Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 67 Nýborgjcgi Skútuvogi 4, sími 82470, v/hlHMna á BarSanum. Úrval vestur-þýskra fataskápa Frabœrt verð. Góð hönnun. Bauhausstóll Leður - króm Kökubasar þingeyskra kvenna FÉLAG þingeyskra kvenna held- ur kökubasar á Hallveigarstöð- um, kjallara, og hefst hann klukkan 14 í dag, pálmasunnu- dag. A boðstólum er mikið úrval af kökum á hagstæðu verði, seg- ir í frétt frá félaginu. Heildverslunin Rá: Fluttá Nýbýlaveg Heildverslunin Rá hefur flutt frá Hverfisgötu 12 í Reykjavík að Nýbýlavegi 22 í Kópavogi. Heildverslunin verslar með hársnyrtivörur svo sem frá KMS, Indola, Elite og Barbicide og nýlega hóf heildverslunin innflutning á sótthreinsivökvum fyrir hársnyrti- stofur. MORWNA tKAtnín ARMCHAfit Kr. 3a890stgr. Nýborgí# Skútuvogi 4, sími 82470 v/hllAina á Barðanum. hennar hélst fram á síðasta dag. Ég minnist þess hve glöð amma mín varð, þegar tveir ömmudreng- imir hennar skírðu trilluna sína í höfuðið á afa, og amma lifði það einnig að bátur gerður út af hennar niðjum frá Hauganesi ber hennar nafn. Hún hafði einnig mikinn áhuga á öryggismálum þeirra er á sjóinn sækja og var mjög virk í slysavama- félaginu á staðnum og vann því vel. Hún var ljúf kona í allri um- gengni og bæði menn og dýr hændust að henni, hversu mikla natni þau sýndu þar sem annars staðar og mér sem ungum dreng er afskaplega minnisstætt hvemig kindumar þeirra löðuðust að þeim, eflaust fundið ljúfmennskuna og notalegheitin sem frá þeim streymdi. Ég sem þessar línur rita ber nöfn- in þeirra beggja, ömmu og afa. í Garði fannst mér gott að vera og eftir að við fluttum í bæinn, sem ég reyndar aldrei vildi, fannst mér alltaf eins og að koma heim, að koma til þeirra. Oft var farið í heim- sókn í Garð um helgar og stundum gekk þá erfiðlega að fá mig heim aftur. Ég minnist þess sérstaklega eitt sunnudagskvöld þegar leggja átti af stað í bæinn, að þá fannst strákurinn hvergi, hvemig sem leit- að var og kallað. Farið var án mín og um leið og bíllinn var kominn í hvarf birtist snáðinn og var reyndar seinna verðlaunaður af afa, sem kunni vel að meta, óþægð af þessu tagi. Ég minnist þess einnig hve hlýtt var á milli afa og ömmu í Garði og pabba míns, Kristjáns H. Jens- sonar, sem var tengdasonur þeirra. Ég held að hann hafi verið þeim mikið meira en tengdasonur, hann var jafnframt vinur þeirra og félagi COUBNI niðsteifc og falleg Gólfefni eru mismunandi. Gólfdúkur, flísar, teppi, mottur, parket, korkur. Allskonar efni við hæfi hvers og eins. Allt fæst hjá okkur. Eigum líka öll lím og verkfæri sem til þarf við lagningu gólfefnis. Veitum alla ráðgjöf þar að lútandi. Ráðgjöf - reynsla - vöruval liturínn Síðumúla 15, sími 84533 og því var það þeim, eins og okkur öllum, mikið áfall þegar faðir minn féll frá á besta aldri. Vonandi hef ég síðar komið að einhverju leyti í hans stað, sem fé- lagi og vinur þeirra ömmu og afa, en ég flutti aftur til þeirra 1973 og hef átt lögheimili í Garði síðan. Þó að ég hafi stundum dvalið lang- dvölum að heiman höfðum við amma alltaf samband, t.d. gegnum síma, og reyndar meira eftir að afi dó, enda var hún þá ein í Garði ef ég var ekki heima. Mig langar með þessum fátæk- legu línum að þakka ömmu minni árin öll, þakka alla umhyggjuna og ástúðina, sem hún sýndi mér, bæði sem bami og fullorðnum manni, þakka allt sem hún gerði fyrir mig. Nú eru afi og hún aftur saman. Hann þarf ekki að bíða lengur. Blessuð sé minning þeirra beggja. Gunnar Helgi Kristjánsson NQATUN Nógar vörur í Nóatúni HVITARLAX FR OSINN HVITARLAX Vi 345,- pr. kg. REYKTUR HVÍTÁRLAX Vi 890,- pr. kg. GRAFINN HVÍTÁRLAX Vi 895,- pr. kg. URVALS VARA — GOTT VERÐ VISA 75 ÁRA ÁMMMSTIIHI THORO hefur svarið þegar gengið skal frá steinhúsi. THOROSEAL er sementsefni sem fyllir og lokar steypunni, en andar án þess að hleypa vatni I gegn. THOROSEAL varnar steypuskemmdum og flagnar ekki. THORO- SEAL er til I mörgum litum. Þarftu að eiga við frágang á múr eða steypu, hrauna, pokapússa eða mála? Hafðu þá sam- band við Steinprýði. Við hjálpum þér. THOROSEAL — QUICKSEAL —THOROSHEEN B steinprýði Stangarhyl 7. s. 672777 15 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.