Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 15.04.1987, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1987 SttsSm VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Nýjuog gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 21—03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Vinsamlegast athugið að þetta er síðasti dansieikur fyrir páska Dansstuðið er í ÁrtúninM breyttan ,narlí*na- Stórstjörnur 09 sveitir sjöunda j arins \ ^ \ifandi tonlistar TrV99v' Stórsöngkona sjöunda áratugarins Shady Owens Morgunblaðið/Theodór Einar Ingimundarson málarameistari við eitt þeirra málverka sem verða á sýningnnni í Samkomuhúsinu í Borgarnesi, sem opnar þann 23. apríl og stendur til 3. maí. •Málverkasýning í Sam- komuhúsinu Borgamesi Borgarnesi. SUMARDAGINN fyrsta, 23. apríl næstkomandi, opnar Einar Ingi- mundarson málarameistari í Borgarnesi sölusýningu á yfir tuttugu stórum olíumálverkum í Samkomuhúsinu í Borgarnesi. Sum þessara málverka sýndi Ein- ar á afmælishátíð Lionsklúbbs Borgarness sem haldin var í Hótel Borgarnesi nýlega. Einar bytjaði snemma að fást við listmálun og hélt sína fyrstu mál- verkasýningu í Borgarnesi 1947 er hann var 16 ára. Einar stundaði myndlistarnám bæði hérlendis, í Svíþjóð og Þýskalandi, jafnframt námi í húsamálun. Myndir Einars á þessari sýningu eru fyrst og fremst heimildir um sögu Borgamess og nágranna- byggðarlaganna á Snæfellsnesi, Ólafsvík og Grundarfirði. Innan um eru einnig nýleg mótíf og má þar nefna nokkrar hauststemmningar frá Norðurárdalnum. Einar Ingi- mundarson hefur verið athafnasam- ur húsamálari í Borgarnesi undanfarin 25 ár. En hann hefur fengist við fleira en myndlist í frístundum sínum. Einar hefur tek- ið mikið af ljósmyndurn og kvik- myndum af merkum atburðum í sögu Borgarness. Þessar myndir hefur Einar sýnt Borgnesingum við góðar undirtektir. - TKÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.