Morgunblaðið - 16.04.1987, Page 14

Morgunblaðið - 16.04.1987, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 4- ■ ■ STORKOSILEG ■ ■ Nú mæta allir sem vettlingi geta valdið í hið nvja hís Þ. Jónssonar við Hagkaupshúsið Skeifunni um páskana því nu sýnum við yfir 50 af glæsilegnstu og sprækustu bílum og vélhjólum lanasins. Nn gefst þér kostur á að sjá „íslenska“ bfla, eða bfla sem sérstaklega eru smíðaðir með keppni í kvartmflu í huga. Bflar þessir eru ekki eins og bflar eru flestir og tii gamans má geta þess að þeir eru um það bil 9 sek. að fara kvartmfluna. Við einn bflinn verður sýnd vídeómynd af smíði bflsins á öllum vinnslustigum. Boðið verður nppá ókeypis kaffiveitingar, rafknúna leikfangabila og blöðrur fyrir börnin veitingasölu, þátttöku í kosningu fallegasta bflsins, verklegasta kvartmflubOsins, athyglisverðasta götubflsins og glæsilegasta mótorhjólsins á sýningunni. ■ ■ Miðaverð er aðeins krónur 250,00. Frítt er fýrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. Tvöhnndraðasti hver gestur fær páskaegg frá MÓNU að gjöf. Opið alla daga kl. 12 til 22 nema páskadag og föstudaginn langa kl. 16 til 22. Þetta er sýning sem enginn áhugamaður um farartæki á hjólum má láta fram hjá sér fara. KVARTMÍLUKLÚBBURINN +

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.