Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.04.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 - smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta -JLJI/I A A A Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Bandarískur maður 27 ára útvarpsvirki og tennis- kennari óskar að kynnast gáf- aðri íslenskri stúlku (18-25). (Dans, ferðalög, tónlist). Svar óskast sent á ensku með mynd til: C. Krishnan, 357 Quincy Street, Brooklyn, N.Y. 11216, U.S.A. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstíg 3, sími 12526. I.O.O.F 10 = 1683138'/2 = SP. I.O.O.F. 3 = 1684138 = Sp. □ Mímir 59871347 = 1 frl. □ Gimli 59874137 — 1 KFUMog KFUK Almenn samkoma að Amt- mannsstíg 2b kl. 20.30. Pálma- sunnudagur. „Líf f tilbeiðslu". Jóh. 4,23-24. Upphafsorð: Sigr- ún Gísladóttir. Samtalsþáttur — kristniboðsfróttir. Ræðumaður: Þröstur Eiríksson. Söngur And- ers Josephsson. Muniö bæna- stundina kl. 20.00. Eftir samkomuna veröur hægt að fá keyptar veitingar i setustofunni. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir um páska 16.-20. apríl 1) Landmannalaugar — skfða- gönguferð (5 dagar). Gengið á skíðum frá Sigöldu (25 km) inn í Laugar. Séð verður um flutning á farangri. Snjóbíll og snjósleði fylgja hópnum. Gist í sæluhúsi Ff i Laugum. Þar er hitaveita og notaleg gistiaðstaða. 2) Þóremörk (5 dagar). Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Skag- fjörðsskáli er upphitaður, þar eru tvö eldhús og setustofa. 3) Snæfellsne8 — Snœfellsjökull (4 dagar). Gist í svefnpokaplássi á Arnarstapa. Gengið á Snæ- fellsjökul. Aðrar skoðunarferðir eftir aðstæðum. 4) Þóremörk, 18.-20. aprfl (3 dagar). Brottför í allar ferðirnar er kl. 8. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofu Ferða- fólagsins, Öldugötu 3. Það er vissara aö tryggja sór farmiöa tímanlega. Ferðafélag fslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík GuÖþjónusta kl. 16.30. Allir vel- komnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 12. apríl kl. 13 Tröllafoss - Haukafjöll. Létt ganga meö Leirvogsá. Sér- stæðar stuölabergsmyndanir og foss i vetrarbúningi. Verð 600 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSf, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. ÚTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar 16.-20. aprfl 1. Þóremörk 5 dagar. Gist í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Þórsmörk 3 dagar. Brottför laugard. kl. 9. 3. Óræfi - Skaftafell - Kálfa- fellsdalur 5 dagar. Gist á Hroll- laugsstöðum. Margt nýtt að sjá. Möguleiki á dagsferð meö snjóbil á Vatnajökul. Fjölbreyttar gönguleiðir. 4. Gönguskfðaferð f Esjufjöll. Esjufjöllin eru stórkostleg fjalla- svæði við Breiðamerkurjökul. Gist i skála Jörví. 5. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 5 dagar. Gönguferðir á jökulinn og um strönd og fjöll. Gist á Lýsuhóli. Sundlaug. Heit- ur pottur. Eyjaslgllng. 6. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3 dagar. Brottför á skírdag kl. 9, en þá er einnig fariö í 5 daga ferðir. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Pantiö strax. Dagsferð á sunnudag kl. 13 að Tröllafossi. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Kristniboðsfólag karla Reykjavfk Fundur verður í kristniboöshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 13. april kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hef- ur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. *Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 f dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: HJálpræðlsaamkoma. Brigaderarnir Ingibjörg Jóns- dóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Einnig fer fram her- mannavigsla. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík f dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Kór frá Færeyjum syngur. Gestir taka til máls. Allir hjartanlega velkomnir. Krossinn Auðbrckku 2 — Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Paul Hanssen frá Nýja- Sjálandi predikar. Allir hjartan- lega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakki 3 Kl. 12.45 biblíulestur. Kl. 14.00 almenn samkoma. Allir velkomnir. Vegurinn. Trú og líf Smlðjuvcgl 1 „ Kópavogl Samkomur: Sunnudaga kl. 15.00. Unglingafundlr: Föstudaga kl. 20.30. Sunnudagaakóll: Sunnudaga kl. 11.00. Þú ert velkomin(n). 1927 60 ára 1987 /jcjfa\ FERÐAFÉLAG l3|d)ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 12. aprfl 1) Kl. 10.30 Stfflisdalur um Kjöl að Fossá/skfðaganga. Ekið verður að bænum Stíflis- dal, gengiö þaðan upp á Kjöl og komiö niður hjá Fossá i Kjós. Verð kr. 600. 