Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 70

Morgunblaðið - 15.04.1987, Síða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 SttsSm VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Nýjuog gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Vinsamlegast athugið að þetta er síðasti dansieikur fyrir páska Dansstuðið er í ÁrtúninM breyttan ,narlí*na- Stórstjörnur 09 sveitir sjöunda j arins \ ^ \ifandi tonlistar TrV99v' Stórsöngkona sjöunda áratugarins Shady Owens Morgunblaðið/Theodór Einar Ingimundarson málarameistari við eitt þeirra málverka sem verða á sýningnnni í Samkomuhúsinu í Borgarnesi, sem opnar þann 23. apríl og stendur til 3. maí. •Málverkasýning í Sam- komuhúsinu Borgamesi Borgarnesi. SUMARDAGINN fyrsta, 23. apríl næstkomandi, opnar Einar Ingi- mundarson málarameistari í Borgarnesi sölusýningu á yfir tuttugu stórum olíumálverkum í Samkomuhúsinu í Borgarnesi. Sum þessara málverka sýndi Ein- ar á afmælishátíð Lionsklúbbs Borgarness sem haldin var í Hótel Borgarnesi nýlega. Einar bytjaði snemma að fást við listmálun og hélt sína fyrstu mál- verkasýningu í Borgarnesi 1947 er hann var 16 ára. Einar stundaði myndlistarnám bæði hérlendis, í Svíþjóð og Þýskalandi, jafnframt námi í húsamálun. Myndir Einars á þessari sýningu eru fyrst og fremst heimildir um sögu Borgamess og nágranna- byggðarlaganna á Snæfellsnesi, Ólafsvík og Grundarfirði. Innan um eru einnig nýleg mótíf og má þar nefna nokkrar hauststemmningar frá Norðurárdalnum. Einar Ingi- mundarson hefur verið athafnasam- ur húsamálari í Borgarnesi undanfarin 25 ár. En hann hefur fengist við fleira en myndlist í frístundum sínum. Einar hefur tek- ið mikið af ljósmyndurn og kvik- myndum af merkum atburðum í sögu Borgarness. Þessar myndir hefur Einar sýnt Borgnesingum við góðar undirtektir. - TKÞ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.