Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 25

Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 25 HAFÐU VAÐIÐ FYRIR NEÐAN ÞIG Það gengur ekki að rjúka fyrirvaralítið í íbúðarkaup. Til þess hefurðu allt of miklu að tapa. Gerðu hlutina í réttri röð: Fáðu fyrst skriflegt lánsloforð, gakktu síðan frá kaupsamningnum. Hafðu hugfast, að þú getur sótt um lán og fengið skriflegt lánsloforð, án þess að hafa fest kaup á ákveðnu húsnæði. Húsnæðisstofnun ríkisins — Iðnaðarhúsnæði — Vorum að fá í sölu við Auðbrekku alls 1500 fm iðnaðar- húsn., þar af nýl. byggð jarðhæð, 1000 fm með tveimur stórum innkeyrsludyrum. Lofthæð 5,5 m. Góð loftræst- ing. Eldra millihús, grunnflötur um 300 fm, millipallur 200 fm. Eignin getur selst í hlutum eða í einu lagi. Afh. öll 1. maí 1987. Einkasala. E1 Fasteignasalan 641500 | EIGNABORG sf. _____) Hamraborg 12 - 200 Kópavogur Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiríksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. Byggung Kópavogi Byggung Kópavogi auglýsir hér með nýjan bygg- ingarflokk með 23 íbúðum við Hlíðarhjalla 62, 64, og 66, Kópavogi. Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðu- blöðum liggja frammi á skrifstofu félagsins, Hamraborg 1, 3. hæð, sími 44906. Skrifstofan er opin frá kl. 10.00-12.00 og 13.00- 16.00 alla virka daga. Stjórnin. NU STILLIR ÞÚ SAMAN ÚTBORGANIR LÁNA OGINNBORGANIR í KAUP- OG SÖLUSAMNINGUM Það geturðu gert þegar þú hefur fengið skriflegt lánsloforð og býrð þig undir að undirrita kaupsamning. Þá eru líka góðir möguleikar á því, að þú þurfir lítið sem ekkert að leita á náðir banka og sparisjóða um dýr og erfið skammtímalán. Sýndu fyrirhyggju og farðu varlega. Húsnæðisstofnun ríkisins MK>BOR Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Sérhæð Sérhæð + bílsk. við Gunnarsbraut. Ákv. sala. Verð 3,3, millj. Teikn. og uppl. á skrifst. Sverrir Hermannsson hs. 10250 Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. 27750 Símatími 13-15 27150 oimainni io-io SW 1 FA.STEIGNA.H'Ö'SI Ðf I Ingólfsstræti 18 - Stofnað 1974 - Sýnishorn úr söluskrá Efra Breiðholt Snotur íb. 60 fm Svalir. Grettisgata 3ja herb. góð íb. 95 fm í eldra steinh. Sala eða skipti á lítilli íb. Melar Vesturbær Lítil 4 herb. + eldh. í kj. Ósamþ. V. aðeins 1150 þús. Kleppsvegur — 4ra Höfum fengið í sölu fallega og bjarta endaíb. Þvottah. í íb. Suðursv. Útsýni. Bólstaðarhlíð 4ra Höfum fengið í sölu góða íb. 107 fm nettó. Lítið óhv. Ákv. sala. Ibúðarhús + atvinnuh. Einb./tvíb. ca 210 fm ásamt 270 fm atvhúsn. í Kópav. Tækifæriskaup að sameina heimili/vinnustað. Ýmis- konar eignaskipti mögul. Til sölu sumar- bústaður Höfum fengið í sölu 49 fm ásamt rislofti frá Þaki hf. Rafm. Einkavegur. Á 4ra ha eignarlandi í fögru umhverfi 14 km frá Borgarnesi. Hentar vel félagasamtökum. Lögmenn Hjatti Steinþórsson hrl., Qústaf Þór Tryggvaaon hdf. GIMLILGIMLI Þorstj.il.i 2 h.fó Sim>' .’b099 Þotstj.rt.i 26 2 h,i:ð Snm 29099 Opið í dag kl. 12-5 Glæsileg einbýli — Jöklafold — í~~ -J ll- 3— □ I / 81 / 41 / +)Oft g 1 H u Mj:í © níj Vorum að fá til sölu fjögur glæsileg einbýlishús. Tvö sem eru 183 (brúttó) á einni hæð auk 37 fm bílsk. Tvö hús sem eru 183 fm (brúttó) hæð auk 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð ásamt 37 fm bílsk. Húsin eru með skemmtil. garðskála í miðju, stór- um þakglugga er veitir birtu inn í skálann. Húsin afh. fullfrág. að utan og fokh. að innan. Arkitekt er Vífill Magnússon. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu. Komið við og fáið eintak af teikn. 25099

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.