Morgunblaðið - 16.04.1987, Page 56

Morgunblaðið - 16.04.1987, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingar — útstillingar Hagkaup óskar að ráða starfsmann til að hafa umsjón með auglýsingum og útstillingum. Starfið felur m.a. í sér: — Hönnun auglýsinga. — Umsjón með birtingu auglýsinga. — Þátttöku í útlitshönnun verslana og skipulagi á framsetningu vöru. — Önnur mál tengd kynningu á fyrirtækinu og þjónustu þess. Væntanlegir umsækjendur þurfa að: — Hafa menntun í auglýsingateiknun og/ eða góða reynslu á sviði auglýsinga og útlitshönnunar. — Geta unnið sjálfstætt og skipulega. — Vera á aldrinum 25-40 ára. — Eiga auðvelt með að vinna í samvinnu við aðra. í boði er: — Fjölbreytt og líflegt starf hjá vaxandi fyr- irtæki. — Miklir framtíðarmöguleikar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Auglýsingar — 2146“ fyrir kl. 17.00 föstudaginn 24. apríl. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. júlí 1987. Umsækjandi skal hafa menntun á sviði þjóð- fræði, fornleifafræði eða áþekka menntun. Starfsreynsla er æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir borgarminja- vörður í síma 84412. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðu- blöðum er þar fást. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1987. Mosfellshreppur — fóstrur! Fóstrur óskast til starfa á dagvistarheimili Mosfellshrepps. Um er að ræða tvær og hálfa stöðu við leikskólann á Hlaðhömrum og tvær og hálfa stöðu á barnaheimilinu Hlíð. Stöðurnar eru lausar frá 1. júní eða eftir nánara samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningum STAMOS. Upplýsingar gefa forstöðumenn á leikskólan- um Hlaðhömrum, sími 666351 og á barna- heimilinu Hlíð, sími 667375. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfskraft í ræstingar frá 1. maí nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816 eftir páska. Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tæki á Vestfjörðum. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun daglegs reksturs í fiskvinnslu og útgerð, fjár- málastjórn, bókhald, áætlanagerð, starfs- mannahald o.fl. Við leitum að duglegum og ákveðnum manni sem vill takast á við krefjandi og áhugaverð verkefni. Reynsla af stjórnunarstörfum æski- leg. Útgerðartæknir eða maður með aðra haldgóða menntun af verslunar/viðskipta- sviði æskileg. í boði er: áhugavert og krefjandi stjórnunar- starf. Góð starfsaðstaða. Húsnæði til staðar. Nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir merktar: „Framkvæmdastjóri Vestfirðir" til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 25. apríl. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVIK Sími: 83666 Landsbanki íslands vill ráða kerfisfræðinga Við auglýsum eftir hæfileikafólki með reynslu í kerfissetningu og forritun til að takast á við áhugaverð verkefni. Æskilegt er að viðkom- andi hafi háskólapróf í tölvunarfræði, við- skiptafræði, verkfræði eða tæknifræði. Tölvuumhverfið er IBM 3090 og IBM 4381 hjá Reiknistofu bankanna með fjarvinnslu. Notaður er ADABAS gagnagrunnur og forrit- unarmál eru COBOL og NATURAL. Við bjóðum góða starfsaðstöðu í nýju hús- næði í Álfabakka 10 í Reykjavík. Umsóknir er tilgreini menntun og starfsferil sendist til Starfsmannasviðs bankans, Hafn- arhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík, fyrir 1. maí nk. m IAUSAR STÖÐUR HJÁ T| REYKJAVIKURBORG Droplaugarstaðir heimili aðdraðra, Snorrabraut 58. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á hjúkr- unardeild heimilisins. Starfsfólk á vistdeild og í eldhús, ræstingu, þvottahús o.fl. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Viðgerðarmaður Viljum ráða vanan vélaviðgerðarmann á verk- stæði okkar. Upplýsinar í síma 622700. ístak, Skúlatúni 4. Grunnskólann á ísafirði vantar kennara í eftirtaldar stöður: Almenna bekkjarkennslu — smíðar — sér- kennslu — tungumál — íþróttir — heimilis- fræði — tónmennt. Þú getur komið til ísafjarðar þér að kostnað- arlausu því flutningskostnaður er greiddur fyrir þig. Þú færð leigða íbúð langt undir markaðsverði. Eigirðu börn er aðstoðað við að fá gæslu fyrir þau. Kennarahópurinn er áhugasamur og jákvæður og skólahúsnæðið er í uppbyggingu. Það bendir því margt til framfara í skólamálum á ísafirði á næstu árum. Hvers vegna ekki að kanna möguleik- ana? Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri, vinnusími 3044, heimasími4294. Ung og hress stúlka óskar eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi. Er vön skrifstofu- og sendlastörfum. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 44656 f.h. R4DGJÖF OG R4ÐNINCAR Móttökuritari Við leitum að samviskusömum móttökuritara 20 klst. á viku. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á bókhaldi, kunna vélritun og rit- vinnslu og eiga gott með að umgangast fólk. abendi fAíX.JC JOUADNINt Engjateigi 7, sími 689099. Nanna Christiansen Ágústa Gunnarsdóttir Þórunn Felixdóttir Innheimtufólk óskast Óskum eftir duglegu innheimtufólki til að innheimta áskriftargjöld fyrir tímaritið Hús og híbýli á eftirtöldum stöðum: Reykjavík — 101 og 107 Hrísey Seltjarnarnesi Raufarhöfn Grundarfirði Þórshöfn Stykkishólmi Reyðarfirði Hellisandi Eskifirði ísafirði Neskaupstað Flateyri Fáskrúðsfirði Patreksfirði Breiðdalsvík Tálknafirði Hveragerði Bíldudal Þorlákshöfn Blönduósi Eyrarbakka Skagaströnd Stokkseyri Akureyri Hellu Grenivík Hvolsvelli Dalvík Vík í Mýrdal Nánari upplýsingar í síma 91-83122. QAM ÚTGÁFAN ^ HAALEITISBRAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SlMI 83122 JL ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.