Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.04.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 23 hh h ÆVINTÝRI KALtABJARNA SMÁFÓLKOG KOSNINGAR ^OHPONIACKSON KEITHMICHEU. ^ ^OOOOLAC KflHfEN TIRNER DNfW DéfflO ' Myndbandaleigur iandsins bjóða upp á þúsundir góðra kvikmynda með íslenskum texta. Þú getur valið úr úrvali nýrra mynda á hverjum degi og horft á þær þegar þér hentar. Myndbandið er iykillinn að eigin dagskrárstjórn um páskana. THE GREAT BOOKIE ROBBERY 1 Hann er loks komin þessi þriggja spólu þáttur frá Cannon. Ógnaralda glæpa og ofbeldis slær lögregluna út af laginu. Á meöan hún reynir að fóta sig er mesta rán sögunnar undirbúiö. JB Myndbönd. THE GREAT BOOKIE ROBBERY THE GREAT BOOKIE ROBBERY2 Að ræna veðmangarana krefst hraða, góöra tauga og fólsku, auk róttu vopnanna. En fengurinn er stór. Þegar undirheimabarón- arnir krefjast hlutdeildar í þýfinu æsist leikurinn. JB Myndbönd. BEN HUR Þessi magnaöa stórmynd hlaut á sínum tima 11 Óskarsverölaun, fleiri en nokkur mynd, fyrr eöa síöar. í myndinni eru atriði sem eiga engan sinn líka í kvikmyndasög- unni. JB Myndbönd. SMAFOLK 3 OG 4 Tvær á einni spólu, fyrir smáfólkiö. „Ævin- týri Kalla Bjarna" og „Smáfólk og kosningar" segja frá ýmsum uppátækjum þeirra fólaga. Vandaöar og þroskandi barnamyndir meö íslensku tali. JB Myndbönd. Aö framkvæma ránið var nógu áhættu- samt, en aö halda þýfinu reyndist öllu hættulegra verk. Lögreglan eykur þrýsting- inn og hverfisglæponarnir segja þeim stríö á hendur. JB Myndbönd. Á HVERFANDA HVELI Hafir þú ekki sóö þessa, þá er nú aldeilis kominn tími til. Hafir þú sóö hana, þá er kominn timi til aö sjá hana aftur. Tíu Óskars- verölaun. JB Myndbönd. GOBOTS Þeir eru her lifandi vólmenna með yfirnátt- úrulega krafta og hafa á valdi sínu ýmsa töfra. En þeir þurfa sannarlega á þeim aö ha.da i baráttunni viö fornaldarskrimsli úr járni og stáli. V&S Dreiflng. REFORM SCHOOL GIRLS Jenný er send á betrunarhæli fyrir stúlkur eftir að hafa tekiö þátt í ránstilraun. Vistin þar reynist samfelld barátta um að halda sínu. Sú barátta reynist sumum ofviða. V&S Dreifing. RAMBO 4 Þrjár nýjar teiknimyndir af hetjunni Rambo, sem lendir í ævintýrum viö hryöjuverkamenn út um allan heim. V&S Dreifing. ÞRUMUKETTIRNIR 4 Hér heyja Þrumukettirnir haröa baráttu viö hina ýmsu andstæöinga i þremur spenn- andi teiknimyndum fyrir aödáendur á öllum aldri. V&S Dreifing. PARADISE NO RETREAT, NO SURRENDER MY BROTHER TOM Jason Stillwell hrekst frá heimabæ sínum Tom Quale og Peggy MacGibbon verða vegna ofrikis glæpaklíku. Vofa Bruce Lee ástfangin og hleypa þar meö öllu i bál og birtist honum og tekur aö þjálfa hann en brand í friösælu þorpi í Ástralíu. Fjögurra glæpaklikan lumar á leynivopni. klukkustunda þáttaröö fyrir alla fjölskylduna. FM Video. Arnar-Video. ON THE EDGE Það er aöeins eitt sem er erfiöara en barátt- an um sigur i Cielo Sea-hlaupinu, baráttan viö fortiöina. Timaritiö „Runner’s world“ telur þessa mynd þá bestu sem gerö hefur verið um hlaup. Myndform. CIRCLE OF VIOLENCE Sálrænn fjölskylduharmleikur með Tuesday Weld i aðalhlutverki dótturinnar og Gerald- ine Fitzgerald i hlutverki móöurinnar. Stór- leikur í sterkri. mynd. Myndform. WEST OF PARADISE Ný og vönduö bresk sjónvarpsmynd með hinum frábæra leikara Art Malik (Feröin til Indlands, Dýrasta djásnið, Svarti turninn o.fl.) Sögusviöið er Indlandshaf og „voodo- o"-galdrar. ARMED & DANGEROUS Dooley og Kane eru vopnaðir og hættuleg- ir. Eöa svo halda þeir sjálfir. í raun eru þessir sérstöku öryggisverðir hættulegastir sjálfum sér og viöskiptaOinum sínum. Frá- bær grinmynd. Skífan. GUNPOWDER Hagkerfi Vesturlanda ramba á barmi gjald- þrots þegar mikið og óvænt magn af gulli fer að berast á markaöinn. Interpol kallar á aöstoö frá þeim félögum Gunn og Powder. JS Video. VENGEANCE Brad Davis (Midnight Express) ieikur Tony Cimo i þessari sönnu sögu um manninn sem tók völdin i eigin hendur þegar honum fannst dómskerfiö of hægvirkt. JS Video. THE LAST DAYS OF PATTON Hver man ekki eftir George C. Scott í hlut- verki Pattons hór um arið? Hór kemur framhaldiö um þennan stórbrotna hers- höföingja, sem elskaði stríð og hataöi kommúnista og yfirboöara sína. Steinar hf. Samtök íslenskra myndbandaleiga i mm T. | I* I >tA JlLi JLLlli; [ 11 0 '] í1 i 11 í 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.