Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 70

Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 SUNNUDAGUR 'j* 12. apríl 00.05 Naeturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina. 6.00 I' bitið - Erla B. Skúla- dóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 0.03 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sígilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi.) 10.06 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Gestir og gangandi. Blandaður þáttur i umsjá Ragnheiöar Daviðsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heilmikið mál. Gísli Sigugeirsson endurskoðar atburði nýliðinnar viku ásamt fréttamönnum Ríkisútvarpsins á Akureyri. (Frá Akureyri). 14.00 í gegnum tiðina. Þáttur um islenska daegurtónlist í umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 16.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa úrslitaleikn- um í bikarkeppni karla í handknattleik sem háður er i Laugardalshöll. 16.15 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk og bitlalög. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ungæði. Hreinn Valdi- marsson og Sigurður Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. 20.00 Noröurlandanótur. Að- alsteinn Sigurðsson kynnir tónlist frá Norðurlöndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita- lög. 22.05 Dansskólinn. Kynnir: Viðar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um fyrstu gull- plötuna sem veitt var fyrir milljón eintaka sölu og aðrar verðlaunaplötur. 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vakt- ina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 19.00, 22.00 og 24.00. MÁNUDAGUR 13. apríl 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vakt- ina. 6.00 I bítið. Erla B. Skúladótt- ir léttir mönnum morgun- verkin, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist f morgunsárið. Fermingargjöfin hefur vaxið með RÍKISSJOÐUR ÍSLANDS mér## „Nú eru sex ár frá því ég fermdist og það er ekki hægt að segja annað en að spariskírteinið sem ég fékk í fermingargjöf hafi notað tímann vel.“ Verðir þú svo heppin(n) að fá spariskírteini ríkissjóðs í fermingargjöf er bjart framundan hjá þér, því spariskírteinið vex með þér og veitir þér fjárhags- legan stuðning þegar fram líða stundir. Kostirnir eru augljósir: Þú átt örugga peninga, sem vaxa ört og þú getur gripið til þeirra þegar þér hentar. Spariskírteini ríkissjóðs bera 6,5% ársvexti, eru verðtryggð að fullu og öryggi þeirra er ótvírætt. Spariskírteini er sannarlega arðbær framtíðar- gjöf, sem kemur eigandanum alltaf að góðum notum. Spariskírteini ríkissjóðs fást í fallegum gjafamöppum á öllum hefðbundnum sölustöðum. ; ........................... o =1 s. <n >' 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Valin breiðskifa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna, pistill frá Jóni Ólafssyni i Amster- dam, sakamálaþraut. 12.20. Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir ný- bylgjutónlist siðustu 10ára. 22.05 Sveiflan. Tómas R. Ein- arsson og Vernharöur Linnet kynna djass og blús. 23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Hallgrim- ur Gröndal stendur vaktina til morguns. 02.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. (Endurtekinn frá laugar- degi.) Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. IrUtUac Éhanmll. FM 102,9 SUNNUDAGUR 12. apríl 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Rætt við Grím Eysturoy Guttormsson kafara. Hugleiðing og bæn. Þáttur i umsjón Sverris Sverrissonar og Eiriks Sigur- björnssonar. MÁNUDAGUR 13. apríl 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. Portúgal: Soares bíður með að taka ákvörðun unz Silva kemur frá Kína Lissabon, Reuter. ANIBAL Cavaco Silva, forsætis- ráðherra Portúgals, lagði af stað f opinbera heimsókn til Kína og Thailands á föstudag. Við brott- för hans var kunngert, að Mario Soares forseti myndi bfða unz Silva kæmi heim aftur að ákveða til hvaða ráða hann grípur til að ieysa stjórnarkreppuna í landinu. Eins og sagt hefur verið frá í fréttum féll stjóm Cavaco Silva á mánudag, er vantrauststillaga Lýð- ræðislega endumýjunarflokksins fékk meirihluta á portúgalska þing- inu. Soares hefur falið Cavaco Silva að gegna embætti unz hann hafi ákveðið hvemig sé vitlegast að leysa málið. Flokksmenn forsætis- ráðherrans í Sósíaldemókrata- flokknum krefjast kosninga, enda forsætisráðherrann vinsæll og flokkurinn í meðvindi. Lýðræðislegi endurnýjunarflokkurinn hefur á hinn bóginn krafizt þess, að Soares feli annað hvort Victor Constancio, formanni Sósialistaflokksins eða Ramalho Eanes, forsvarsmanni Endurnýjunarflokksins, að mynda nýja stjóm. Gert hafði verið ráð fyrir, að Soares tilkynnti um helgina, hvorn kostinn hann veldi, en nú hefur því sem sagt verið slegið á frest, eins og að ofan greinir. Cavaco Silva kemur aftur til Portúgals 24. apríl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.