Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustörf — byggingavörur Byggingavöruverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða afgreiðslumenn sem fyrst. Um er að ræða stóra verslun með fjöl- breyttu vöruúrvali. Við leitum að frískum mönnum með góða framkomu til frambúðarstarfa. Reynsla á ofnagreindu sviði er æskileg. Þeir sem áhuga hafa á þessum störfum eru vinsamlega beðnir um að leggja inn umsókn- ir, er greini upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Byggingarvörur — 5251“. Umsóknarfrestur er til 21. þessa mánaðar. Þjónustufyrirtæki ffullum gangi óskar eftir framkvæmdastjóra. Maður með skipulagshæfileika, mikið hugmyndarflug, góða menntun, er til dæmis rekstrarfræðingur eða efnafræðingur. Allir sem hafa góða mennt- un og framavilja sæki um. Góð laun. Tilboð sendist til auglýsingdeildar Mbl. fyrir kl. 12.00 14. apríl merkt: „A — 2145“. Allar upplýsingar verður farið með sem trúnaðar- mál og öllum svarað. Tölvubókhald Óskum að ráða konu á aldrinum 35-60 ára sem gæti tekið að sér færslu bókhalds dag- lega og útskrift launamiða vikulega fyrir lítið fyrirtæki í örum vexti. Hugmyndin er að fyrirtækið leggi til IBM PC-tölvu sem staðsett yrði á heimili starfs- manns til áramóta en þá flytur fyrirtækið í glæsilegt eigið húsnæði. Um er að ræða hálfsdagsstarf. Lysthafendur leggi upplýsingar um nafn, heimilisfang, símanúmer og fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „T — 2139“ fyrir 15. apríl 1987. Greiningar- og ms, ráðgjafastöð :l w ríkisins Lausar stöður 1. Staða iðjuþjálfa, 80% starf. Veitist frá 1. október 1987. 2. Staða sjúkraþfjálfara, 75% starf. Veitist frá 1. júní 1987. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu og reynslu í greiningu og meðferð fatlaðra barna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist greiningarstöð fyrir 15. maí nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611180. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða til starfa á járnsmíða- verkstæði Eimskips járniðnaðarmenn, vél- virkja eða plötusmiði. Starfið felst í almennri viðhalds- og viðgerð- arvinnu á skipum, gámaflota og tækjum félagsins. Allar nánari upplýsingar veittar hjá viðhalds- deild í Sundahöfn. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi, Pósthússtræti 2, og skal þeim skilað á sama stað. Starfsmannahaid. Lagermaður óskast Við leitum að ungum og hraustum karlmönn- um til lager- og afgreiðslustarfa hið fyrsta. Mötuneyti á staðnum og möguleiki á mikilli vinnu. Áhugamenn hafi samband við Elís Hansson, afgreiðslustjóra milli kl. 10.00 og 15.00 næstu daga. Plastprent hf. Höfðabakka 9. Sími 685600. Flokksstjóri — Verkstjóri Óska eftir að ráða flokksstjóra/verkstjóra til jarðvinnsluframkvæmda. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „F-500“. Afgreiðslu- og lagerstörf Fyrirtækið er bókaverslun í Reykjavík. Störfin eru tvö; annars vegar lagerstarf og afgreiðsla í ritfangadeild og hins vegur af- greiðsla í deild erlendra tímarita. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu regl- usamir, á aldrinum 30-40 ára og hafi góða almenna menntun. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf nú þegar. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og ráðningaþiónusta Lidsauki hf. W Skolavordustig la - 10i fíeykjavik - Simi 621355 Störf í bygginga- vöru verslun Ein af stærstu byggingavöruverslunum landsins óskar eftir að ráða menn til starfa í hinum ýmsu deildum fyrirtækisins. Leitað er að traustum og reglusömum mönn- um á aldrinum 25-50 ára. Ekki eru gerðar sérstakar kröfur til starfsreynslu eða mennt- unar, en þó vantar mann með lyftarapróf. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. IMánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavördustig la - 101 fíeyk/avik - Simi 621355 mj LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'I' REYKJAVÍKURBORG Fulltrúi í fjölskyldudeild Á hverfaskrifstofum heil staða eða hlutastörf Afleysingarstarf fyrir fulltrúa er vinnur við forræðis- og umgengnisréttarmál (7 mán- uði). Áskilin er félagsráðgjafa-menntun eða sambærileg menntun á sviði sálarfræði eða fjölskyldumála. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. [Mi LAUSAR STÖÐUR HJÁ Wí REYKJAVÍKURBORG Fóstrustöður á eftirtalin heimili: Dagheimilið Laugaborg v/Leirulæk, dagheimilið Bakkaborg v/Blöndubakka, leikskólann Brákarborg v/Brákarsund, leikskólann Fellaborg, Völvufelli 9, dagheimilið Efrihlíð v/Stigahlíð. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Tækjamenn — bílstjórar Vantar að ráða nú þegar nokkra tækjamenn og bílstjóra. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 53999. § g HAGVIRKI HF % § SfMI 53999 Skífan opnar f Kringlunni í ágúst 1987 er fyrirhugað að opna hljómplötu- verslun í verslunarmiðstöðinni í Kringlunni. Auglýsum við því hér með í eftirtalin störf: Verslunarstjóri 1. Viðkomandi þarf að vera 25 ára eða eldri. 2. Þarf að geta hafið störf í júní. 3. Þarf að hafa reynslu í stjórnunarstörfum og sterka ábyrgðartilfinningu. 4. Þarf að hafa góða alhliða þekkingu á öllum sviðum tónlistar. Afgreiðslumaður 1. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í versl- unarstörfum, vera ábyrgur, samvisku- samur og kurteis. 2. Þarf að geta hafið störf í byrjun ágúst. 3. Þarf að hafa góða þekkingu á flestum sviðum tónlistar eða sérþekkingu á jass og/eða klassík. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag- inn 24. apríl nk., merkt: „S — 5588“. Bakari — aðstoðarfólk Óskum eftir vönum bakara strax. Viljum einnig ráða aðstoðarfólk. Upplýsingar í síma 77060. Atvinna í boði Vantar starfsmann, karl eða konu á fata- pressu. Hlínhf., Ármúla 5, sími 686999.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.