Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 71

Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 71 Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu FRAKKLAND - ÍSLAND í París 29. maí nk. Einstakt tækifæri til að skoða stórborgina fögru á bökk- um Signu og horfa á hörkuleik. Brottfarardagar: 27. og 28. maí. Dvalartími: 2 — 7 dagar á Novotec Bagnolet eða Mercur. Frábær fararstjóri: Þorgrímur Þráinsson knattspyrnumað- ur sem þekkir París af góðu einu. Skipulagðar skoðunarferðir. Verð frá kr. 16.900.- pr. mann í 2ja manna herbergi. Ferðatilhögun: Flogið til og frá Luxemborg. Ekið frá Findel flugvelli að hóteii í París. Hópferð frá hótelinu á völlinn. Innifalið í verði: Flug, akstur, gisting m/morgunverði og miði á leikinn. REISUKLÚBBURINN AII.AMIK ■'KKDAMIDSTÖDIN 1‘Ol.AKIS IIKKA Hallvvi|>aisli)> 1 Adalslræli 9 Kirkjulor)>i 4 Siiorrahraul 27-20 Símar 283SH-2S5K0 Simi 281.13 Sími 622011 Sími 26100 Vinum, samstarfsmönnum, fyrirtœkjum og fé- Iagsamtökum færi ég alúÖarþakkir fyrir hlýhug og vinarkveöjur á áttrœÖisafmœli mínu 7. aprílsl. Kristinn Guðjónsson. UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar: 689004 - 689005 - 689006 Utankjörstaðakosning f jrfram hjá borgarfógetanum i Reykjavík í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga og aðra helgidaga kl. 14- 18. Lokaðföstudaginn langa og páskadag. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosn- ingunum. Áðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. Einkaraimsóknin Ný bandarísk spennumynd í sérflokki AÐALHLUTVERK: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Talia Balsam, Paul Le Mat, Martin Balsam og Anthony Zerbe. LEIKSTJÓRI: Nigel Dick. FRAMLEIÐENDUR: Steven Colin og Sigurjón Sighvatsson. íslenskur texti. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 200. Sirm 32075 # Á síðasta ári náðu fjármunir á fjáivörslusamningum Ávöxtunar s.f. yfir 31% ársávöxtun — sem svarar 14% umfram verðtiyggingu. v. VERÐTRYGGÐ VEÐSKULDABRÉF: Tíma Ávöxt- lenjfd Nafn unar- Ár vextir krafa Gengi 1 4% 14.00 93.4 2 4% 14.25 89.2 3 5% 14.50 86.7 4 5% 14.75 83.2 5 5% 15.00 79.9 6 5% 15.25 76.7 7 5% 15.50 73.7 8 5% 15.75 70.9 9 5% 16.00 68.2 10 5% 16.25 65.6 ÓVERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF: Ákv. GENGI Tíma- umfr. Hæstu Árs- lengd verðb.- lögl. vextir Ar spá vextir 20% i 7.00 84.3 87.6 2 8.00 77.6 82.0 3 9.00 71.6 76.9 4 10.00 66.3 72.3 5 11.00 61.7 68.2 ^ • Verðtryggð og óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu. Fjármálaráðgjöf — Ávöxtunarþjónasta — Verðbréfamarkaðttr LAUGAVEGI 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Framtíðareígn — ávöxtun! — fjárfestíng! ÁVÖXTUNARBRÉF VERÐBRÉFASJÓÐS ÁVÖXTUNAR H.F. Áhyggjulaus og örugg fjárfesting til lengri eða skemmri tíma. Við vekjum sérstaklega athygli á eftirtöldum kostum bréfanna: 1) Þau bera hæstu ávöxtun hveiju sinni. 2) Engínn aukakostnaður er dregin frá andvirði bréfanna 3) Innilausn getur að jafnaði farið fram samdægurs. 4) Áhyggjulaus ávöxtun á óöruggum tímum. Ávöxtunarbréfin eru í fjórum verðflokkum: Kr. 1.000.-, kr. 10.000.-, kr. 50.000.-, kr. 100.000,- Þessi bréf eru áhyggjulaus og örugg fjárfesting til lengri eða skemmri tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.