Morgunblaðið - 16.04.1987, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 16.04.1987, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 „Sá yðar sem syndlaus er kastí fyrsta steinimim“ eftir Dagrúnu Kristjánsdóttur Það eru margar Gróumar á Leiti sem fitna stíft þessa dagana. Það er nú ekki amalegt að fá „bitbein" á milli tannanna sem hægt er að naga og naga, a.m.k. fram yfir kosningar. Bitbeinið er að „sjálf- sögðu" Albert Guðmundsson. Hver annar gæti það verið? Að minnsta kosti ekki úr röðum hreintrúaðra — nei, rétttrúaðra — sjálfstæðis- manna, sem virðast eftir blaðaskrif- um undanfarið vera hvítþvegnir guðsenglar og tilbúnir að stíga inn í dýrð himnanna á næsta augna- bliki. Ja, er það nú munur eða þessir „bersyndugu" sem ekkert got eiga skilið, annað en að vera tramp- aðir niður hvað sem það kostar og allt vegna þess að þeir höfðu ekki vit á því að tóna sitt „halelúja" þegar við átti og krafist var. Já, synd þín er stór, þú aumi maður, ó vei. Það er athyglisvert hve fólk metur misjafnlega „mistök" ann- arra — það fer mest eftir því hver gerir hlutinn, en alls ekki hvað gert er. Syndleysi nú á tímum (eða sekt) fer alls ekki eftir því hvað einstakl- ingurinn gerir, heldur eftir því hver samböndin eru og hvetjir standa á bak við og' hverra hagsmuna þeir þurfa að gæta. Hver man ekki öll þau fjármálahneyksli og svik sem eru nýgengin hjá: Hafskip, okur- málið, Hjálparstofnun kirkjunnar og fleiri og fleiri mætti nefna, en hver var niðurstaðan? Enginn bar ábyrgð, enginn er sekur, þetta er bara allt í fínasta lagi! Bankamála- ráðherra bregður ekki svip þó að Útvegsbankinn sé settur á hausinn, segir bara „ég ásaka engan". Ein- hver hefði þurft að segja af sér út á annað eins, en það er munur að vera „réttu megin"! eftirÁsmund Stefánsson í Staksteinum Morgunblaðsins í síðustu viku fæ ég fallegar kveðjur, sem ég hlýt að þakka. Skattahækkun eftir kosningar Staksteinahöfundur veitist að mér fýrir að boða skattahækkanir eftir kosningar. Vísar hann í því sambandi til viðtals við mig í Þjóð- viljanum fyrir helgi. Ég gleðst yfir því, að Staksteinahöfundur skuli lesa af gaumgæfni viðtöl við mig í Þjóðviljanum. Ég er viss um að rit- stjórar Þjóðviljans gleðjast einnig yfír því, hve vel Þjóðviljinn er lesinn á bæ Morgunblaðsmanna, ekki síst þar sem það hefur augljóslega farið fram hjá vökulum augum Stak- steinahöfundar, að um fyrirsjáan- legar skattahækkanir skrifaði ég grein í Morgunblaðið fyrir þó nokkru síðan. Það er rétt sem Staksteinahöf- undur segir. Ég sé fyrir að eftir kosningar verða skattar hækkaðir. Mér sýnist það satt að segja svo augljóst að þeir pólitísku forystu- Auðvitað nær það engri átt að gera veður út af smámunum eins og um það bil milljarði króna, sem einhverjir gæðingar Sjálfstæðis- flokksins glutruðu niður — það eru nógir peningar til í ríkissjóði svo að Þorsteinn fjármálaráðherra geti slett þessum aurum til baka í Út- vegsbankann og auðvitað með bros á vör. Hann er alltaf svo glaður ef að hann getur rétt hlut „lítilmagn- ans“. Það geta aldraðir og öryrkjar borið vitni um, enda safíia þeir nú í digra sjóði og eru við það að sprengja bankana með innstæðum sínum. Undanfarið hefur ekki