Morgunblaðið - 16.04.1987, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ; FIMMTUDAGUR' 16. APRIL 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustarf
Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa í
gluggatjaldaverslun sem fyrst.
Upplýsingar hjá ráðningaþjónustu K.í. Húsi
verslunarinnar, 6. hæð.
Lögmenn
Lögfræðingur óskar eftir fulltrúastarfi á
lögmannsstofu. Getur hafið störf strax.
Áhugasamir sendi tilboð á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 27. apríl merkt; „L — 5060“.
Skrifstofustjóri
Fyrirtækið er eitt stærsta verslunarfyrirtæki
í Reykjavík.
Starfssvið skrifstofustjóra: Yfirumsjón bók-
halds, uppgjör, rekstrar- og greiðsluáætlanir,
innra eftirlit, tölvumál, stjórnun almenns
skrifstofuhalds og ýmiss sérverkefni á stjórn-
unarsviði.
Við leitum að manni með reynslu af framan-
greindu starfssviði. ViðskiDtafræðimenntun
æskileg eða önnur haldgóð menntun á við-
skipta/verslunarsviði. Reynsla af bókhalds-
störfum og stjórnun nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið umsóknir merktar:
„Skrifstofustjóri" til Ráðningarþjónustu
Hagvangs hf. fyrir 25. apríl nk.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Sjúkraþjálfari
MS-félag íslands óskar eftir að ráða sjúkra-
þjálfara í hlutastarf. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar veittar í símum 688620 og
75605.
Rólegt starf
Óskum eftir að ráða góða konu til þess að
taka á móti 7 ára dreng úr skóla og sjá um
létt heimilisstörf milli kl. 12.00-15.30 á dag-
inn. Við erum í Árbæ.
Upplýsingar í síma 672784.
Sportvöruverslun
Ungan mann vantar til afgreiðslu- og annara
starfa (framtíðarstarf). Þarf að geta hafið
störf strax.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. apríl merkt:
„S - 2154“.
Gjafa- og
búsáhaldaverslun
óskar eftir starfskrafti með reynslu til að sjá
um daglegan rekstur.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Dagl. rekstur — 737“ fyrir 23. apríl.
Verslunarstjóri
Fyrirtækið er Heimilistæki hf. í Reykjavík.
Starfssvið verslunarstjóra: Dagleg stjórnun
starfsfólks, innkaup, birgðahald, áætlana-
gerð, sölu- og afgreiðslustörf, starfsmanna-
hald, uppgjör o.fl.
Við leitum að duglegum, áhugasömum og
hugmyndaríkum manni. Reynsla af sölu- og
afgreiðslustörfum nauðsynleg. Reynsla af
verslunarstjórn æskileg. Örugg og lipur fram-
koma nauðsynleg.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið umsóknir merktar:
„Verslunarstjóri Heimilistæki hf.“ til Ráðning-
arþjónustu Hagvangs hf. fyrir 25. apríl nk.
Hagvangurhf
RÁÐNINGARRJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Lyftaraviðgerðir
Við viljum ráða mann til viðgerða á Still-
lyfturum og gerum þær kröfur að hann sé:
— vanur lyftaraviðgerðum
— sjálfstæður í hugsun og starfi
— til í óvæntar viðgerðaferðir út á land
— geðgóður og starfsamur.
Við lofum honum góðri vinnuaðstöðu og
möguleikum á nokkurri aukavinnu.
Viðkomandi þarf að vera undir það búinn að
sækja námskeið erlendis.
Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma
681555, kvöld- og helgarsími 656155.
G/obus/
Lágmúla 5, sími 81555.
Starfsmaður
Hjá Vatnsleysustrandarhreppi
er laust starf.
Viðkomandi starfsmanni er ætlað að taka
að sér húsvörslu við Stóru-Vogaskóla frá 1.
júní nk. og einnig að hafa umsjón með ýms-
um tilfallandi verkefnum fyrir hreppinn
samkvæmt nánari starfslýsingu sem gerð
verður. Æskilegt er að sá sem ráðinn verður
geti hafið starf sem fyrst. Laun samkvæmt
launakerfi BSRB.
Nánari uppl. veitir sveitarstjóri þó ekki í síma.
SveitarstjóriVatnsleysustrandarhrepps,
Vogagerði 2, Vogum.
Skrifstofustjóri
Við leitum að skrifstofustjóra fyrir einn af
umbjóðendum okkar. Um er að ræða starf
í fyrirtæki á Austurlandi, sem stundar fisk-
vinnslu og útgerð. Viðkomandi þarf að búa
yfir þekkingu á bókhaldi og tölvuvinnslu,
hafa skipulags- og stjórnunarhæfileika,
ásamt reynslu af almennum skrifstofustörf-
um. Skrifstofustjóri er nánasti samstarfs-
maður framkvæmdastjóra og staðgengill
hans. í boði er mikil reynsla og góð laun
fyrir réttan aðila.
Umsóknir merktar: „Skrifstofustjóri — Aust-
urland" sendist undirrituðum:
Endurskoðunarskrifstofa
Sigurðar Stefánssonar sf.,
Borgartúni 1, box5104, 125 Reykjavík.
Elliheimili ísafjarðar
Starfsfólk vantar
Forstöðumaður óskast til starfa við elliheimil-
ið nú þegar. Menntun í hjúkrunarfræðum
æskileg.
Matráðskona óskast á elliheimilið nú þegar.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir undir-
ritaður í síma 94-3722 eða á bæjarskrifstof-
unum, Austurvegi 2.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Ritari
Útflutningsfyrirtæki óskar að ráða ritara sem
hæfi störf 15. maí.
Verkefnasvið:
— Útflutningspappírar.
— Texlexþjónusta.
— Almenn skrifstofustörf s.s. skjalavarsla o.fl.
Krafist er:
— Góðrar tungumálakunnáttu (enska/
þýska),
— Góðrar vélritunarkunnáttu,
— Reynslu í almennum skrifstofustörfum.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt.
Góð starfsaðstaða. Góð laun í boði.
Umsækjendur sendi inn nöfn ásamt almenn-
um upplýsingum um persónu og fyrri störf.
Við svörum um hæl.
Triton hf./Kirkjutorg hf.,
Hafnarstræti 20,101 Rvk.
Verkfræðingur
— tæknifræðingur
Byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
byggingaverkfræðing/tæknifræðing til starfa
nú þegar. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi
reynslu í hönnun, tilboðsgerð og stjórnun
bygginga.
Skriflegar umsóknir óskast sendar auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 28. apríl nk. merktar: „V
— 1421“.
Kaupþing Norður-
lands hf. Akureyri
óskar eftir að ráða nú þegar:
Framkvæmdastjóra
Um er að ræða starf er krefst viðskipta-
fræði-/rekstrarhagfræði- eða annarrar
háskólamenntunar. Viðkomandi þarf einnig
að hafa víðtæka þekkingu og áhuga á fjár-
málamarkaðnum.
Ritara
Um er að ræða heilsdags starf sem krefst
stúdentsprófs eða annarrar sambærilegrar
menntunar. Reynsla í skrifstofustörfum
æskileg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf skuiu berast skrifstofu okkar eigi síðar
en föstudaginn 24. apríl nk. Með allar um-
sóknir verður farið sem algert trúnaðarmál.
Kaupþing Norðurlands hf.,
Ráðhústorgi 5, pósthólf914,
602Akureyri, sími96-24700.
Raðauglýsingar eru á bls. 50,
52, 56, 57, 58, 59 og 60.