Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
39
af hinu góða. Ég stend heils hugar
með Þorsteini Pálssyni, formanni
Sjálfstæðisflokksins, í því sem hann
er _að gera.
í 47 ár átti ég heimili mitt í
Suðurlandskjördæmi, gegndi trún-
aðarstörfum í minni heimabyggð
og kynntist vel mönnum og málefn-
um. Ég kynntist vel Bjamhéðni
Elíassyni skipstjóra sem náði því
a.m.k. á 6 vetrarvertíðum að vera
með meira en 1000 tonna afla á
hverri vertíð. Miðstýring á aflasókn
tel ég hættulega. Hyggilegt er þó
að friða um stórhátíðar og helgi-
daga. Ég man ákaflega snemma
eftir Áraa Johnsen núverandi al-
þingismanni. Mótaðist hann náttúr-
lega af föður sínum, Bjamhéðni.
Ég man Áma surmudagsskóladreng
í Betel og móðir hans, skólasystir
mín, var kunn fyrir boðun bindind-
is. Ámi hlaut trúnað til Alþingis
og þar hefur hann haldið sinni
stefnu sem bindindismaður svo að
til fyrirmyndar er. Teldi ég það stór-
tjón fyrir landsmenn alla, ef rödd
hans hyrfi úr sölum Alþingis. Hann
hefur verið þar skeleggur málsvari
slysavarna og mannúðarmála.
Hann var brautryðjandi með áróður
gegn reykingum og tóbaki, enda
bindindismaður alla tíð. Hiklaust
fengi hann atkvæði mitt hefði ég
kosningarétt í Suðurlandskjör-
dæmi.
Einn af forsætisráðherrum fsra-
elsmanna, Josúa Núnson, varaði
þjóð sína við sundrungu og upp-
lausn. Sagði hann ákvörðun sína
vera þá: Eg og mitt hús munum
þjóna drottni. Megi það verða leið-
arljós íslenzku þjóðarinnar 25. apríl
næstkomandi. Sjálfstæðisflokkur-
inn hefur verið burðarás í íslenzku
þjóðlífi. Að veikja stöðu hans væri
í mínum augum slys.
Höfuadur er forstöðumaður
Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík.
„Gamli-Gvendur“. Einn af fjór-
menningunum sem fyrstir fóru
til Washington-eyju, Guðmundur
Guðmundsson frá Myndakoti
(1840-1935). Hann var 93 ára
þegar myndin var tekin.
Charles og Kay Lyall
Daniel og Lueille Magnussen
Kent og Nancy Magnusson
Adele McClaren
Leland og Lois McDonald
Dennis McDonald
Sylvia Nelson
Warren og Anna Nilsson
Maureen O’Connell
Pauline O’Connell
Dick og Mary Jo Purinton
Ray og Sarah Rasmussen
George og Jeannine Ronning
Berglioth Rusing
Catherine Schladitz
Margaret Schuchardt
Lou Small
Deloris Smith
Martha Stelter
Walter og Mary Sturm
Helen Suchy
Joseph W. Suchy
Johanne og Jennifer Weiner
Mary Gunnarson
Ruth Gunnarson
Flug,
bíll, sumarhús!
<
i
o
£
Viltu njóta lífsins
við fagurt vatn í friðsælu fjallaþorpi þaðan sem stutt er í
stórborgarmenninguna?
Ertu kannski einn þeirra fjallhressu sem alltaf þurfa
að glíma við ný og stærri fjöll og endalaust þurfa að kanna
eitthvað nýtt / gamalt?
Dreymir þig e.t.v. um að drífa þig á seglbretta-
námskeið og skora svo á íslandsmeistarann þegar heim
kemur eða liggja á vel völdum vatnsbakka, grilla þig í
sólinni og taka þátt í keppninni „Hver er brúnastur“?
Ertu sælkerinn sem þýðir ekki að bjóða nema það
besta í mat og drykk?
Þá eru Biersdorf í Þýskalandi, Walchsee
eða Zeli am See í Austurríki staðir fyrlr þig
Þú getur haft bflaleigubíl til umráða og ekið hvert sem þú
vilt eða tekið þátt í skipulögðum skoðunar-
ferðum með okkar traustu og reyndu fararstjórum.
FLUGLEIDIR
___fyrírþíg__
Viltu fara þínar eigin leiðir?
Sértu einn þeirra ferðavönu eða þeirra sem geta
ekki hugsað sér að ferðast eftir fyrirfram gefinni áætlun er
það að sjálfsögðu engin spuming hvað þú gerir. Þú hlýtur
að velja flug og bfl. Spurningin er bara: Hvar viltu byija?
í Lux, Frankfurt, París eða Salzburg? Það er auðvitað þitt
mál en staðreyndin er sú að bflaleigubílarnir í Lux em þeir
ódýmstu í Mið-Evrópu.
Leiðsögumappan og Mið-Evrópu
bæklingurinn Flug, bíll og sumarhús
em komin. Komdu við á söluskrifstofum okkar eða
ferðaskrifstofunum, fáðu þér eintak og lestu þér til um
sumardvalarstaðina okkar í Mið-Evrópu. Dragðu fram
gamla landakortið, ræddu málin við fjölskylduna í ró og
næði og hringdu svo í okkur.
LUXEMBORG:
Flug+bíll í 2 vikur frá kr. 11.903 á mann. SUPER-APEX verð.
Miðað við 2 fullorðna og 2 börn, 2ja—11 ára, og bfl í B-flokki.
WALCHSEE:
Flug+íbúð á Ilgerhof í 2 vikur frá kr. 18.260* á mann.
Fiogið til Salzburg.
ZELLAMSEE:
Flug+íbúð í Hagleitner í 2 vikur frá kr. 18.395* Flogið til Salzburg.
BIERSDORF:
Flug+íbúð í 2 vikur frá kr. 13.321* á mann. Flogið til Luxemborgar.
*Medaltalsverð á mann midað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja—11 ára.
Nánari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn
um allt iand og ferðaskrifstofumar.
FLUGLEIÐIR
Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Álfabakka 10. Upplýsingasími 25 100