linnt grjótkasti (skítkasti) úr glerhúsi sjálfstæðismanna í garð Alberts Guðmundssonar. Ekki vissi ég fyrr að til væru svo margir syndlausir menn í Sjálfstæðisflokknum, ef dæma má allan þann fjölda sem hefur fengið fætuma og hlaupið með óhróður og bein ósannindi nið- ur í Aðalstræti og fengið þau þar þrykkt á síður Morgunblaðsins. „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum." Skyldu ekki þeir á himnum vera komnir í þrot með englavængi eftir þessi ósköp? Það munar um minna en Sjálfstæðis- flokkinn, ef hann bætist með svo skyndilegum hætti í himnanna her, öllum að óvörum (a.m.k. mér). Von- andi eiga þeir þarna uppi líka einhveijar birgðir af geislabaugum, handa þeim allra heilögustu! En gætið að því að það fær eng- inn geislabaug eða vængi út á þá svívirðu að níða niður góðan mann — og það er Albert Guðmundsson. En því bragði hafa margir verið beittir saklausir og aldrei beðið þess bætur. En þessi aðferð er ekki ný, hún hefur tíðkast lengi, bæði innan Sjálfstæðisflokksins og annars staðar. Gunnar heitinn Thoroddsen fékk líka að kenna á þessu og það ótæpilega og allir sem lögðu honum menn, sem segja annað, hljóti að tala gegn betri vitund. Halli á fjárlögum var 2,8 milljarð- ar og var þá ekki tekið tillit til þess að ákveðið hefur verið að veija ein- um milljarði króna til Hafskips- vanda Útvegsbankans (800 m.kr. úr ríkissjóði og 200 m.kr. úr Fisk- veiðasjóði). Ekki er heldur í fjárlög- um gert ráð fyrir samningum opinberra starfsmanna. Núverandi stjórnarflokkar hafa farið með völd í fjögur ár. Ætlar Morgunblaðið að halda því fram, að þeir séu nú skyndilega líklegir til þess að jafna hallann með niður- skurði. Sé svo tel ég réttmætt, að kjosendur fái að vita fyrir kosning- ar, hvað verði skorið niður. Reynsl- an kennir að opinber útgjöld verði ekki skorin niður um marga millj- arða. Fjárlagahallinn stefnir öllum efnahagslegum markmiðum í hættu og honum verður að eyða, alla vega minnka hann verulega. Skatta- hækkun eftir kosningar blasir því við. Þetta veit Morgunblaðið, þar með talinn höfundur Staksteina. Þetta veit Qármálaráðherra líka. Hvað þeir viðurkenna fyrir kosning- ar er önnur saga. Spumingin er því ekki, hvort, heldur hvemig staðið verður að Dagrún Kristjánsdóttir „Undanfarið hefur ekki linnt grjótkasti (skít- kasti) úr glerhúsi sjálf- stæðismanna í garð Alberts Guðmundsson- ar. Ekki vissi ég fyrr að til væru svo margir syndlausir menn í Sjálf- stæðisf lokknum, ef dæma má allan þann fjölda sem hefur fengið fæturna og hlaupið með óhróður og bein ósann- indi niður í Aðalstræti og fengið þau þar þrykkt á síður Morgun- blaðsins.“ lið voru sendir út í hin ystu myrkur af þeirri „klíku“, sem þá sat á valda- stóli og þangað lyft af einræðisöfl- um sem notað hafa hreinsunarað- skattahækkunum. Viljum við þá leið Alþýðubandalagsins að láta ganga til baka þá skattalækkun fyrirtækja, sem sitjandi ríkisstjóm hefur knúið fram með auknum heimildum til að koma gróða undan skattlagningu með því að raða fé í ýmsa sjóði. Þær breytingar eru tald- ar spara fyrirtækjum um tvo millj- arða á þessu ári. Viljum við þá leið Alþýðubandalagsins að ganga rösk- lega fram gagnvart skattsvikum, sem ekki bara valda