Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 32

Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 •FRAKKLAND- •S P Á N pr. mann í 3 vikur Verðið miðast við 2 fullorðna og 2 börn yngri en 12 ára. GÓÐA FERÐ! Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100 Ferming Þessar stúlkur fermast í dag, 12. apríl, í Fríkirkjunni í Reykjavík við fermingarguðsþjónustuna kl. 11.00: Eva Hrönn Hafsteinsdóttir Völvufelli 34 og Sara Ósk Guð- mundsdóttir Unufelli 46. Misritast hefur nafn á fermingar- barni í Garðakirkju, í blaðinu í gær, í fermingarguðsþjónustu í kirkjunni kl. 10.30 í dag. Ferming- arbarnið heitir Harold Groeneweg, Þrastarlundir 5, Garðabæ. Leiðrétting í frétt um minnismerki um Leif Eiríksson, sem afhjúpað verður af forseta Islands á vígsludegi flugstöðvarinnar nýju, sagði að lágmynd eftir styttu Leifs Eiríks- sonar sé unnin erlendis. Þetta er ekki allskostar rétt. ívar Val- geirsson myndlistarmaður vann þessa mynd í gifs en gifsmyndin var síðan send til Bretlands þar sem hún var steypt í eir. OplA kl. 1-3 Atvhúsn. — fyrirtæki Laugavegur: m söiu heii hús- eign á mjög góöum staö neöarl. viÖ Laugaveg. Barnafataversl.: Vorum aö fá til sölu barnafataversl. á góöum staö. Snyrtivöruversl.: tii söiu þekkt snyrtlvöruversl. vlö Laugaveg og glæsll. snyrtlvöruversl. I mjög góðrl glæsll. verslsamst. I Vesturb. Skóverslanir: Höfum fengiö í einkasölu tvær mjög þekktar skóversl- anir í Rvík. Uppl. aöeins á skrifst. Blómabúð: Til sölu þekkt blóma- og gjafavöruversl. í verslunarmiöstöö. Sælgætisverslun: Hötum fengiö til sölu glæsil. sælgætisversl. í miöb. Mikil velta. Nánari uppl. aöeins á skrifst. Kjötversl.: Til sölu vel útbúin nýieg sérversl. meö kjötvörur. Kjöt- vinnsla á staðnum. Miklir framtmögul. Álfabakki: 140 fm mjög góö skrifsthæö í lyftuhúsi. Afh. fijótl. Eldshöfði: 180 fm iönhúsn. á götuh. Afh. strax. Frág. utan. Mikil lofthaaö. Vesturvör — Kóp.: tíi söiu 1200 fm nýl. mjög gott iön,- og skrifst- húsn. Mikll lofthæö á neöri hæð. 4 stórar innkeyrsludyr. Tilv. fyrir bflaverkat. og þ.h. Selst í einu lagi eöa hlutum. Vesturgata: Til sölu i nýju glæsil. húsi. 168 fm verslhúsn. Afh. strax. THvalið fyrir hverak. aórveral. Laugavegur: tíi söiu 162 fm húseign á góöum staö neöarl. viö Laugaveg. Bergstaðarstræti: 100 fm húseign sem liggur aö Laugavegi. I miðbæ Hf.: tii söiu soo fm skrifsthúsn. á góöum staö. Afh. fljótl. Skólavörðustígur: 40 fm verslhúsn. í nýju húsi neöarl. viö Skóla- vörðustíg. Auðbrekka: 1350 fm versl.- og skrifsthúsn ásamt viðbyggrótti. Góö grkj. Grundarstígur: ss tm versi.- eöa skrifsthúsn. Sérinng. í miðborginni. 60 tm gott húsn. fyrir sérversl. Nánari uppl. á skrifst. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., lafur Stefánsson vioskiptafr. Wterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamióill! 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.