2) Kl. 13.00 Reynivallaháls — Fossá Ekiö að Reynivöllum í Kjós, gengið þaðan um Kirkjustig yfir Reynivallaháls að Fossá. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ferðafélag fslands. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir um páska: Krækllngatfnsla og fjöruskoðun f Hvalflrðl. Föstudagurlnn langi 17. aprfl kl. 13. A slóðum Hafurbjarnar. Sögu- ferö um Grindavíkurland. Laugardagurínn fyrir páska kl. 13. Krísuvfk — Selvogur — Stranda- kirkja. Ökuferð með léttum gönguferðum. Annar i páskum 20. aprfl kl. 13. Þjóðleift mánaðaríns: Svfna- skarð. Brottför frá BSf, bensínsölu. Nánar auglýst eftir helgina. Komiö meö í Útivistargöngu um páskana. Sjáumst. Útivist ferðafólag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóji kl. 11.00. Gest- ir koma í heimsókn. Allir krakkar velkomnir. Vegna heimsóknar kórs frá Fær- eyjum verður engin samkoma I dag en fólki bent á samkomuna í Fíladelfíu kl. 20.00. Framhaldsaðalfundur Bandalags íslenskra farfugla veröur haldinn mánudaginn 13. apríl i Farfuglaheimilinu, Sund- laugavegi 34, kl. 20.00. Fundarefni: Reikningar og skipulagsmál. Stjórnin. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar > Til foreldra og aðstandenda fatlaðra barna og unglinga á Reykjanesi Svæðisstjórn Reykjaness málefna fatlaðra athugar nú þörf fatlaðra barna og unglinga í Reykjaneskjördæmi fyrir sumarþjónustu. Með sumarþjónustu er átt við hvers konar tilboð sem inniheldur t.d. störf, tómstundir og lengri dvalir. Ástæðan fyrir þessari athugun er að Svæðis- stjórn hyggst gefa hlutaðeigandi sveitar- félögum og samtökum fatlaðra upplýsingar um þarfir fatlaðra barna og unglinga fyrir sumarstarf, áður en gengið er endanlega frá skipulagningu þessarar þjónustu fyrir sumarið. Nauðsynlegt er að Svæðisstjórn hafi fengið upplýsingar um þessi atriði fyrir 15. apríl nk. í síma 651056 eða 651692 milli kl. 9.00 og 10.00 virka daga, eða bréfleiðis til skrifstofu Svæðisstjórnar Reykjaness, Lyngási 11, 210 Garðabæ. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Hlutafjárútboð Undirbúningsstjóm um stofnun fiskmarkaðar á Norðurlandi auglýsir eftir hlutafjárloforðum í fyrirhuguðu fyrirtæki. Hlutir sem boðnir eru, eru að verðgildi 25.000 og 100.000 krónur. Skrifleg hlutafjárloforð berist starfsmanni undirbúningsstórnar Þorleifi Þór Jónssyni, Glerárgötu 30, 600 Akureyri fyrir 30. apríl. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Frakk- landi á skólaárinu 1987-88. Um er að ræða eftirtaldar námsgreinar: Bókmenntir, húsa- gerðarlist, kvikmyndagerð, listasögu, leik- húsfræði, tónlistafræði og raunvísindi. Umsóknum ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og meðmælum skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 27. apríl nk. Umsóknareyðublöðð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. aprfl 1987. óskast keypt \ Fyrirtæki Traustir aðilar óska eftir að kaupa verslun eða þjónustufyrirtæki tengda byggingariðn- aðinum. Iðnfyrirtæki með verslunaraðstöðu kemur til greina. Lysthafendur leggi fram nauðsynleg gögn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Traust — 5252“ fyrir 15. apríl. Gott bakarf Velkynnt og metnaðarfullt bakarí óskar að taka á leigu eða kaupa húsnæði fyrir brauð- búð á góðum stað. Aðstaða i góðri nýlendu- verslun eða stórmarkaði kemur einnig til greina. Hér er um að ræða fyrirtæki sem aðeins framleiðir og selur vörur í hæsta gæðaflokki. Tilboð óskast sent inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gott bakarí — 838" fyrir kl. 17.00 þann 15. þ.m. Fjármagn íboði Gamalgróið fjársterkt fyrirtæki í Reykjavík óskar að kaupa hlutabréf í eða á annan hátt leggja til fé í arðbæran atvinnurekstur. Einnig kemur til greina að fjármagna að hluta eða öllu leyti nýjar ferskar framleiðsluhug- myndir. Skilyrði fyrir þátttöku eru þau að viðkomandi fyrirtæki geti með auknu fjármagni skilað viðunandi arðsemi og að núverandi rekstrar- aðilar vilji starfa áfram við reksturinn. Upplýsingar, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. aprfl merktar: „Fjármagn — 2138“. Lyftari óskast Óskum eftir að kaupa notaðan lyftara með lyftigetu 1500-1800 kg, lyftihæð 5 m m/þrískiptu mastri. Jafnframt er til sölu Steinbock lyftari með lyftigetu 1000 kg, lyftihæð 5 m m/þrískiptu mastri. Upplýsingar gefa Elís Hansson eða Garðar Sverrisson í síma 685600. Plastprent hf., Höfðabakka 9, Rvk. Útboð Tilþoð óskast í málingavinnu á stigagangi fjölbýlishússins að Hjallabraut 7, Hafnarfirði. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tiðboðum sé skilað inn fyrir 1. maí til húsfélagsins Hjallabraut 7, c/o Qeir Harðarson, Hjallabraut 7, 220 Hafnarfirði. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.