tekjutapi fyrir ríkissjóð, heldur em eitt alvarleg- asta misréttismál í þjóðfélaginu. Það sem flestum svíður, þegar þeir borga skattinn sinn, er ekki hvað þeir þurfa að borga, heldur hitt, að horfa á alla þá, sem geta allt, en greiða ekkert til sameiginlgra þarfa. Hin skatthækkunaraðferðin sem stjómarflokkamir hafa lagt fram tillögur um í tvígang á kjörtímabil- inu, er að láta söluskattinn ganga í formi virðisaukaskatts yfir allar vörur og þjónustu. Þannig mundu matvörur, sem nú eru undanþegn- ar, hækka um a.m.k. 20%, sömu- ieiðis margvísleg menningarstarf- semi og íbúðarbyggingar, sem nú em undanþegnar að hálfu, mundu hækka um 10%. Alþýðuflokkurinn ferðir Rússa um langt skeið. Eins hefúr val á landsfundarfulltrúum og val í nefndir og ráð á vegum flokksins verið allsérkennilegt og dálítið „einlitt". Svo er hfopað um „einróma" stuðning. Er það furða þegar þess er vandlega gætt að enginn komist inn fyrir hin heilögu vé flokksklíkunnar, nema sá einn sem ömgglega er í „hallelújakóm- um“ og tilbúinn að afneita sálu sinni fyrir flokksforystuna, sama hve líði- lega hún fer að ráði sínu. En viljið þið nú ekki menn og konur, sem leggist á þessa óheilla- sveif, snúa við blaðinu og reyna að setja ykkur sjálf í þau spor, sem Albert Guðmundsson stendur nú í og margir aðrir hafa orðið nauðug- ir að standa í vegna rógs og illgimi annarra, öfundar og mannorðs- þjófnaðar? En ef til vill er ykkur það öldungis ómögulegt vegna þess að þið álítið ykkur svo fullkomin og hafin yfír mistök, jafnvel gleymsku. En reynið það samt. Hugsið ykkur að flest dagblöð landsins, útvarp og sjónvarp, leggð- ust á eina sveif og gerðu lítið annað dögum saman en að flytja þjóðinni ósannar sögur og frásagnir um ykkur sjálf, mistök ykkar meiri eða minni, þið væmð borin þungum sökum — ein allra manna — á hlut- um sem næstum hver maður á íslandi og víðar gerir sig seka um, allar ykkar gerðir væm lagðar út á versta veg o.s.frv. Hvemig liði ykkur? Hvað munduð þið gera? Um tvennt er að ræða, að gefast upp eða taka á móti. Albert Guðmunds- son er nægilega sterkur maður til að taka hraustlega á móti og láta ekki rægitungur og valdsjúka menn bola sér úr því sæti sem honum ber í krafti þess fylgis sem hann hefur. Albert hefur sjálfur unnið traust ótölulegs §ölda fólks vegna verka sinna, meira en hægt er að segja um marga aðra pólitíkusa, sem Ásmundur Stefánsson „Núverandi stjórnar- flokkar hafa farið með völd í fjögnr ár. Ætlar Morgnnblaðið að halda því fram, að þeir séu nú skyndilega líklegir til þess að jafna hallann með niðurskurði. Sé svo tel ég réttmætt, að kjós- endur fái að vita fyrir kosningar, hvað verði skorið niður.“ hefur stutt þessar tillögur. Tillögumar gera að vísu ráð fyr- ir ýmiss könar uppbótargreiðslum til að vega á móti, svo sem stórkost- gala hátt, þrátt fyrir dugleysi. Það er sannarlega margt skrítið í kýrhausnum. Albert Guðmunds- son er talinn óhæfur að gegna ráðherraembætti síðustu ijórar vik- umar af fjögurra ára setu á ráðherrastóli, vegna „misferlis og spillingar“ þrátt fyrir það að vitn- eskja um þennan meinta „glæp" lá fyrir fyrir mörgum mánuðum. Eru ekki þingmenn og aðrir ráðherrar samsekir, þar sem þeir „hilma yfir þetta" þar