Morgunblaðið - 16.04.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 16.04.1987, Síða 51
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 51 Það eru liðin tíu ár síðan Sjálfstæðisflokkurinn hreyfði fyrst hugmyndum á Alþingi um afnám einokunar ríkisins á útvarpsrekstri. Sjálfstæðismenn náðu markmiði sínu, þótt auk þingmanna flokksins greiddu aðeins fjórir framsóknarmenn og fjórir bandalagsmenn nýju útvarpslögunum atkvæði sitt. Aðrir þingmenn voru heilum áratug á eftir tímanum. Nú sjá það allir að lögin um frjálst útvarp voru fyllilega tímabær. Bylgjan og Stöð 2 tala sinu máli, Rikisútvarpió tekur stórstigum framförum við samkeppnina, - öllum finnst sjálfsagt að geta valið. Sjálfstæðisflokkurinn er framsækinn flokkur. Hann stuðlar að frelsi og ábyrgð einstaklingsins. Gerum hann sterkari en nokkru sinni fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.