréttahrafl af og til, sem allt má fá annars staðar fyrir lítið og er sjaldan áhugavert? Meðan þessi auglýsing um milljóna óráðssíu í Kaupmannahöfn birtist á skermin- um er óþarfi að hækka afnotagjöld. M.Ó. Kæri Velvakandi. Við vinkonurnar viljum koma þökkum á framfæri til lögregluþjón- ana á bíl númer 24 fyrir að keyra okkur heim aðfaranótt föstudagsins 4. apríl. Við vorum búnar að missa af síðasta strædó heim og vorum að fijósa úr kulda þegar þeir komu og björguðu okkur. Takk fyrir lögg- ur. Tvær úr Breiðholtinu HEILRÆÐI Sjómenn Kynnið ykkur staðsetningu handslökkvitækja um borð í skipi ykkar. Kynnið ykkur notkun þeirra. Kynnið ykkur ástand þeirra. Munið: Hafið ávallt greiðan aðgang að handslökkvitækj- um, það er aldrei að vita hvenær grípa þarf til þeirra. TM Roq. U.S. Pat Off.—all rights rasarved ° 1987 Los Angeles Times Syndicate Hæ, vina! — Ertu enn í fýlu? Burtséð frá þessu. Var kvöldið mjög bölvað? HÖGNI HREKKVÍSI ...OC3 /VMPI mOmeR TVOER.FyR.iR 5PAUGARAMM. "
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.