Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 59 radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Seyðisfjörður Rabbfundur um stjórnmálaástandið og kosningarnar. Gestir fundarins: Egill Jónsson, al- þingismaður, annar maður á D-lista. Kristinn Pétursson, Bakkafirði, þriðji maður á D-lista. Fundarstaður: Félagsheimiliö Herðubreið, Seyðisfirði. Fundartími: Sunnudaginn 14. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfelagið Skjötdur, Seyðisfirði. Hveragerði — Hveragerði Almennur fundur um þjóðmál verður hald- inn í Hótel Örk mánudaginn 13. apríl kl. 20.30. Frummælendur: Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal og Arndís Jónsdóttir. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. Frá sjálfstæðis- félögunum á Eyrarbakka og Stokkseyri Þorsteinn, Eggert, Ámi og Arndís verða á fundi á Eyrarbakka kl. 14.00 nk. sunnudag og á Stokkseyri kl. 16.30 sama dag. Stjórnirnar. Selfosskirkja: Ferming í dag Ferming' í Selfosskirkju pálma- sunnudag, 12. apríl, kl. 10.30. Fermd verða: Arni Leó Þórðarson, Reyrhaga 15. Auður Ágústa Hermannsdóttir, Engjavegi 53. Bjarki Már Jóhannsson, Sigtúnum 13. Bryndís Harðardóttir, Kirkjuvegi 27. Dagný Björk Ólafsdóttir, Stekkholti 6. Erna Jónsdóttir, Fossheiði 45. Guðmundur Jónsson, Réttarholti 3. Guðmundur Torfi Heimisson, Lambhaga 17. Guðmundur Þorvaldsson, Laugabökkum. Guðrún Herborg Hergeirsdóttir, Birkivöllum 24. Grétar Már Þorkelsson, Skólavöllum 10. Halldór Hlöðversson, Sigtúnum 29. Hulda Bjarnadóttir, Fossheiði 62. Hrund Harðardóttir, Hjarðarholti 8. Jón Örvar Bjarnason, Háengi 2. Jón Örlygsson, Spóarima 16. Jósef Anton Skúlason, Suðurengi 1. Þórhalla Andrésdóttir, Hörðuvöllum 4. Þorsteinn Hoffritz, Ártúni 12. Valur Amarson, Fossheiði 56. Lögreglan rannsakar kraftaverka- rúðuglerið Supino, Reuter. ÍBÚAR borgarinnar Supino á Ítalíu segjast sumir hafa séð ásjónu Jésús á glugga ákveðinnar íbúðar í þorp- inu. Neyddist lögreglan á endanum til þess að láta taka glerið úr og senda þá til Rómaborgar til rann- sóknar. Lögreglan hyggst reynast kom- ast til botns í því hvort hér sé um að ræða skipulagða blekkingariðju einhvers svikahrapps. Að undanf- ömu hafa stórir hópar fólks safnast saman fyrir utan húsið í þeirri von að sjá Krist. Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 Fannhvítt frá FÖNN FÖNN býöur viöskiptavinum sínum uppá nýja og fullkomna þjónustu viö hreinsun og frágang á gluggatjöldum. Hreinsað er með nýjum efnum þannig að engin lykt er að hreinsun lokinni. Gluggatjöldin eru gufustrekkt og jöfnuð á földum. Jaðrar verða beinir og efnið kemst ekki í snertingu við heitt járn þannig að það heldur upprunalegri mýkt sinni og léttleika. Með þessari tækni er möguleiki á nákvæmri sídd. Gluggatjöldin eru felld og jöfnuð í eðlilegar gardínufollur svo engin aukabrot myndast. Að loknum frágangi eru gluggatjöldin inn- pökkuð í plastslöngu og hengd upp á lengd- ina þannig að ekki er hætta á að efnið óhreinkist eða aflagist í geymslu eða flutningi. Nýjung! Sótt og sent. Tekið niður og sett aftur upp ef óskað er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.