Morgunblaðið - 16.04.1987, Síða 25

Morgunblaðið - 16.04.1987, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 25 Sjálfstæðisflokkurinn ereini stjórnmálaflokkurinn, sem falið hefur konu að gegna embætti ráðherra Auður Auöuns, dómsmálaráðherra 1970-1971 Ragnhildur Helgadóttir, menntamálaráðherra 1983-1985, heilbrigöis- og tryggingamála ráðherra 1985-1987 Sjálfstæðisflokkurinn ereini stjórnmálaflokkurinn sem falið hefur konu forsetastörf á Alþingi Ragnhildur Helgadóttir, forseti neðri deildar 1961-1962 og 1974-1978 Salóme Þorkelsdóttir, forseti efri deildar 1983-1987 Sjálfstæðisflokkurinn ereini stjórnmálaflokkurinn sem falið hefur konu að gegna starfi forseta Norðurlandaráðs Ragnhildur Helgadóttir, 1975 í ráðherratíð Ragnhildar Helgadóttur hefur... * fjölmiðlun verið gefin frjáls * fæðingarorlof verið lengt upp í sex mánuði og réttur heimavinnandi kvenna aukinn * Framkvæmdasjóður aldraðra verið stórefldur * Háskóli íslands fengið heimild til þátttöku í atvinnurekstri * Kvikmyndasjóði verið tryggðar öruggar tekjur * einstæðum mæðrum verið tryggð mæðralaun þar til börnin eru 18 ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.