til nú? Er þetta ekki víta- vert athæfí? Hvers vegna hengdu þessir siðapostular, sem ekki mega vamm sitt vita, glæpamanninn taf- arlaust? Eða skyldi þeim sjálfum hafa komið þá betur að draga aftök- una fram á síðustu stund, svo að síður væri hægt að láta krók koma á móti bragði? Það skyldi nú vera að ekki leynist fleiri maðkar í mys- unni? Er það ekki líka óskiljanleg afstaða ráðherra og þingmanna Sjálfstæðisflokksins, að maður sem ekki má sitja í ráðherrastóli í fjórar vikur til viðbótar nær fjórum árum, vegna „meintra misferla" — að sá sami maður sé vel nothæfur til að vera efst á lista fyrir sama flokk í stærsta vígi sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hvers vegna? Jú, það er vegna þess að ráðherrar og þing- menn flokksins vita að Albert er segull sem dregur að sér fleiri kjós- endur en þeir hinir allir til samans. Slíkan mann geta þeir ekki misst fyrr en eftir kosningar, þegar þeir eru búnir að hafa það gagn af hon- um sem hægt er. Ef þetta er ekki ljóst dæmi um hræsni og „tvöfalt siðgæði" þá veit ég ekki hvað það er. Menn sem vita um þessi mistök eða gleymsku Alberts í marga mán- uði þegja svo þar til búið er að hafa þau not af honum sem hægt er, en sparka svo í hann (á meðan hann var íjarverandi, það er býsna lýsandi dæmi um flesta sem vilja losa sig við keppinaut) — þeir hafa líka gert sig seka um „trúnaðar- brest“ gagnvart kjósendum og svik. „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steinum" og munið umfram allt að hreinsa fyrst til í ykkar eig- in „kölkuðu gröfum" þar sem ekkert þrífst nema beinhörð peninga- og gróðahyggja og kaldur steinninn, ég held jafnvel að „malbikuð hjörtu“ séu víðar til en í Ijóðum. Höfundur er fyrrverandi hús- mæðrakennari. leg hækkun niðurgreiðslna á landbúnaðarvörum. En hver trúir því að hringlið í tóma ríkiskassanum verði lengi að víkja slíkum tillögum frá. Ég bendi kjósendum á, að kosn- ingar standa meðal annars um það, hvor skattahækkunarleiðin verður valin eftir kosningar. Ég veit, að stjómarflokkarnir munu ekki játa þessar staðreyndir fyrir kosningar, en þeir komu ekki heldur til kjós- enda fyrir kosningamar síðustu og sögðu: Kjósið Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og við skulum sjá til þess að þið missið fjórðu hveija krónu af kaupinu ykkar. Þeir gengu bara þannig til verka eftir kosningar. Kosningar og kjaramál Höfundur Staksteina ásakar mig einnig fyrir, að hafa haft ábyrga afstöðu í kjaramálum í desember, en hafa nú engar áhyggjur af verð- bólgunni, heimta bara krónur. Er ekki rétt að Staksteinahöf- undur staldri við og hugleiði, hvað hefur gerst? Fj'ármálaráðherra hef- ur gert samninga við opinbera starfsmenn, sem við hljótum að fagna, ekki síst þar sem bæði fjár- málaráðherra og forstjóri Þjóð- hagsstofnunar telja þjóðfélaginu vandalaust að mæta þeim, hvorki þurfí að endurskoða þjóðhagsáætl- un eða forsendur verðlagsspár. Er Morgunblaðið ósátt við að tekið sé mark á fjármálaráðherra nú fyrir kosningar? Er verið að boða annað viðhorf eftir kosningar? Höfundur skipar 3. sæti á fram■ boðslista Alþýðubandalags í Reykjavik. Að segja satt fyrir kosningar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.